123.00 123 RUV   Thu 19 Oct 12:54:29
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   19/10
 Talibanar felldu 43 hermenn      
 Ađ minnsta kosti 43 hermenn féllu ţegar
 talibanar réđust í dag á herstöđ í   
 suđurhluta Afganistans. Níu sćrđust í 
 árásinni. Ekki er vitađ um afdrif sex 
 til viđbótar. Einungis tveir hermenn í 
 herstöđinni sluppu ósárir. Sjálfir   
 fullyrđa talibanar í yfirlýsingu ađ  
 ţeir hafi fellt sextíu hermenn. Enginn 
 í herstöđinni hafi lifađ árásina af.  
 Ţetta er í ţriđja sinn á einni viku sem
 talibanar ráđast á bćkistöđvar     
 öryggissveita í landinu. Yfir 120   
 liggja í valnum, hermenn, lögreglumenn 
 og almennir borgarar.