INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekkert vitað um upptök eldsins í Br
Eldur logar í skemmu við bæinn Brimnes
á Dalvík. Eldurinn kviknaði rétt fyrir
klukkan 18 í kvöld.Slökkvistarf er enn
Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri á
Dalvík, segir ganga ágætlega að slökkva
eldinn. "Við erum búin að komast
fyrir allan eld niðri og náðum að
verja hlöðuna en núna erum við með eld
á milli klæðninga í þakinu. Húsið
var tómt þegar eldurinn kviknaði
og ekki er enn vitað hver upptök
hans voru. Tveir slökkviliðsbílar
frá Dalvík og einn frá Akureyri
auk sjúkrabíls.Miklar skemmdir
hafa orðið á skemmunni vegna eldsins
og slökkvilið þurfti að rífa þakið
af skemmunni. Hvorki fólk né
skepnur slösuðust í eldinum.Vilhelm