123.00 123 RUV   Thu 29 Jun 03:54:40
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   28/6 
 Hafa í hótunum viđ Park        
 Stjórnvöld í Norđur-Kóreu hóta ađ drepa
 Park Geun-Hye, fyrrverandi forseta   
 Suđur-Kóreu, og Lee Byung-ho, yfirmann 
 leyniţjónustu landsins. Ţetta kom fram 
 í tilkynningu frá öryggismálaráđuneyti 
 og saksóknaraembćtti Norđur-Kóreu í  
 dag. Í tilkynningunni í dag sagđi ađ  
 uppvíst vćri ađ Park hefđi áriđ 2015  
 gert áćtlun um ađ ráđa leiđtoga    
 Norđur-Kóreu og helstu ráđamenn af   
 dögum. Krafist var ađ Park og Lee yrđu 
 framseld til Norđur-Kóreu.