306.00 306 RUV   Tue 19 Feb 00:38:04
  ##### #######################    
  #### ##### ######### #######  15/2 
 Margrét og Dagný aftur í landsliðið  
 Margrét Lára Viðarsdóttir og Dagný   
 Brynjarsdóttir eru komnar í íslenska  
 landsliðið á ný eftir nokkurt hlé.   
 Báðar eru þær í landsliðshópi Íslands 
 sem Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari 
 opinberaði í dag fyrir Algarve mótið í 
 fótbolta sem hefst síðar í febrúar.  
 Ísland mætir Kanada í Algarve-mótinu  
 27. febrúar og leikur svo við Skotland 
 4. mars. Íslenska liðið mun svo leika 
 um sæti á mótinu 6. mars.       
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
  Markavörðurinn fr aéltaf á verði 399