INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óskað eftir heimild fyrir hækkun sk
Háskólaráð HÍ, auk annarra opinberra
háskóla, ákvað í maí á þessu ári að
óska eftir heimild háskólaráðherra til
að hækka skrásetningargjöld eða að
raunkostnað skrásetningar með öðrum
hætti. Í erindinu er tekið fram
að raunkostnaður við skrásetningu
en skrásetningargjald er í dag
75 þúsund krónur.Vísir greindi frá
því í gær að Háskólaráð HÍ, auk
annarra opinberra háskóla, hefði
óskað eftir því við ráðherra að
hækka skrásetningargjald úr 75
þúsund krónum í allt að 180
þúsund krónur.Áfrýjunarnefnd í
kærumálum háskólanema er með málið á
sínu borði í annað sinn en árið
2023 komst nefndin að þeirri