313.00 313 RUV   Tue 19 Feb 01:14:23
  ##### #######################    
  #### ##### ######### #######  4/2 
 Sjötti titill Brady kom í nótt     
 New England Patriots varđ NFL meistari 
 í amerískum fótbolta í nótt eftir sigur
 gegn Los Angeles Rams, 13-3. Eins og  
 úrslitin gefa ef til vill til kynna var
 sóknarleikur liđanna frekar      
 tilţrifalítill, en varnir liđanna stóđu
 sína plikt. Ţetta er annar titill   
 Patriots síđustu ţrjú ár, og sjötti  
 titill leikstjórnandans Tom Brady á  
 ferlinum. Hvorki gekk né rak í     
 sóknarleik liđanna í fyrri hálfleik.  
 Jared Goff, leikstjórnandi Rams,    
 virtist ekki reiđubúión í kvöld, ţví  
 hann kastađi boltanum frá sér hvađ   
 eftir annađ. Ekki gekk mikiđ betur hjá 
 reynsluboltanum Brady, sem átti í   
 miklum erfiđleikum međ ađ finna félaga 
 sína. Einu stig fyrri hálfleiks komu úr
 vallarmarki, ţar sem Stephen Gostkowski
   Stađan- og úrslit dagsins ... 390