565.01 565 RUV¡   Tue 11 Aug 20:58:48
 #################################   
  ## ############################   
  ## ############### ### ####### 1/6 
 ###################################### 
 ÞJÓNUSTA Í TEXTAVARPINU        
                    
 Fréttavakt er á Textavarpinu allan   
 sólarhringinn alla daga ársins í umsjá 
 Fréttastofu Útvarpsins.        
                    
 Ýmis beintengd þjónusta er í gangi   
 allan sólarhringinn, s.s. veðurupp-  
 lýsingar, færð á vegum og upplýsingar 
 um komu og brottfarartíma hjá helstu  
 flugfélögum.              
                    
 Nýjum notendum er bent á efnisyfirlitið
 á bls. 555-562.            
                    
 Upplýsingum til Textavarpsins er hægt 
 að koma á framfæri í tölvupósti -   
 textavarp(a)ruv.is, í síma 515-3338.  
               >>> frh.  
                    
Subpages: 01 02 03 04 05 06