135.00 135 RUV   Wed 23 Aug 08:14:29
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   22/8 
 Höfđu frekari ódćđi á prjónunum    
 Mohamed Houli Chemlal, einn      
 fjórmenninganna sem komu fyrir dómara í
 Madríd í dag, grunađir um ađild ađ   
 hryđjuverkum í Katalóníu í síđustu   
 viku, stađfesti ađ ţeir hefđu haft enn 
 frekari árásir á prjónunum. AFP    
 fréttastofan skýrir frá ţessu og hefur 
 eftir ónafngreindum heimildamanni viđ 
 réttinn. Chemlal kom fyrstur í     
 vitnastúkuna ţegar yfirheyrslur hófust 
 síđdegis. Hann slasađist ţegar     
 sprenging varđ í húsi í bćnum Alcanar 
 ţar sem hann og félagar hans útbjuggu 
 sprengjur međ gaskútum. 120 kútar   
 fundust í húsinu.