128.00 128 RUV   Thu 19 Oct 12:57:00
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   19/10
 Katalónía verđur svipt sjálfsstjórn  
 Nú klukkan átta rann út frestur sem  
 Spánarstjórn hefur gefiđ Carles    
 Puigdemont forseta heimastjórnar    
 Katalóníu til ađ draga til baka    
 fyrirćtlanir um sjálfstćđisyfirlýsingu.
 Ađ öđrum kosti segist stjórn Mariano  
 Rajoys ćtla svipta Katalóníu      
 sjálfsstjórn og taka málefni hérađsins 
 í sínar hendur. Hálfgerđ pattstađa er 
 komin upp, ţví Puigdemont hefur sagt ađ
 hann muni lysa yfir sjálfstćđi     
 Katalóníu, ef ríkisstjórnin sviptir  
 hérađiđ sjálfsstjórn. Spćnskir     
 fjölmiđlar telja ađ ef Puigdemont bođi 
 til kosninga í Katalóníu ţá fresti   
 ríkisstjórnin ţví svipta heimstjórnina 
 völdum ţar til kosningar hafa fariđ  
 fram og ný heimastjórn lýst ţví hvađ  
 hún ćtlist fyrir.