128.00 128 RUV   Sat 24 Aug 01:02:57
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉXTIR 103   23/8 
 Kraumandi stjórnarkreppa í Noregi   
 Hörđ deila um vegatolla í Noregi skekur
 nú norsku ríkisstjórnina. Erna Solberg,
 forsćtisráđherra Noregs, hefur aflýst 
 öllum fundum í dag, sem og Trina    
 Grande, leiđtogi Frjálslynda flokksins.
 Djúpstćđur ágreiningur er milli    
 stjórnarflokkanna um ţetta mál. Máliđ 
 snýst um vegatolla, hvernig fjármagna 
 eigi vegaframkvćmdir, og hversu mikiđ 
 fé eigi ađ leggja í          
 almenningssamgöngur. Frjálslyndi    
 flokkurinn vill aukiđ fé í       
 almenningssamgöngur og er međmćltur  
 vegatollum, en Framfaraflokkurinn er  
 alfariđ á móti slíkum tollum og lítt  
 hrifinn af ţví ađ veita skattfé í   
 almenningssamgöngur.