INNLENDAR FRÉTTIR 102
18/9
Eldur kviknaði í háþrýstidælu í bíl
Eldur kviknaði í háþrýstidælu
í bílakjallara á Höfðatorgi um klukkan
21:12 í kvöld. Þetta staðfestir
Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri
hjá slökkviliði Reykjavíkur.Hann
segir þetta hafa verið minniháttar
bruna en tekur fram að mikill
reykur fylgi plastbruna.
Slökkvistarfinu er lokið en verið er
að reykræsta."Það er reykur þar
núna sem þeir eru að ræsta út,
segir Steinþór.Mynd úr safni.Fréttir
/ Stefán Jón Ingvarsson
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22