INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gengu berserksgang eftir að starfsf
Starfsfólk hamborgarastaðarins 2Guys
við Hlemm neitaði karlmanni og
samfylgdarfólki hans um þjónustu um
síðustu helgi vegna hakakross-húðflúrs
í andliti mannsins. Fólkið brást illa
Vignisson eigandi staðarins segir
málinu lokið í sínum augum en
kveðst standa 100% við bakið á
sínu starfsfólki. Starfsmannahópurinn
sé fjölbreyttur og hann sé tilbúinn til
að standa og falla með ákvörðunum
þeirra ef þeim líði eins og það sé
brotið á þeim.Hann segir hvorki
starfsmenn né gesti hafa hlotið skaða
af en að vatnskanna hafi verið brotin
og um 50 glös inni á staðnum."Þarna
átti sér bara stað atvik þar sem
einstaklingur er greinilega illa fyrir