135.00 135 RUV   Mon 09 Dec 15:54:30
  #### INNLENDAR FRÉTTIR 102      
  ### ERLENDAR FRÉTTIR 103   8/12 
 Mótmćlendur gefa stjórninni tćkifćr  
 Fjölmennustu mótmćli í marga mánuđi  
 voru í Hong Kong í dag. Skipuleggjendur
 mótmćlanna telja um 800 ţúsund hafa  
 komiđ saman í borginni, en lögreglan  
 segir mótmćlendurna hafa veriđ rúmlega 
 180 ţúsund. Ţetta var í fyrsta sinn  
 síđan í ágúst sem lögreglan gaf leyfi 
 fyrir mótmćlum lyđrćđishreyfingarinnar 
 Civil Human Rights Front. Heimastjórnin
 í Hong Kong sendi frá sér yfirlysingu í
 gćr ţar sem kallađ var eftir yfirvegun.
 Stjórnin kveđst hafa lćrt af úrslitum 
 hérađsstjórnakosninganna í síđasta   
 mánuđi, og er reiđubúin ađ hlyđa á og 
 taka á móti gagnryni. Ađ mótmćlunum  
 loknum í kvöld sögđu stjórnvöld ađ ţau 
 hlakki til ađ leita leiđa úr vandamálum
 Hong Kong međ samrćđum. Skipuleggjendur
 mótmćlanna kváđu ţetta vera síđasta  
 tćkifćriđ fyrir stjórnvöld.