117.00 117 RUV   Thu 22 Mar 19:43:40
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   22/3 
 Sara Dögg leiđir Garđabćjarlistann   
 Sara Dögg Svanhildardóttir er oddviti 
 Garđabćjarlistans sem býđur fram í   
 Garđabć í sveitarstjórnarkosningum í  
 vor. Ađ listanum standa Björt framtíđ, 
 Samfylking, Píratar, Viđreisn, Vinstri 
 grćn og óháđir. Listinn var kynntur í 
 Hönnunarsafni Íslands í Garđabć í dag. 
 Sara Dögg er fyrrum skólastjóri viđ  
 grunnskóla Hjallastefnunnar til margra 
 ára. Í dag er hún ein af stofnendum og 
 stjórnendum Arnarskóla ses, sérskóla  
 fyrir börn međ ţroskafrávik. Í     
 tilkynningu frá listanum segir ađ   
 listinn leggi áherslu á velferđ og   
 menntun barna og            
 ungmenna, atvinnutćkifćri starfandi  
 kynslóđa, lýđheilsu uógra sem eldri og 
 gćđa nćrsamfélagsjns.