132.00 132 RUV   Sat 30 May 18:24:34
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉXTIR 103   29/5 
 WHO: Ungmennq ginnt til reykinga    
 Alţjóđaheilbrigđismálastofnunin (WHO) 
 heldur fram ađ tóbaksframleiđendur   
 beiti banvćnum brögđum til ađ ginna  
 börn og unglinga til reykinga. Ţađ vćri
 engin tilviljun ađ mikill meirihluti  
 reykingafólks kveikxi í fyrstu     
 sígarettunni fyrir átján ára aldur.  
 Nćstkomandi sunnudagur er Reyklausi  
 dagurinn sem fyrst var haldinn 31. maí 
 áriđ 1988. Ţess vegna vekur stofnunin 
 athygli á ţessu núna.         
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
        ˇ