117.00 117 RUV   Thu 19 Oct 12:56:38
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   18/10
 Ysa sem er á litinn eins og karfi   
 Áhöfnin á Onna HU veiddi núveriđ heldur
 óvenjulegan fisk ţegar hann var á   
 veiđum vestur af Skallarifi. Ţetta var 
 stór og myndarleg ysa, sem var     
 appelsínugul á litinn, nánast eins og 
 karfi. Greint er frá ţessu á vefnum  
 Aflafréttir. Ţar segir ađ ysan hafi  
 veiđst á 80 fađma dýpi. Í fréttinni er 
 haft eftir Jónbirni Pálssyni      
 fiskifrćđingi hjá Hafrannsóknastofnun 
 ađ öđru hverju fréttist af       
 afbrigđilegum lit á fiskum, oftast   
 grálúđu, karfa og ysu, en einnig öđrum 
 tegundum. Ţannig séu einstaka grálúđur
 appelsínugular, karfar brúnsvartir og 
 ysur bleikar eđa fölhvítar. Ţetta   
 stafi af galla í litfrumum       
 fiskanna. Efniđ sem ţćr framleiđi og  
 gefur fiskunum sinn dćmigerđa lit sé  
 ekki alveg rétt.