INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óánægja með upplýsingagjöf um stækk
Hópur íbúa í nágrenni Skaftafells er
óánægður með ný þjónustu- og gistihús
sem þar rísa. Þeir segja breytingu á
deiliskipulagi um að tvöfalda fjölda
húsa ekki hafa verið kynnta nógu vel.
Bæjarstjóri Hornafjarðar segir ferlið
hafa verið unnið faglega á öllum
stigum og að hluti umræðunnar byggist
á misskilningi.Samkvæmt deiliskipulagi
frá 2022 er heimilt að reisa 35 einnar
hæðar gisti- og þjónustuhús, með
svefnlofti, í Skaftafelli. Í september
sveitarfélagið Hornafjörður að breyta
skipulaginu og voru byggingarheimildir
auknar úr 35 húsum í 70.Nú hefur
verið hafist handa við að byggja húsin
og í kjölfarið hefur sprottið
upp umræða meðal íbúa sem
þykja breytingarnar ekki hafa