INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja flýta reynslulausn og brottví
Dómsmálaráðherra vill veita erlendum
föngum með lítil eða engin tengsl við
landið reynslulausn fyrr en nú er gert
ráð fyrir til að hægt verði að koma
þeim af landi brott. Áform um
lagabreytingu um fullnustu refsinga er
til umsagnar í samráðsgátt
stjórnvalda.Í umsögn um áformin segir
að sífellt fleiri dómar fyrnist því
margir komist ekki að til að hefja
afplánun refsingar. Þörf sé á því að
létta á fangelsum landsins.Ætlunin er
sérstökum tilvikum þar sem fyrir liggur
að fólki verði brottvísað í
kjölfar afplánunar. Þetta verði
gert samhliða því að bæta
við afplánunarrýmumGrundvallarmarkmiðið
að þeir sem eru dæmdir til að afplána
refsingu geri það."Langir boðunarlistar