123.00 123 RUV   Mon 13 Jul 08:51:36
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   10/7 
 Fór ekki út fyrir valdsviđ sitt    
 Anna Lindstedt, fyrrverandi sendiherra 
 Svíţjóđar í Kína, var í morgun sýknuđ 
 af ákćru um ađ hafa fariđ út fyrir   
 valdsviđ sitt međ ţví ađ reyna ađ semja
 kínversk stjórnvöld uí lausn á     
 sćnsk-kínverska útgefandanum og    
 rithöfundinum Gui Minhai. Gui fékk   
 sćnskan ríkisborgararétt fyrir ţremur 
 áratugum. Hann hvarf á ferđ í Tćlandi 
 fyrir fimm árum, fn kínversk yfirvöld 
 stađfestu í janúar 2016 ađ hann vćri í 
 haldi ţeirra. Hann var fyrr á ţessu ári
 dćmdur í tíu ára fangelsi í Kína.   
 Lindstedt, sem var sendiherra Svía í  
 Peking 2016-2019, var ákćrđ í fyrir ađ 
 hafa án leyfis efnt fundar međ dóttur 
 Gui og tveimur kínverskum       
 kaupsýslumönnum á hóteli í Stokkhólmi í
 janúar í fyrra í ţeim tilgangi ađ reyna
 ađ fá hann lausan.