INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eins og flugvöllur án fríhafnar
Skarfabakka gjörbreytist með
nýrri farþegamiðstöð. Hún er
5.500 fermetrar og fjöldi
starfsmanna verður breytilegur eftir
fjölda skipa en að öllu jöfnu um og
yfir 100.Tekið verður á móti
fyrstu farþegunum í miðstöðinni
í vor.Búist er við um 300
þúsund farþegum í miðstöðina í ár,
svokallaðir skiptifarþegar sem ýmist
hefja eða enda ferð sína á skipinu og
landinu."Þessir farþegar skilja mun
meira eftir í samfélaginu en hinir,
segir Inga Rut Hjaltadóttir
sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Faxaflóahafna. Þeir dvelji gjarnan hér