INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flugeldaslysum fækkað þökk sé forvö
Mikilvægt er að hafa öryggisatriði eins
og hlífðargleraugu og hanska í huga
þegar fólk ætlar að skjóta
upp flugeldum. Slysum vegna
flugelda hefur fækkað undanfarin ár, að
sögn verkefnastjóra forvarna hjá
Sjóvá, en mikilvægt er að minna
reglulega á forvarnir til að
fækka slysunum.Hætta á að fólk
ofmeti færni sínaFlugeldasala hófst í
dag og leyfilegt er að skjóta þeim
upp til og með 6. janúar.
verkefnastjóri forvarna hjá Sjóvá,
segir að fólk þurfi að hafa í huga að
flugeldar eru ekki hættulausir."Við
erum sífellt að brýna fyrir fólki
að vera með hlífðargleraugu eða
svona flugeldagleraugu, og að
hlífa höndum með því að hafa hanska