125.00 125 RUV   Mon 20 Jan 17:49:10
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   20/1 
 Dregur úr óvissu í heimsviđskiptum   
 Bćtt samskipti Bandaríkjanna og Kína á 
 viđskiptasviđinu hafa dregiđ úr óvissu 
 og botni heimsviđskiptanna kann ađ hafa
 veriđ náđ. Hins vegar hefur versnandi 
 efnahagsástand á Jnhlandi áhrif á   
 heimsvísu. Ţetta kemur fram í nýjustu 
 útgáfu World Economic Outlook, hagvísum
 Alţjóđaviđskiptastofnunarinnar. Spáin 
 um hagvöxt í heiminum lćkkar lítillega 
 frá spánni í október. Sérfrćđingar   
 stofnunarinnar telja ađ hann verđi 3,3 
 prósent í ár og 3,4 prósent áriđ 2021. 
 Ástandiđ á Indlandi er ađalástćđa ţess 
 ađ spáin lćkkar.            
                    
                    
                    
                    
                    
   Veđur um víđa veröld ...... 168