126.00 126 RUV   Wed 23 Aug 08:04:11
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   23/8 
 McConnell efast um framtíđ Trumps   
 Ţeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 
 og Mitch McConnell, leiđtogi      
 Repúblikana í öldungadeild       
 Bandaríkjaţings hafa ekki rćtt saman í 
 hálfan mánuđ og sá síđarnefndi mun hafa
 lýst efasemdum sínum um ađ Trump geti 
 bjargađ sjálfum sér og stjórn sinni frá
 falli, eftir allt ţađ sem á hefur   
 gengiđ í sumar. New York Times greinir 
 frá ţessu. Ţar segir ađ ţeir Trump og 
 McConnell hafi síđast rćđst viđ í síma 
 9. ágúst, og ađ ţađ símtal hafi veriđ 
 eitt langt, hávćrt rifrildi út í gegn.