308.00 308 RUV   Sun 19 Jan 14:22:10
  ##### #######################    
  #### ##### ######### #######  13/12
 Klopp skrifar undir 5 ára samning   
 Ţjóđverjinn J rgem Glúpp hefur     
 framlengt samning sinn sem       
 knattspyrnustjóri enska        
 knattspyrnuliđsins Liverpool. Klopp  
 skrifađi í dag undir samning til sumars
 2024. Klopp tók viđ stjórnartaumunum af
 Brendan Rodgers haustiđ 2015 en í júlí 
 2016 skrifađi hann undir samning til  
 2022. Sá samningur hefur nú veriđ   
 framlengdur um tvö ár, fram í lok júní 
 2024.Klopp stýrđi Liverpool til    
 Evrópumeistaratitils síđasta vor, ţess 
 fyrsta í 14 ár. Ţá fékk liđiđ einnig  
 hćsta stigafjölda sinn í sögu ensku  
 úrvalsdeildarinnar í vor er Manchester 
 City vann Englandsmeistaratitilinn.  
                    
                    
                    
  Markavörđurinn er alltaf á verđi 399