INNLENDAR FRÉTTIR 102
Niðurfelling flugferða hefur ekki á
Starfandi framkvæmdastjóri Markaðsstofu
Norðurlands segir mikinn áhuga á
millilandaflugi til og frá Akureyri þó
að fyrirætlanir Niceair um leiguflug
hafi ekki gengið að óskum. Hann vonar
að takist að hefja flug síðar á árinu.Á
þriðjudag var áætlaðri jómfrúarferð
Niceair til Kaupmannahafnar aflýst
Forsvarsmaður félagsins segir stefnt á
að reyna aftur flug síðar á árinu en
félagið hefur engar flugvélar til
umráða sjálft og skipuleggur því
eins konar leiguflug.Byggja ekki
upp væntingar en segja markaðinn
framkvæmdastjóri Markaðsstofu
Norðurlands, segir markaðsstofuna ekki
hafa haft beina aðkomu að þessu