Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   25/1 
 Tveir ungir ökumenn staðnir að ofsa    
 Ungu ökuþórarnir voru gripnir í almennu
 umferðareftirlit lögreglu.Mynd/Bjarni R
 á höfuðborgarsvæðinu greip ökumann sem 
 ók á 165 kílómetra hraða þar sem       
 hámarkshraði er 80 og annan sem ók á   
 157 kílómetra hraða þar                
 sem hámarkshraði er 60. Þeir voru      
 báðir sviptir ökuréttindum á           
 staðnum. Þetta kemur fram í            
 upplýsingapósti þar sem farið er yfir  
 verkefni gærkvöldsins og               
 næturinnar.Ásmundur Rúnar              
 Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn     
 segir báða ökumennina hafa verið       
 undir tvítugu. Þeir hafi verið gómaðir 
 af lögreglu við umferðareftirlit       
 með hraðamæli, annars vegar            
 á Hafnarfjarðarvegi og hins vegar      
 á Reykjanesbraut                       
 gegnt Smáralind."Akstur af þessu tagi  
Velja síðu: