INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mikil brennisteinsmengun við Nesjav
Loftgæði við Nesjavallavirkjun mælast
óholl fyrir viðkvæma, þar mælast gildi
brennisteinsvetnis há. Gildin tóku að
rísa verulega í nótt og eru sem stendur
rúmmetra.Þorsteinn Jóhannsson,
sérfræðingur hjá Umhverfis- og
orkustofnun, segir algengt að há
gildi brennisteinsvetnis mælist þar,
virkjuninni.Mikið logn sé á svæðinu og
kalt og þá eigi mengun það til að
festast inni. "Þetta er ekki hættulegt,
en við myndum ekki vilja sjá
þessar tölur í byggð, segir Þorsteinn
og tekur fram að fólk sem er
fyrir áhrifum.Hægt er að fylgjast
með loftgæðum á vef Umhverfis-