112.00 112 RUV   Mún 23 Jul 07:45:01
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   19/7 
 Samherji keypti fjórðung í Eimskip   
 Systurfélag Samherja hf., Samherji   
 Holding ehf., keypti öll hlutabréf   
 bandaríska fjárfestingasjóðsins Yucaipa
 í Eimskipafélagi Íslaóds. Eins og   
 fréttastofa greindi frá snemma í morgun
 er um að ræða samtals 25,3 prósent hlut
 í félaginu og er kaupverðið um 11   
 milljarðar íslenskra króna. Samherji  
 Holding ehf. er félag um erlenda    
 starfsemi Samherja.          
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
        ¡