INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir gervigreindina ekki bara tækn
Sigríður Mogensen, sviðstjóri hugverka
og iðnaðar hjá Samtökum iðnaðarins,
segir gervigreindina ekki bara
tæknibyltingu heldur hafi hún áhrif á
samfélög og verður að stórum
áhrifaþætti að mati allra sem hafa
kynnt sér málið vel á stöðu þjóðar til
framtíðar.Hún segir gagnaver vera
farveginn fyrir því að Ísland geti
tekið þátt í gervigreindarkapphlaupinu
miðað við stærð landsins."Spurningin er
hvort við ætlum að breyta
þessum tækifærum sem blasa þarna við
úti í heimi í verðmæti fyrir
Ísland. En það er hægt að gera í
gagnaversiðnaðar, styrkari fjarskipti
á gagnatengingar og stafrænar tengingar
sem eru nútímaiðnviðir og eru það
forsendur þess að við getum tekið það á