INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mögulega hlýjasti aðfangadagur frá
Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin
út fyrir Vestfirði, Strandir og
Norðurland vestra, Norðurland eystra og
Miðhálendið, vegna sunnan storms eða
roks, á aðfangadag. Þessu veðri fylgja
óvenjuleg hlýindi miðað við árstíma og
því getur aðfangadagur orðið einn
mælingar hófust.Hlý sunnanstroka
Sveinbjörnsson veðurfræðingur ræddi
jólaveðrið í Mannlega þættinum á Rás 1
í dag. Hann segir nánast öruggt að
það verði rauð jól á landinu öllu
þetta árið. "Það er víst nánast öruggt
að það verði snjólaust um land
allt, allavega á aðfangadag og
jóladag líka, í það minnsta
á láglendi. Einar segir tíðina
nánast ótrúlega. "Það er mjög hlýtt