INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ætlar að nálgast formannsslaginn af
"Við erum það ríki þar sem gengur einna
best í heiminum. Við viljum samt halda
áfram að sækja fram. Það ætlum við að
gera saman og við ætlum að hafa
svolítið gaman, sagði Lilja Dögg
Alfreðsdóttir, varaformaður
Framsóknarflokksins, við samflokksmenn
sína þegar hún tilkynnti framboð sitt
til formanns Framsóknarflokksins fyrr í
kvöld. Hún segist ætla að leggja
áherslu á gleðina."Ég hlakka til að
fara í þetta verkefni og nálgast það
af jákvæðni og bjartsýni, segir
fréttastofu.Ingibjörg Isaksen,
þingflokksformaður Framsóknarflokksins,
hefur þegar tilkynnt um framboð til
formanns svo ljóst er að stefnir
í formannslag.Tók þig langan tíma