126.00 126 RUV   Mon 20 Jan 17:49:51
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   17/1 
 Fundu stolið málverk inni í vegg    
 Málverk sem fannst á dögunum falið í  
 vegg í listasafni í Piacenza á Ítalía 
 reyndist vera "Andlitsmynd af dömu"  
 eftir austurríska listamanninn Gustav 
 Klimt. Verkinu var stolið fyrir meira 
 en tveimur áratugum. Garðyrkjumenn   
 fundu myndina í síðasta mánuði. Ekki  
 var greint frá því fyrr en sérfræðingar
 höfðu tekið hana til gaumgæfilegrar  
 skoðunar. Myndin var íáluð 1916 eða 17.
 Verðmæti hennar eq Wætlað 8,5 til 14,1 
 milljarður króna.