INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óveðrið valdið víðtækum samgöngutru
Mikil snjókoma og hvassviðri
á Austurlandi í gær og í nótt
talsverðra samgöngutruflana í
landshlutanum. Margir vegir eru ófærir,
rask hefur verið á almenningssamgöngum
og björgunarsveitir hafa komið
mörgum til bjargar sem ekki komust
leiðar sinnar.Útlit er fyrir að það
dragi úr ofankomu á Austurlandinu
með deginum en að áfram verði hvasst
og skafrenningur. Veðrið mun hins vegar
á Norðurlandi.Björgunarsveitir aðstoðuð
á EgilsstöðumStíf norðanátt og snjókoma
var á Austurlandi í gærkvöld og í
nótt, og klofdjúpir skaflar
mættu Egilsstaðabúum þegar þeir
stigu yfir útidyraþröskuldinn
í morgun.Snjómokstur hófst snemma