INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nýr þjálfari kokkalandsliðsins stef
Georg Arnar Halldórsson er nýr þjálfari
íslenska kokkalandsliðsins.Georg Arnar
kokkalandsliðinu 2016.Kokkalandsliðið /
Mummi LúHann stýrir undirbúningi
fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu
sem haldið verður í Lúxemborg á
næsta ári.Í tilkynningu segir að hann
sé reynslumikill kokkur með
sterkan feril að baki, bæði heima
og erlendis. "Með breiðri
fagþekkingu og skýru leiðtogahlutverki
er hann talinn lykilmaður í
áframhaldandi uppbyggingu liðsins. Haft
er eftir Georg að þetta sé mikill
heiður. Liðið samanstandi af
hæfileikaríkum og metnaðarfullum
kokkum. "Undirbúningurinn
fyrir heimsmeistaramótið 2026 er á
fullu, og við stefnum ákveðið á að