119.00 119 RUV   Fri 23 Aug 23:53:15
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   23/8 
 Sigrún Ragna nýr stjórnarformađur   
 Sigrún Ragna Ólafsdóttir hefur veriđ  
 kosin nýr stjórnarformađur       
 sjóđastýringarfyrirtćkisins Stefnis.  
 Hún tekur viđ af Hrund Rudolfsdóttur, 
 forstjóra Veritas, seí hefur gengt   
 stöđunni frá árinu 2009. Hún ákvađ ađ 
 gefa ekki kostˇá sér áfram eftir 10 ára
 starf. Ţetta kemur fram í       
 fréttatilkynningu frá Stefni. Sigrún  
 Ragna hefur fjölbreytta reynslu af   
 fjármálamarkađi. Hún var forstjóri VÍS 
 á árunum 2011 til 2016. Áđur starfađi 
 hún sem framkvćmdastjóri fjármálasviđs 
 Íslandsbanka og ţar áđur hjá Deloitte, 
 ţar sem hún var međeigandi. Ţá hefur  
 hún einnig setiđ í stjórnum fjölda   
 fyrirtćkja. Sigrún Ragna er      
 viđskiptafrćđingur frá Háskóla Íslands 
 og löggiltur endurskođandi. Hún    
 útskrifađist međ NBA próf frá