125.00 125 RUV   Tue 24 Apr 00:47:25
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   23/4 
 Vill borga loftslagsbrúsa BNA     
 Michael Bloomberg, milljarđamćringur og
 fyrrverandi borgarsxjóri í New York,  
 hefur bođist til ađ greiđa ţćr 4,5   
 milljónir Bandaríkjadala, um 450    
 milljónir króna á núverandi gengi, sem 
 bandarísk stjórnvöld hefđu átt ađ   
 leggja árlega til ađ framfylgja    
 markmiđum Parísarsamkomulagsins.    
 Bandaríkin drógu sig út úr       
 Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál á 
 síđasta ári og eru nú eina ríki Jarđar 
 sem ekki á ađild ađ ţví.        
                    
                    
                    
                    
                    
                    
        ˇ            
   Veđur um víđa veröld ...... 168