INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nýtt félag tekur yfir leiðarkerfi S
höfuðborgarsvæðinu tekur við hluta af
rekstri Strætó á þessu ári. Leiðakerfi
og samskipti við viðskiptavini flytjast
til nýja félagsins en aksturshlutinn
verður áfram hjá Strætó.Í
uppfærðum samgöngusáttmála er kveðið á
um að stofnað verði sameiginlegt
félag ríkis og sveitarfélaga
rekstur almenningssamgangna.
Stýrihópur hefur mótað félagið, sem
hefur ekki enn fengið nafn, og skipað
Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó,
segir að hlutverk Strætó breytist
samhliða þessu."Hluti verkefnanna sem
hafa verið unnin hjá Strætó færast
yfir í nýtt félag á þessu ári,