126.00 126 RUV   Sat 30 May 18:17:53
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   28/5 
 Nissan lokar í Barcelona        
 Japanski bílaframleiđandinn Nissan   
 ćtlar ađ loka verksmiđju sinni í    
 Barcelona ţrátt fyrir tilraunir    
 spćnskra stjórnvalda til ađ tryggja ţar
 áfram starfsemi. Ţetta sagđi Arancha  
 Gonzalez Laya, utanríkisráđherra    
 Spánar, í útvarpsviđtali í morgun. Hún 
 sagđist harma ţessa ákvörđun Nissan sem
 vćri ekki einungis ađ yfirgefa Spán  
 heldur Evrópu til ađ einbeita sér ađ  
 Asíumarkađi. Um 3.000 manns hafa    
 starfađ hjá Nissan í Barcelona.    
 Tilkynnt var í moqgun ađ Nissan hefđi 
 frá ţví í fyrra og fram í mars á ţessu 
 ári tapađ jafnvirđi ríflega 850    
 milljarđa króna vegna minni      
 eftirspurnar og áhrifa frá       
 kórónuveirufaraldrinum.