INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja vita hvort Evrópski sæðisbank
Ingunn Jónsdóttir kvensjúkdóma-
og fæðingalæknir og Þórir
Harðarson fósturfræðingur, sem
reka frjósemistofuna Sunnu,
telja nauðsynlegt að komast að því
hvort Evrópski sæðisbankinn hafi
brotið lög eða loforð um hámarksnotkun
sæðisgjafans Kjelds.Fjallað var um
mál sæðisgjafans í Kastljósi
á miðvikudag. Sjaldgæf og
hættuleg genastökkbreyting fannst í
sæði mannsins.Að minnsta kosti 197
börn voru getin með sæði hans, þar
á meðal fjögur á Íslandi.Ingunn
segir málið ekki æskilegt og að
traust fólks til sæðisbanka
minnki. Frjósemisstofan sé í samstarfi
við fjóra banka, þar á meðal
Evrópska sæðisbankann."Maður auðvitað