INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stefna á 600 milljóna afgang í reks
Bæjarstjórn Garðabæjar stefnir á
að reka bæinn með 594 milljóna
króna afgangi á næsta ári. Gert er
rekstri A-hluta bæjarsjóðs verði
146 milljónir. Þetta kemur fram í
nýrri fjárhagsáætlun sem samþykkt
var fyrir helgi.Í tilkynningu á
skuldaviðmið verði áætlað 87,2%. Það
hefur þá lækkað um 10% á tveimur
árum. Fjármagnsgjöld á næsta ári
eru áætluð 1.730 milljónir sem
þýðir tæplega 400 milljón króna lækkun
á milli ára. Á næsta ári hyggst bærinn
framkvæma fyrir 6,3 milljarða. Hrein
lántaka verði á sama tíma
óveruleg."Hægari bati hefur orðið í
grunnrekstri sveitarfélagsins á þessu
ári. Meginskýringin á því