INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lægðasvæði suður og suðvestur
af landinu beinir til okkar
austlægari átt í dag. Vindur verður
allhvass syðst á landinu. Hægari
annars staðar.Það gengur á með
éljum, einkum á Norðaustur- og
Austurlandi en léttir til sunnan-
og vestanlands. Frost yfirleitt
á bilinu 0 til 5 stig síðdegis í dag.Á
morgun má búast við norðaustan kalda
eða strekkingi og snjókomu eða rigningu
með köflum. Á Suðvesturlandi verður
þurrt fram eftir degi. Hiti í
kringum frostmark.Flughált í
á SiglufjarðarvegiFærðin er með ágætum
á suðvestanverðu landinu. Hálka eða
hálkublettir eru á fáeinum leiðum í
morgunsárið, m.a. á Grindavíkurvegi,
Kjósarskarði og Suðurstrandarvegi. Á