INNLENDAR FRÉTTIR 102 13/12 Stúfur kemur í nótt Stúfur og Kertasníkir eru í uppháldi
hjá þjóðinni.Ragnar
Th SigurðssonStúfur, þriðji og
minnsti jólasveinninn, er
sagður væntanlegur til byggða í
nótt. Stúfur hefur lengi verið
vinsæll hjá þjóðinni og
samkvæmt skoðanakönnunum yfirleitt
nefndur næst oftast sem
uppáhalds jólasveinn. Í
slíkum skoðanakönnunum hefur
Kertasníkir gjarnan verið á
toppnum.Stúfur er mikið fyrir illa
þrifnar pönnur og étur úr þeim agnir
sem hafa brunnið fastar.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22