INNLENDAR FRÉTTIR 102
Endurheimt vistkerfa og votlendis f
Ráðherrann Jóhann Páll Jóhannsson segir
aðgerðaáætlun, byggða á nýrri stefnu um
líffræðilega fjölbreytni, verða kynnta
síðar á árinu. Hann segir endurheimt
vistkerfa og votlendis forgangsaðgerð
í loftslagsmálum.Henni er ætlað
að vernda og endurheimta vistkerfi
og tegundir og nýta land og auðlindir á
sjálfbæran hátt. Þetta kemur fram á vef
stjórnarráðsins. Eins sé ætlunin að
verjast ágengum tegundum, draga úr
mengun, samræma loftslagsaðgerðir og
vernd lífríkisins.Meginstef stefnunnar
líffræðilegrar fjölbreytni í
stefnumótun hins opinbera, áætlanagerð
öllum stjórnsýslustigum og almennt
í samfélaginu.Stýrihópur fulltrúa
úr ráðuneytum og Sambandi