INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flæðið aðeins minnkað í annars stöð
Flæðið í Skaftárhlaupi var
nokkuð stöðugt í gær og rennsli í ánni
var í kringum 200 rúmmetrar á
sekúndu. Rennslið tók að minnka í
gærkvöld og mælist nú um 175 rúmmetrar
Kara Valdimarsdóttir, náttúruvársérfræð
á Veðurstofu Íslands, segir í samtali
við fréttastofu enn of snemmt að
segja til um hvort hlaupið hafi
náð hámarki. Enn gæti bæst í
fylgir hlaupvatninu undan jökli þar
jarðhitasvæðum. Iðunn segir gasmengun
mælast í grennd árinnar með
tilheyrandi lykt. Því sé mikilvægt að
fólk dvelji ekki við ána. Á
vef Veðurstofunnar er ferðafólki
einnig ráðlagt að halda sig