107.00 107 RUV   Sat 22 Feb 10:09:45
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   21/2 
 Ása og Sandra settar dómarar      
 Áslaug Arna Sigurajörósdóttir hefur  
 sett tvo nýja dómbra við Landsrétt. Ása
 Ólafsdóttir, prófessor við lagadeild  
 Háskóla Íslands, verður sett í embætti 
 frá 25. febrúar og Sandra       
 Baldvinsdóttir héraðsdómari frá 2.   
 mars. Báðar eru þær settar       
 landsréttardómarar til 30. júní. Ása og
 Sandra eru settar í embætti tímabundið 
 vegna fjarveru tveggja dómara sem   
 Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að  
 væru ólöglega skipaðir. Sigríður Á.  
 Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, 
 tók fjóra umsækjendur um stöðu     
 landsréttardómara fram yfir aðra    
 umsækjendur sem dómnefnd um hæfni   
 umsækjenda mat hæfari.         
 Mannréttindadómstóll Evrópu komst að  
 þeirri niðurstöðu að skipun dómaranna 
 fjögurra væri ólögleg og hafa þeir ekki