115.00 115 RUV   Mún 14 Oct 17:47:02
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   14/10
 Vilja niđurfellingu tolla á blóm    
 Félag atvinnurekemda hefur fariđ ţess á
 leit viđ fjárm;laráđherra og      
 landbúnađarráđherqa ađ tollar á blómum 
 verđi felldir niđur. Í bréfi félagsins 
 segir ađ tollar stuđli ađ allt of háu 
 verđi á blómum. Erindi félagsins fylgir
 stuđningsyfirlýsing frá 25       
 blómaverslunum, innflytjendum og    
 blómaverkstćđum. FA bendir í erindi  
 sínu á ađ tollar á innflutt blóm    
 samanstandi af 30 prósenta verđtolli  
 annars vegar og hins vegar       
 af stykkjatolli sem lagđur er á hverja 
 plöntu. Í bréfinu er tekiđ dćmi um   
 pottaplöntu ţar sem innflutningsverđiđ 
 er 300 krónur. Tollurinn samtals á hana
290 krónur, ţar ef eru 200 krónur í 
 stykkjatoll og 90 krónur í verđtoll.  
 Ţannig hafi innflutningsverđiđ nćr   
 tvöfaldast.