Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/1 
 Fasteignamarkaðurinn kólnaði eftir     
 Óvissa um lánakjör eftir               
 vaxtadóm Hæstaréttar í nóvember varð   
 til þess að                            
 fasteignamarkaðurinn kólnaði og var svo
 áfram í desember. Kaupsamningum        
 fækkaði milli ára í nóvember og        
 íbúðaverð lækkaði um rúmt eitt prósent 
 milli mánaða í desember.Þetta kemur    
 fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis-        
 og mannvirkjastofnunar. Þar kemur      
 fram að framboð er enn sögulega mikið  
 og fasteignir eru lengur á markaði alls
 staðar á landinu en áður.Vísað er til  
 mats fasteignasala sem segja virkni    
 markaðarins vera litla miðað við       
 árstíma. Markaðurinn er hagstæðari     
 kaupendum en seljendum.Leiguverð       
 hækkaði á milli ára en mjög dró úr     
 hækkuninni eftir því sem leið á árið.  
 Þannig var leiguverð tólf prósentum    
Velja síðu: