104.00 104 RUV   Sun 19 Jan 14:32:24
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   17/1 
 Atvinnuleysi tvöfaldađist á 2 árum   
 Um ţađ bil átta ţúsund voru án atvinnu 
 í síđasta mánuđi og jafngildir ţađ 4,2 
 prósenta atvinnuleysi. Til samanburđar 
 var skráđ atvinnuleysi 2,2 prósent í  
 desember áriđ 2017. Atvinnuleysi hefur 
 ekki veriđ meira frW ví í mars 2013  
 ţegar 4,5 prósent voru án atvinnu.   
 Ţetta kemur fram í nyrri skyrslu    
 Vinnumálastofnunar um vinnumarkađinn á 
 Íslandi sem birt var í vikunni. Karlar 
 eru í meirihluta ţeirra sem eru    
 atvinnulausir, rúmlega 4.600 á móti  
 3.400 konum. Hlutfallslega munar ţó  
 litlu á atvinnuleysi kynjanna, ţađ er 
 4,4 prósent međal karla en 4,2 prósent 
 međal kvenna. Um 40 prósent allra   
 atvinnulausra eru erlendir       
 ríkisborgarar.             
                    
  HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22