INNLENDAR FRÉTTIR 102
Einn drepinn og sex særð í árásum á
Að minnsta kosti einn Palestínumaður
var drepinn og sex særðir í árásum
ísraelskra hermanna á Gaza á
miðvikudag. Maðurinn var drepinn í
Jabalia í norðurhluta Gaza og þrír
særðust. Læknaliðar greindu palestínska
fréttamiðlinum Wafa frá því að þrír til
viðbótar hefðu særst þegar
ísraelskir hermenn hleyptu af skotum
austan við Khan Younis.Sama dag
sökuðu Ísraelar Hamas-samtökin um að
rjúfa vopnahléið sem er í gildi með
því að sprengja sprengju sem særði
einn hermann í Rafah.Sprengingin varð
á sama tíma og fulltrúar Hamas funduðu
með tyrkneskum embættismönnum í Ankara
vopnahlésins. Sprengjan sprakk undir
farartæki ísraelskra hermanna sem voru
að "taka í sundur hernaðarinnviði