INNLENDAR FRÉTTIR 102
Opna Kappahl og Newbie-verslanir í
Lóa D. Kristjánsdóttir og Albert Þór
Magnússon sem hafa rekið verslanir
undir nafni Lindex, Gina Tricot og
Mango hafa samið um að reka verslanir
undir nafni og með vörum frá Kappahl og
Newbie.Stefnt er að því að átta
Kappahl-verslanir og ein Newbie-verslun
verði opnaðar hér á næstu misserum. Þær
verða í helstu verslunarmiðstöðvum
á höfuðborgarsvæðinu og víða
á landsbyggðinni.Lóa og Albert Þór hafa
rekið tíu Lindex-verslanir frá 2011. Í
síðustu viku var greint frá því að svo
yrði ekki lengur. Albert sagði þá að
ekki hefði tekist að framlengja
sérleyfissamning um rekstur þeirra.
Sama dag var tilkynnt að annað
rekstrinum. Lindex-verslanir þeirra
starf út janúar og í framhaldinu opnar