131.00 131 RUV   Thu 22 Mar 19:45:36
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉXTIR 103   22/3 
 Fyrrverandi forseti í varđhald     
 Handtökuskipunˇvar í dag gefin út á  
 hendur Lee Myung-bak, fyrrverandi   
 forseta Suđur-Kóreu vegna       
 spillingarmála sem upp komu í     
 embćttistíđ hans. Lee kom fyrr í dag  
 til fundar viđ saksóknara í Seoul og  
 bađst afsökunar á ađ hafa valdiđ    
 ţjóđinni áhyggjum. Hann var yfirheyrđur
 í margar klukkustundir áđur en     
 handtökuskipunin var gefin út. Málin  
 sem saksóknarar hafa unniđ ađ tengja  
 ćttingjum forsetans fyrrverandi frá  
 árunum 2008 til '13. Ţeir eru sakađir 
 um ađ hafa ţegiđ núxur ađ andvirđi   
 hundrađa millj>na króóa.