123.00 123 RUV   Sat 29 Apr 11:16:58
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   29/4 
 Segja Trump hefja skattastríđ     
 Kínverjar segja Bandaríkjaforseta hafa 
 komiđ á skattastríđi viđ sig. Möguleiki
 er á ađ skattastefna Donalds Trumps  
 auki á spennuna á milli ríkjanna sem  
 ţegar togast á um málefni á borđ viđ  
 Norđur-Kóreu, viđskipti og hafsvćđi í 
 Suđur-Kínahafi. Áćtlun Trumps um ađ  
 lćkka skatta á fyrirtćki og einföldun 
 bandaríska skattkerfisins eru harđlega 
 gagnrýnd í málgagni Kommúnistaflokks  
 Kína, People's Daily. Kínversk     
 stjórnvöld óttast ađ ef áform     
 Bandaríkjaforseta ná fram ađ ganga muni
 fyrirtćki flykkjast til Bandaríkjanna 
 međ höfuđstöđvar sínar, ţar á međal  
 kínversk fyrirtćki. Trump hyggst lćkka 
 fyrirtćkjaskatt úr 35 prósentum niđur í
 15 prósent. Ţá vill hann fćkka     
 skattţrepum og vill gera frekari    
 breytingar á bandaríska skattkerfinu.