129.00 129 RUV   Mon 14 Oct 17:40:39
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   14/10
 Segir fangelsisdóma óhćfuverk     
 Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti 
 heimastjórnarinnar í Katalóníu, segir 
 ađ fangelsisdómar hćstaréttar Spánar  
 yfir félögum hans úr          
 sjálfstćđishreyfingunni séu óhćfuverk. 
 Allir tólf voru sakfelldir fyrir    
 tilraun til uppreisnar međ ţví ađ hafa 
 stađiđ ađ atkvćđagrei slu um sjálfstćđi
 Katalóníu haustiđ 2017. Níu voru dćmdir
 í níu til ţrettán ára fangelsi, en ţrír
 sleppa viđ fangelsisdóm. Puigdemont  
 bendir á ađ samanlagt hafi hópurinn  
 fengiđ hundrađ ára fangelsi og núna sé 
 meiri ástćđa en nokkru sinni fyrr til 
 ađ bregđast viđ. Hann hefur veriđ í  
 útlegđ í Belgíu í tćplega tvö ár til ađ
 komast hjá réttarhöldum heima á Spáni.