INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hefðin að skreyta jólatréð á Þorlák
jólatréssölu flugbjörgunarsveitanna í
Öskjuhlíð og þegar hafa selst um 20 til
30 prósent fleiri tré en á sama tíma
í fyrra.Sú hefð að skreyta jólatréð
á Þorláksmessu virðist vera
á undanhaldi. Færst hefur í vöxt
að fólk kaupi og setji upp
jólatré snemma til þess að njóta þess
í desember. Bergþór Jónsson sölustjóri
segir fólk hafa beðið fyrir utan
jólatréssölu flugbjörgunarsveitarinnar
mánudaginn.Viðskiptavinir sem
fréttastofa náði tali af voru sammála
um að úrvalið á jólatrjám væri betra ef
verslað væri snemma.Þó kæra sig ekki
allir um að velja tré sjálfir
en flugbjörgunarsveitin býður fólki upp
á að kaupa tré á netinu og fá það