INNLENDAR FRÉTTIR 102
Albert Guðmundsson sýknaður í Lands
Albert Guðmundsson knattspyrnumaður var
í dag sýknaður í Landsrétti af ákæru um
nauðgun. Albert var ákærður 2023 fyrir
að hafa nauðgað konu á þrítugsaldri.
Hann var sýknaður í Héraðsdómi
Reykjavíkur í október í fyrra.Vísir.is
sagði fyrst frá. Ríkissaksóknari
áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur
til Landsréttar og krafðist þess
yrði sakfelldur.Héraðssaksóknari
felldi málið niður að lokinni
upphaflegri lögreglurannsókn. Konan sem
kærði Albert fyrir nauðgun kærði
þá niðurstöðu til ríkissaksóknara
ákvörðun héraðssaksóknara.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22