INNLENDAR FRÉTTIR 102
Búast má við björtu veðri en dálíti
Lægðir suður og suðvestur af landinu
beina til okkar norðaustlægari átt í
dag. Víða verður kaldi eða strekkingur.
Búast má við dálítilli slydduél á
Norður- og Austurlandi en lengst af
verður bjart veður sunnan á Suður-
og Vesturlandi.Hiti verður á bilinu
0 til 6 stig að deginum en vægt
frost inn til landsins.Í kvöld
þykknar upp sunnalands. Dálítil rigning
eða slydda með köflum verður þar í
nótt og í fyrramálið.Á morgun
verður áfram norðaustlæg átt og
lítils háttar skúrir eða slydduél
en yfirleitt úrkomulítið á
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22