INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rafmagnslausu jólin voru kósí og no
Gemlufall í norðanverðum Dýrafirði er
einn fimm bæja í firðinum sem varð
rafmagnslaus í hátt í sólarhring frá
því að Gerðhamralína fór í sundur í
Hjarðardalsá á jólanótt og þar til
skömmu eftir miðnætti í nótt. Á bænum
býr Jón Skúlason og er þar
fjárbúskap."Þetta er allt hægt í einn
sólarhring, við höfum séð það svartara.
Það er engin mjólkurframleiðsla hér
á svæðinu að verða - þetta er
ekkert mál með sauðfjárbú miðað
við mjólkurbændur, segir Jón um
áhrif rafmagnsleysisins."Það var hlýtt
- 7-8 stiga hiti. Við máttum
þakka fyrir að það var ekki 10
stiga frost og bylur, segir Jón
sem segir að nokkuð öðruvísi
hefði horft við ef veður hefði