Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/12
 Hiti mældist 16,1 stig á Austurland    
 Dagshitamet gæti fallið á Austurlandi í
 dag þar sem spár gera ráð fyrir allt að
 átján stigum. Þetta segir Þorsteinn V. 
 Jónsson, veðurfræðingur hjá            
 Veðurstofu Íslands.Hiti mældist 16,1   
 stig í sjálfvirkum hitamæli á          
 Bakkagerði á Austurlandi en eftir á að 
 staðfesta töluna. Hiti mældist 15,7    
 stig á Seyðisfirði og Þorsteinn        
 segir líklegt að met                   
 verði slegið.Landsdægurhitametið       
 fyrir aðfangadag er 15,9 stig          
 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði       
 árið 2006.Gular og                     
 appelsínugular veðurviðvaranir eru í   
 gildi á Vestfjörðum og á Norðurlandi   
 og verða fram á jólanótt.              
 Þorsteinn segir að draga muni úr vindi 
 og úrkomu á morgun.Veðurstofan         
 varar við auknum líkum á grjóthruni    
Velja síðu: