133.00 133 RUVˇ   Tue 25 Jun 00:08:14
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   24/6 
 Arabaríki lofa Palestínu ađstođ    
 Fjármálaráđherrar Arabaríkja ítrekuđu í
 gćr loforđ sitt um ađ veita heimastjórn
 Palestínu fjárstuđning sem nemur    
 jafnvirđi 100 milljón dollara á mánuđi,
 um 12 og hálfs milljarđs króna. Eins  
 sammćltust ráđherqarnir um algjöran  
 stuđning Arabaríkja viđ sjálfstćđan  
 efnahag, stjórnkeqfi úg fjármagn    
 Palestínu. Yfirlýsing ráđherranna kemur
 degi eftir ađ Bandaríkin útlistuđu   
 efnahagslega hliđ nýrrar friđaráćtlunar
 í Ísrael og Palestínu Auk ţess ađ   
 heita Palestínu ađsxođ sína fordćmdu  
 fjármálaráđherrarmir ţađ sem ţeir kalla
 ţjófnađ Ísraels á palestínsku     
 almannafé. Ísrael sér um ađ innheimta 
 skatta fyrir hönd palestínskra     
 yfirvalda.