128.00 128 RUV   Wed 23 Aug 08:04:13
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   22/8 
 Ţrjú ár frá árásunum á Gaza      
 Palestínumenn minnast ţess ađ ţrjú ár 
 eru frá ţví ađ Ísraelsher hóf     
 stórfelldar sprengjuárásir á byggđir  
 Palestínumanna á Gaza. Hátt í 2.300  
 Palestínumenn létu ţá lífiđ, ţar af  
 590 börn. Ađ minnsta kosti 450 ţúsund 
 íbúar misstu heimili sín. Mustafa   
 Barghouti, formađur palestínskra    
 lćknasamtaka, segir ađ á ţessum ţremur 
 árum hafi ekki tekist ađ endurbyggja  
 heimili sem voru eyđilögđ og innviđi  
 samfélagsins. Hafnbann og       
 innflutningsbann Ísraelsmanna hafi nú 
 stađiđ í ellefu ár.