Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/12
 Ys og þys á "skildagatíð               
 Í dag var fyrsti almenni opnunardagur  
 verslana eftir jól og margir fóru í    
 búðir - sumir til að skila jólagjöfum  
 sem henta ekki af ýmsum ástæðum, aðrir 
 til að kaupa það sem vantaði undir     
 tréð. Verslunum er í sjálfsvald        
 sett hvort og hvernig þær taka         
 við seldri vöru.Útsölur eru byrjaðar   
 og skilareglur eru mismunandi          
 milli búða. Stóri skila-               
 og skiptadagurinn er í dag og annríki í
 mörgum verslunum þar sem fólk freistar 
 þess að skila jólagjöfum."Langflestar  
 verslanir vilja gera vel við           
 viðskiptavini sína,  segir Breki       
 Karlsson, formaður                     
 Neytendasamtakanna.Í Kringlunni voru   
 margir í þeim erindum að skipta eða    
 skila ýmsu sem þeir höfðu fengið í     
 jólagjöf. Algeng ástæða var að fatnaður
Velja síðu: