128.00 128 RUV   Thu 22 Mar 19:41:44
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   21/3 
 HM-boltinn sendur út í geim      
 Tveir bandarískir geimfarar og einn  
 rússneskur lögđu síđdegis af stađ frá 
 Baikonur geimvísindastöđinni í     
 Kasakstan til alţjóđlegu        
 geimstöđvarinnar ISS. Međ í för var  
 fótbolti sem til stendur ađ nota á   
 heimsmeistaramótinu í Rússlandi í   
 sumar, jafnvel í vpphafsleiknum.    
 Ţremenningarnir verđa viđ       
 rannsóknarstörf í geiístöđinni nćstu  
 fimm mánuđi. Ljóst er ađ sćkja ţarf  
 boltann áđur en gfikfararnir snúa til 
 jarđar á ny ef á ađ nota hann í leik  
 Rússlands og Sádi-Arabíu á Luzhniki  
 leikvanginum í Moskvu fjórtánda júní.