Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/11
 Foreldrar "Neyðarkallsins  Sigurðar    
 Á undanförnum dögum                    
 hafa björgunarsveitir landsins         
 staðið fyrir fjáröflun með sölu        
 á Neyðarkallinum. Hið árlega átak hefur
 verið mikilvægur liður í fjármögnun    
 sveitanna. Salan í ár vakti sérstaka   
 athygli og seldist Neyðarkallinn upp   
 víðast hvar um landið.Neyðarkallinn í  
 ár var straumvatnsbjörgunarmaður       
 til minningar um Sigurð. Hann          
 var formaður                           
 björgunarsveitarinnar Kyndils í        
 Mosfellsbæ.Á Facebook-síðu Kyndils     
 segjast félagar Sigurðar klökkir yfir  
 því að Neyðarkallinn hafi selst upp    
 hjá sveitinni strax á fyrsta degi.     
 Það hafi snert þá djúpt hve margir     
 hafi sýnt þeim og minningu hans hlýju  
 og samhug.Foreldrar Sigurðar, þau Karin
 Agnes McQuillan og Óskar Ágúst         
Velja síðu: