INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íslenskunám á vinnutíma eykur ekki
Ný tungumálastefna Landspítalans ætti
hvorki að auka álag á starfsfólk né
ógna öryggi sjúklinga, segir Eygló
Ingadóttir, verkefnastjóri á
skrifstofu hjúkrunar. Árangurinn skili
sér innan nokkurra ára.Allt
starfsfólk Landspítalans á að geta
nýsamþykktri tungumálastefnu spítalans.
Byrjað verður að gera þær kröfur
til hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða
og sérnámslækna. Betri íslenskukunnátta
þýði hærri laun.Nú hefur um nokkurt
skeið verið brugðist við manneklu
erlendu starfsfólki. Til að mynda eru
11,3% hjúkrunarfræðinga á
Landspítalanum með erlent
ríkisfang.Engin hætta er á að það verði
erfiðara með nýju stefnunni, segir