131.00 131 RUV   Thu 19 Oct 12:55:14
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   19/10
 Býđur sig fram til forseta Rússland  
 Ksenia Sobchak, ţekkt rússnesk     
 sjónvarpskona, tilkynnti í dag ađ hún 
 ćtli ađ bjóđa sig fram til forseta   
 Rússlands í kosningunum á nćsta ári.  
 Hún er dóttir fyrrverandi borgarstjóra 
 Sankti Pétursborgar, sem réđ Vladimir 
 Pútín, núverandi forseta, sem     
 ađstođarmann. Sobchak segist ćtla ađ  
 sćkja fylgi til óánćgđra kjósenda og  
 segist styđja stjórnarandstöđuna í   
 Rússlandi - en álitsgjafar ţar eystra 
 hafa hins vegar bent á ađ frambođ   
 hennar muni einfaldlega kljúfa     
 stjórnarandstöđuna - og ţađ komi    
 stjórnarherrum í Kriml vel - sumir hafa
 gengiđ svo langt ađ segja ađ Pútín hafi
 vegna ţessa lagt blessun sína yfir   
 frambođ hennar. Pútín hefur sjálfur  
 ekki sagt neitt um hvort hann bjóđi sig
 fram í kosningunum, sem verđa í mars á