115.00 115 RUV   Wed 01 Apr 07:42:14
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   31/3 
 Mikill samdráttur í heimagistingu   
 Gistinóttum fćkkađi töluvert í febrúar 
 í ár miđađ viđ sama mánuđ í fyrra eđa 
 um hátt í ţrettán prósent ađ ţví fram 
 kemur í tölum Hagstofunnar. Sérstaklega
 fćkkađi gestum sem leituđu sér     
 gistingar á síđum á borđ viđ Airbnb,  
 gistinćtur ţeirra voru 43% fćrri í   
 febrúar en í febrúar í fyrra.     
 Samdráttur í hótelgistingu var miklu  
 minni en ţar fćkkađi ţó um 4% og um 24%
 á gistiheimilum. Á farfuglaheimilum og 
 orlofshúsum varđ 1% aukning frá ţví  
 árinu áđur. Greiddar gistinćtur voru  
 550 ţúsund í febrúar en 636 ţúsund í  
 febrúar í fyrra. Gistinóttum á hótelum 
 fćkkađi hlutfallslega mest á Suđurlandi
 en fjölgađi nokkuđ á Austurlandi. Í  
 höfuđborginni, ţar sem um 66% allra  
 gistinótta voru, bćttist svolítiđ í frá
 ţví í febrúar ári! 2019, ţađ er ţeim