INNLENDAR FRÉTTIR 102 20/12 Gluggagægir kemur í nótt Gluggagægir er tíundi jólasveinninn.RÚV
/ Ragnar VisageGluggagægir er
tíundi jólasveinninn í vísum
Jóhannessar í Kötlum. Hann er
væntanlegur til byggða í nótt.Hér áður
lagðist Gluggagæir á glugga til að
gægjast inn. Ef hann sá þar
eitthvað eigulegt reyndi hann að krækja
sér í það.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22