INNLENDAR FRÉTTIR 102 9/12 Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgu Þyrla Landhelgisgæslunnar
og björgunarskipið Hannes
Hafstein héldu út í kvöld í
eftirgrennslan eftir að neyðarmerki
virtist hafa borist út frá
Stafnesi. Neyðarmerkið barst þó ekki
frá neinum í neyð heldur reyndist
það bara hafa borist úr
persónulegum neyðarsendi á
Keflavíkurflugvelli. Þetta staðfestir
Ásgeir
Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgi
í samtali við fréttastofu. Fréttin
verður uppfærð.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22