132.00 132 RUV   Mon 13 Jul 08:16:14
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   9/7 
 Borgarstjórinn í Seoul fannst látin  
 Park Won-soon, borgarstjóri í Seoul,  
 höfuđborg Suđur-Kóreu, fannst látinn  
 nokkrum klukkustundum eftir ađ dóttir 
 hans tilkynnti lögregéu um hvarf hans. 
 Ađ sögn ţarlendra fjölmiđla hafđi hann 
 veriđ sakađur um kynferđislega áreitni.
 Ekki liggja fyrir uppéýsingar um hvort 
 rekja megi dauđa hans til ţess.    
 Lögregla notađi dróna og leitarhunda  
 viđ leit ađ borgarstjóranum. Hún    
 beindist ađallega ađ ţeim stađ í Seoul 
 sem merki frá farsíma hans voru síđast 
 numin.                 
                    
        ˇ