INNLENDAR FRÉTTIR 102 27/1 Brynjar snýr aftur á þing Brynjar Níelsson tekur aftur sæti
á Alþingi, í fyrsta skipti í þrjú
ár. Hann kemur inn sem varamaður
fyrir Guðlaug Þór Þórðarson sem
er staddur á fundi
Vestnorræna ráðsins.Brynjar var
þingmaður Sjálfstæðisflokksins á árunum
2013 til 2021 og var varamaður á
síðasta kjörtímabili. Hann tók þá
tvívegis sæti á Alþingi, síðast
vorið 2023.Brynjar vermir sæti
Guðlaug Þórs næstu dagana.RÚV / Anton
Brink
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22