INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hagnaður Landsbankans 38 milljarðar
Landsbankinn hagnaðist um 38 milljarða
eftir skatta árið 2025 en það er hálfs
milljarðs aukning frá árinu áður.
Arðsemi eiginfjár var 11,6% samanborið
við 12,1% árið áður. Þá vill bankaráð
greiða um 19 milljarða króna, sem nemur
um 50% af hagnaði ársins, í arð.
Bankaráð er einnig með til skoðunar
arðgreiðslu fyrir aðalfundinn.Þetta
kemur fram í uppgjöri Landsbankans. Þar
segir að heildarskattgreiðslur
milljörðum króna.Hreinar vaxtatekjur
bankans námu 62,1 milljarði króna
og hreinar þjónustutekjur
Kostnaðarhlutfall bankans hækkar
lítillega milli ára og var
34,3%.Hagnaður á fjórða ársfjórðungi