130.00 130 RUV   Mon 24 Jun 23:18:10
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   23/6 
 7 létust í umferđarslysi í N-Hampsh  
 Lögreglan í New Hamsphire rannsakar  
 umferđarslys ţar sem sjö ökumenn    
 mótorhjóla létu lífiđ eftir árekstur  
 viđ pallbíl á föstuhagskvöld.     
 Pallbíllinn ók í gagnstćđa átt viđ   
 mótorhjólin á ţjóđvegi í nágrenni viđ 
 Randolph í New Hampshire. CNN hefur  
 eftir lögreglu ađ auk hinna sjö látnu 
 hafi ţrír ökumenn mótorhjóla slasast og
 veriđ fluttir á sjúkrahús. Ekki hefur 
 veriđ greint frá hversu alvarleg    
 meiđsli ţeirra voru. Chris Vetter,   
 lögreglustjóri í New Hampshire, segir 
 vettvang slyssins mjög stóran. Hann  
 segist ekki viss um ađ hafa nokkurn  
 tímann komiđ ađ bílslysi ţar sem svo  
 margir hafi látiđ lífiđ. Veginum var  
 lokađ á međan lögreglan rannsakađi   
 vettvanginn, en hann var opnađur aftur 
 í gćr.