124.00 124 RUV   Fri 23 Aug 23:52:11
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   23/8 
 Ryanair lokar fjórum bćkistöđvum    
 Írska lággjaldaflugfélagiđ Ryanair   
 ćtlar ađ loka fjórum bćkistöđvum sínum 
 á Spáni í byrjun nćsta árs, ţađ er á  
 Kanaríeyjunum Gran Canaria, Tenerife og
 Lanzarote og einnig í borginni Girona á
 meginlandinu. Útlit er fyrir ađ rúmlega
 fimm hundruđ manns missi vinnuna. Í  
 tilkynningu frá félaginu segir ađ of  
 margir séu ađ keppa um farţega á    
 stuttum flugleiđum í Evrópu.      
                    
                    
                    
                    
        ˇ            
        ˇ