113.00 113 RUV   Wed 20 Nov 07:32:38
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   19/11
 Flóđ í íslenska skálanum í Feneyjum  
 Sjór flćddi inn í íslenska       
 sýningarskálann á Feneyjatvíćringnum  
 ţegar sjávarstađa í Feneyjum náđi   
 sögulegum hćđum í liđinni viku.    
 Morgunblađiđ greinir frá. Ţar kemur  
 fram ađ skemmdir urđu á ljósabúnađi í 
 verki Hrafnhildar Arnardóttur, sem   
 einnig gengur undir listamannsnafninu 
 Shoplifter. Ljósabúnađurinn er í gólfi 
 skálans, undir litríku gervihári sem  
 myndar hluta verksins. Af ţessum sökum 
 hefur skálinn, sem er á eyjunni    
 Giudecca, veriđ lokađur síđustu fimm  
 daga, á međan gert var viđ ljósin og  
 gerviháriđ ţurrkađ. Samkvćmt frétt   
 blađsins stendur til ađ opna sýninguna 
 aftur í dag og hafa hana opna ţar til 
 tvíćringnum lýkur, á sunnudaginn    
 kemur.