INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telja eðlilegast að rektor verði se
Félag akademískra starfsmanna fundaði í
dag með stjórn Háskólans á Bifröst.
Félagið hefur lýst yfir vantrausti á
rektor skólans eftir að erindi var sent
til siðanefndar skólans um fræðigreinar
þriggja starfsmanna án þess
að starfsmönnunum væri gefinn kostur
á að veita skýringar. Notast hafi verið
við gervigreindarforritið Claude við
mat á fræðigreinunum og hvort
starfsmennirnir væru raunverulegir
höfundar þeirra.Hanna Kristín
Skaftadóttir, lektor og fagstjóri
viðskiptagreindar við Háskólann á
Bifröst og formaður Félags akademískra
starfsmanna skólans, segir að félagið
telji eðlilegast að stjórn sendi
rannsóknarstjóra í leyfi þar til lausn