Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/1 
 Hagnaður Landsbankans 38 milljarðar    
 Landsbankinn hagnaðist um 38 milljarða 
 eftir skatta árið 2025 en það er hálfs 
 milljarðs aukning frá árinu áður.      
 Arðsemi eiginfjár var 11,6% samanborið 
 við 12,1% árið áður. Þá vill bankaráð  
 greiða um 19 milljarða króna, sem nemur
 um 50% af hagnaði ársins, í arð.       
 Bankaráð er einnig með til skoðunar    
 að leggja til sérstaka                 
 arðgreiðslu fyrir aðalfundinn.Þetta    
 kemur fram í uppgjöri Landsbankans. Þar
 segir að heildarskattgreiðslur         
 bankans hafi numið 19                  
 milljörðum króna.Hreinar vaxtatekjur   
 bankans námu 62,1 milljarði króna      
 og hreinar þjónustutekjur              
 12,6 milljörðum.                       
 Kostnaðarhlutfall bankans hækkar       
 lítillega milli ára og var             
 34,3%.Hagnaður á fjórða ársfjórðungi   
Velja síðu: