122.00 122 RUV   Thu 19 Oct 12:56:39
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   19/10
 Barnadauđi fer minnkandi        
 Barnadauđi í heiminum hefur dregist  
 saman um meira en helming frá árinu  
 1990. Ţó deyja enn um 15.000 börn yngri
 en fimm á á degi hverjum. Ţetta kemur 
 fram í skyrslu Unicef, Barnahjálpar  
 Sameinuđu ţjóđanna, um ungbarnadauđa í 
 heiminum. Ţar kemur fram ađ 5,6    
 milljónir barna hafi dáiđ fyrir fimm  
 ára aldur í fyrra, en fyrir 27 árum  
 hafi 12,6 milljónir barna í heiminum  
 ekki náđ ţví ađ verđa fimm ára, og áriđ
 2000 voru ţau 9,9 milljónir. Ţađ vekur 
 ţó áhyggjur Barnahjálparinnar ađ    
 hlutfall nybura fer hćkkandi í ţessari 
 dapurlegu tölfrćđi. Nćr 2,6 milljónir 
 nybura dóu áriż 2016, um 7.000 á degi 
 hverjum.                
                    
                    
  HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22