INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tveir ungir ökumenn staðnir að ofsa
Ungu ökuþórarnir voru gripnir í almennu
umferðareftirlit lögreglu.Mynd/Bjarni R
á höfuðborgarsvæðinu greip ökumann sem
ók á 165 kílómetra hraða þar sem
hámarkshraði er 80 og annan sem ók á
sem hámarkshraði er 60. Þeir voru
báðir sviptir ökuréttindum á
staðnum. Þetta kemur fram í
upplýsingapósti þar sem farið er yfir
næturinnar.Ásmundur Rúnar
Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn
segir báða ökumennina hafa verið
undir tvítugu. Þeir hafi verið gómaðir
af lögreglu við umferðareftirlit
með hraðamæli, annars vegar
á Hafnarfjarðarvegi og hins vegar
gegnt Smáralind."Akstur af þessu tagi