119.00 119 RUV   Mon 14 Oct 17:40:38
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   14/10
 Undrast seinagang ráđuneytisins    
 Dómsmálaráđuneytiđ hefur enn ekki tekiđ
 afstöđu til tillagna Dómstolasyslunnar 
 um ađ fjölga tímabundiđ dómurum viđ  
 Landsrétt vegna niđurstöđu       
 Mannréttindadómstólsins um skipun   
 dómara. Fjórir dómrarar hafa ekki sinnt
 dómsstörfum eftir ađ niđurstađan lá  
 fyrir. Tveir ţeirra hafa veriđ í    
 launalausu leyfi og voru nyir dómarar 
 settir í ţeirra stađ.