111.00 111 RUV   Fri 16 Nov 07:20:16
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉXTIR 103   14/11
 Lćkka framlög til hjúkrunarheimila   
 Framlög til uppbyggingar        
 hjúkrunarheimila lćkka um rúman    
 milljarđ, samkvćmt tillögu meirihluta 
 fjárlaganefndar. Formađur nefndarinnar 
 segir ađ ţetta ţýđi ekki ađ hćgja muni 
 á uppbyggingu. Önnur umrćđa um fjárlög 
 nćsta árs fer fram á Alţingi á morgun. 
 Ţar kynnir meirihluti fjárlaganefndar 
 tillögur sínar um breytingar á     
 fjárlagafrumvarpinu sem upphaflega var 
 lagt fram í september. Ţar er međal  
 annars tillaga um ađ framlög til    
 uppbyggingar hjúkrunarrýma verđi lćkkuđ
 um 734 milljónir króna frá ţví sem lagt
 var til í september, auk ţess sem lćkka
 á framlög til stofnkostnađar og    
 endurbóta hjúkrunarheimila um 300   
 milljónir.