108.00 108 RUV   Sat 24 Aug 01:01:31
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   23/8 
 Sögðu Vigdísi hafa sóað tíma      
 Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi   
 Miðflokksins, óskaði eftir því á fundi 
 borgarráðs í gær að kosningaeftirliti 
 yrði komið á í næstu          
 borgarstjórnarkosningum og hvatti til 
 þess að ÖSE yrði gert viðvart.     
 Fulltrúar meirihlutans sögðu leiðangur 
 Vigdísar vera vandræðalegan og hún enn 
 á ny magalent út í skurði. Hún hefði  
 sóað tíma og fjármunum borgarinnar.  
                    
                    
                    
                    
                    
                    
        ¡            
                    
                    
  HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22