INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flýja borgina um áramót: "Hún öskra
sjaldgæft heilkenni biðlar til fólks
að sprengja ekki flugelda utan
þess tíma sem leyfilegt er.
Stúlkan verður óstjórnlega hrædd
við hávaðann, segir móðir
hennar. Fjölskyldan hefur flúið
borgina síðustu átta ár í
kringum áramótin.Samkvæmt reglum
má sprengja flugelda frá 28.
desember til 6. janúar, þó aldrei frá
tíu á kvöldin til tíu á morgnana
að undanskilinni nýársnótt. Þrátt fyrir
það er mikið sprengt utan þess tíma -
sem getur reynst mörgum erfitt, meðal
annars Fjólu Rafnar, sem er ellefu
ára.Bregst við hávaðanum eins og verið
sé að pynta hana"Hún er með heilkenni
og þar af leiðandi þroskaskerðingu
og einhverfu. Hún bregst rosalega