INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óvíst hve eldsneytisverð lækkar mik
Eldsneytisverð hjá olíufélögunum lækkar
um áramót en óvíst er hve mikið. FÍB
segir lækkunina eiga að vera áttatíu
til níutíu krónur á lítrann.
Framkvæmdastjóri Orkunnar segir að líta
beri á fleiri breytur en olíugjald við
útreikning.Um áramót verður tekið
allar bifreiðar og í staðinn
verður olíugjald fellt niður.
Olíufélögin segja að eldsneytisverð
verði lækkað. Framkvæmdastjóri
Félags íslenskra bifreiðaeigenda segir
að olíufélögunum verði veitt aðhald til
að tryggja að þau noti ekki tækifærið
til að hækka álögur."Við erum akkúrat
þessa dagana og þessa stundina að fara
yfir hversu mikil þessi áhrif verða,
segir Auður Daníelsdóttir,
framkvæmdastjóri Orkunnar.Félag