132.00 132 RUV   Sat 19 Oct 07:21:03
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   17/10
 Ræddu flutninga á vígamönnum til Ír  
 Jean-Yves Le Drian, utanríkisráðherra 
 Frakklands, átti í morgun fund með   
 ráðamönnum í Bagdad um mögulegan    
 flutning til Íraks á vígamönnum í haldi
 Kúrda í norðurhluta Syrlands.     
 Evrópuríki óttast að vígamenn     
 hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins
 sem eru í haldi Kúrha kunni að sleppa í
 hernaði Tyrkja í norðanverðu Syrlandi. 
 Um 12.000 liðsmenn Íséamska ríkisins  
 eru í fangabúðum Kúrda, þar á meðal  
 þúsundir útlendinga.