Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/9 
 LÍS mótmæla hækkun skrásetningargja    
 Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS)   
 harma ákvörðun stjórnvalda um að       
 heimila opinberum háskólum að hækka    
 skrásetningargjald úr 75.000 kr. í allt
100.000 kr.Logi Einarsson           
 menningar-, nýsköpunar- og             
 háskólaráðherra leggur til             
 að skrásetningargjöld í                
 opinbera háskóla á Íslandi geti orðið  
 allt að 100 þúsund krónur fyrir        
 hvert skólaár.Í dag                    
 eru skrásetningargjöld 75 þúsund       
 og hafa verið það frá því árið         
 2014. Fyrir það voru þau 60            
 þúsund krónur. Hljóti tillaga          
 Loga samþykki á Alþingi kæmi hún       
 til framkvæmda á næsta ári.LÍS         
 mótmælir fyrirhuguðum hækkunum og      
 í yfirlýsingu minna samtökin á að árið 
 2023 var gjaldið úrskurðað ólögmætt og 
Velja síðu: