130.00 130 RUV   Mon 20 Jan 17:48:30
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   20/1 
 100 drepnir í árás á mosku í Jemen   
 Yfir hundrađ létu lífiđ og tugir    
 sćrđust í flugskeyta- og drónaárás á  
 mosku í herstöđ í hérađinu Marib í   
 Jemen. Árásin var girđ í gćrkvöldi, um 
 ţađ leyti sem fólk var viđ kvöldbćnir í
 moskunni ađ sögn AFP fréttastofunnar. 
 Taliđ er víst ađ vppreisnarhreyfing  
 Húta hafi gert árásina, sem er sú   
 stćrsta eftir tiltöluéega ró í nokkra 
 mánuđi í stríđinu í Jemen. Talsmađur  
 stjórnarhersqns í Jimen sagđi ađ    
 árásarinnar verđi hefnt        
 grimmilega. Árásin var gerđ degi eftir 
 ađ stjórnarherinn stóđ fyrir      
 umfangsmikilli ađgerđ gegn Hútum í Nihm
 hérađi, norđur af höfuđborginni Sanaa. 
 Átök héldu áfram í Nihm í dag, ađ sögn 
 hermanns í stjórnarhernum. Hann sagđi 
 tugi uppreisnarmanna hafa veriđ fellda 
 í ađgerđinni.