INNLENDAR FRÉTTIR 102
Loðna finnst á stóru svæði
Loðnu er að finna á stóru
svæði, samkvæmt niðurstöðum
loðnumælinga sem staðið hafa
síðastliðna viku. Enn á eftir að fara
yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum
sem rannsóknarskipin Árni
Friðriksson og Þórunn Þórðardóttir eru
að sinna, samkvæmt tilkynningu
frá Hafrannsóknarstofnun.Mælingum skipa
Heimaeyjar, Polar Ammassak og Barða er
lokið fyrir austan land.Loðnan var
yfirferðarsvæðisins. Mesti þéttleikinn
var í fremsta hluta göngunnar fyrir
austan land og úti af Húnaflóa.
Langstærsti hluti loðnunnar fyrir
norðan og austan land var kynþroska og
vikum. Hrognaprósenta loðnunnar var