INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stígur til hliðar sem forstjóri Del
Þorsteinn Pétur Guðjónsson, forstjóri
Deloitte á Íslandi, hefur verið ákærður
fyrir kynferðisbrot. Honum er gefið að
sök að hafa áreitt unga konu á hóteli
á Suðurlandi vorið 2023.Vísir
greinir frá.Í yfirlýsingu segist
Þorsteinn Pétur stíga til hliðar
sem forstjóri Deloitte á meðan málið
neitar ásökunum og segist hafa
rangar sakagiftir.Lét ekki af
háttsemi sinni fyrr en vinkona
konunnar stöðvaði hannÍ frétt Vísis
af ákærunni, sem verður tekin fyrir
í Héraðsdómi Reykjaness 20.
janúar, segir að Þorsteini Pétri sé
gefið að sök að hafa kysst brotaþola
gegn hennar vilja. Hann hafi hlaupið
að henni, ýtt henni upp við vegg,