INNLENDAR FRÉTTIR 102
Reiknar með frumvarpi um tæknifrjóv
Norræn regnhlífarsamtök um ófrjósemi
kalla eftir alþjóðlegum reglum sem
takmarka hve mörg börn einn og sami
kynfrumugjafinn má geta. Ákallið var
niðurstaða fundar sem samtökin héldu í
Reykjavík í október.María Rut
Baldursdóttir, formaður Tilveru, segir
erfiðar tilfinningar og spurningar
vakna hjá fólki sem hefur þurft að
gegnum tæknifrjóvgunarferlið."Hvernig á
ég að styðja barnið mitt í þessu?
Hvað á ég að segja barninu
mínu? Hún segir mann ekki búast við því
að það séu hundraðir einstaklinga
sem hafi orðið til með sama gjafa
og þess vegna þurfi reglur og lög
sem ná víða um Evrópu.Hún telur að
fólk þurfi að staldra við áður en
það fer til Grikklands eða Spánar