INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mál lögreglu á hendur saksóknara fe
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur
fellt niður mál gegn Karli Inga
Vilbergssyni, varahéraðssaksóknara.
Þetta staðfestir Karl Ingi í samtali
við fréttastofu RÚV. Mbl.is
greindi fyrst frá.Lögreglan handtók
Karl Inga eftir atvik fyrir
utan skemmtistað í ágúst og færði hann
í fangageymslu þar sem hann gisti
um nóttina. Dyraverðir höfðu kallað til
lögreglu eftir orðaskak Karls Inga við
aðra gesti staðarins.Lítur svo á að
ekkert lögbrot hafi verið framiðKarl
Ingi segir í samtali við fréttastofu að
málið hafi ekki haft nein áhrif á störf
sín hjá héraðssaksóknara, en hann var
í sumarfríi þegar meint atvik átti sér
stað. Hann kom aftur til starfa í ágúst
og var meðal annars saksóknari í
Þorlákshafnarmálinu svokallaða.Hann