Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/1 
 Strætómálið: "Við höfum ekki fengið    
 "Við erum núna að vinna áhættumat      
 á þessum þætti okkar. Svona öryggis- og
 áhættumat eins og við gerum svona      
 almennt þegar við tökum til dæmis      
 tölvukerfi í notkun,  segir Jóhannes   
 Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri     
 Strætó.Í haust var talsverð umræða á   
 hinum Norðurlöndunum og hér á landi    
 að kínverskir                          
 framleiðendur strætisvagna sem keyptir 
 hafa verið í stórum stíl til þessara   
 landa gætu fjarstýrt vögnunum frá Kína 
 í gegnum tölvukerfi.Í þessari          
 umræðu var meðal annars rætt um        
 mögulegar njósnir og þjóðaröryggi.     
 Áhyggjur af slíkum pólitískum          
 afskiptum kínverska ríkisins á         
 Vesturlöndum í gegnum kínversk         
 fyrirtæki hafa verið talsverðar.       
 Umræðan snerist meðal annars um        
Velja síðu: