INNLENDAR FRÉTTIR 102
Alcoa stefnir Eimskipi aftur vegna
Alcoa Fjarðaál hefur öðru sinni höfðað
mál á hendur Eimskipi í tilraun til að
fá greiddar bætur vegna samráðs
Eimskips og Samskipa um siglingar eftir
hlutabréfamarkaði og tilkynnti
Kauphöllinni um stefnuna í dag. Þar
kemur fram að Alcoa krefjist þess að
viðurkennd verði bótaskylda Eimskips
Samkeppniseftirlitið rannsakaði.Stjórne
Eimskips viðurkenndu brot
eftir eigendaskipti og sömdu
um sektargreiðslu. Samkeppniseftirlitið
úrskurðaði Samskip brotlegt og lagði
sekt á félagið. Samkeppniseftirlitið
taldi sannað að flutningafélögin
hefðu samið um breytingar
á siglingakerfum, flutningsgetu
og skiptingu á mörkuðum auk þess