INNLENDAR FRÉTTIR 102
Máli Alberts verður ekki áfrýjað
Guðmundssonar, landsliðsmanns í
knattspyrnu, verður ekki áfrýjað.
Þetta staðfestir verjandi
Vilhjálmsson.Albert var ákærður 2023
fyrir að hafa nauðgað konu á
þrítugsaldri. Hann var sýknaður í
Héraðsdómi Reykjavíkur í október í
fyrra og nú í vikunni fyrir
Landsrétti.Albert tjáði sig um málið í
fyrsta sinn í yfirlýsingu á
Instagram-reikningi sínum í dag og
sagðist ekki láta kúga sig. Hann hvetji
þá sem séu í vafa til að lesa bæði
dóm Héraðsdóms Reykjavíkur
og Landsréttar. Hann sé ekki sá
eini sem hafi verið ásakaður um
brot umrætt kvöld."Ég vona einlæglega
að þótt eitt skemmt epli hafi