304.00 304 RUV   Thu 14 Nov 18:39:04
  ##### #######################    
  #### ##### ######### #######  1/11 
 Rifta samningi vegna trúnağarbrests  
 Körfkuknattleiksdeild Vals rifti í dag 
 samningi sínum viğ Christopher Rasheed 
 Jones. Jones ákvağ upp á sitt einsdæmi 
 ağ spila ekki seimni hálfleikinn fyrir 
 Val á móti Keflavík í Dominos-deild  
 karla í körfubolta í gærkvöld og sat  
 şess í stağ í stúkunni í síğari    
 hálfleik. Valsmenn sendu frá sér    
 yfirlısingu vegna şessa í dag. Şar   
 kemur jafnframt fram ağ leit sé hafin 
 ağ nıjum erlendum leikmanni.      
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
  Markavörğurinn er alltaf á verği 399