INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rok og rigning og ekkert ferðaveður
Mjög djúp lægð er að grafa um
sig suðvestur af landinu. Skil
hennar hreyfast norður yfir í land í
dag með austan hvassviðri eða stormi
og rigningu. Heldur hægari
vindur austantil og talsverð
rigning, einkum á Austfjörðum.Síðdegis
í dag verður komin allhvöss
lægðarskilanna. Skúradembur verða á
sunnanverðu landinu en það styttir smám
saman upp fyrir norðan. Um tíma
gæti slegið aftur í storm sunnanlands
í kvöld.Hiti verður á bilinu 2 til
9 stig.Búið er að gefa út
gular viðvaranir fyrir stóran
hluta landsins og Veðurstofan hefur
varað við slæmu ferðaverði.Á
morgun nálgast lægðin en verður farin
að grynnast. Það er útlit fyrir