135.00 135 RUV   Thu 19 Oct 12:57:21
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   18/10
 Skođađi mál hátt settra Maltverja   
 Blađakonan Daphne Caruana Galizia sem 
 myrt var í fyrradag rannsakađi ţrjú  
 spillingarmál tengd Joseph Muscat   
 forsćtisráđherra Möltu, sem byggđu á 
 Panamaskjölunum. Í ţeim kom fram ađ  
 tveir stjórnmálamenn á Möltu áttu félög
 á Panama, Keith Schembri,       
 starfsmannastjóri forsćtisráđherrans og
 Konrad Mizzi orkumálaráđherra. Galizia 
 upplýsti ađ ţeir hefđu sett upp félög í
 Panama í eigu sjóđa á Nýja Sjálandi.  
 Sjóđirnir voru notađir til ađ taka viđ 
 greiđslum frá ríkum Rússum sem keyptu 
 maltnesk vegabréf. Fyrirtćkin tengdust 
 olíuútflutningi frá Aserbaísjan. Ţá  
 upplýsti Galizia ađ Michelle Muscat,  
 eiginkona forsćtisráđherran,s ćtti   
 fyrirtćkiđ Egrant á Panama sem hefđi  
 ţegiđ eina milljón dollara frá Leylu  
 Aliyevu, dóttur forseta Aserbaísjans.