132.00 132 RUV   Wed 01 Apr 08:20:00
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   31/3 
 Mannskćđur skógareldur í Kína     
 Átján slökkvqliđsnenn og einn     
 skógarvörđur létu lífiđ ţegar ţeir   
 reyndu ađ slökkva mikinn eldsvođa í  
 skógi í suđvesturhluta Kína. Á myndum 
 frá ríkisfréttastofu Kína má sjá loga 
 teygja sig hátt upp í loft frá     
 fjöllunum viđ borgina Xichang í Sichuan
 hérađi. Ţéttur reykur lá yfir húsum og 
 götum borgarinnar, ţar sem um 700   
 ţúsund búa. Yfir 140 slökkviliđsbílar, 
 fjórar ţyrlur og nćrri 900       
 slökkviliđsmenn voru sendir til ađ ná 
 tökum á eldinum, hefur AFP fréttastofan
 eftir yfirvöldum. Alls taka yfir tvö  
 ţúsund viđbragđsađilar ţátt í     
 björgunarstörfum. Yfir 1.200 hafa orđiđ
 ađ flýja heimili sín.