INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hjálmar hættir í borgarstjórn
borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar
ekki að gefa kost á sér í
prófkjöri Samfylkingarinnar
fyrir borgarstjórnarkosningar í
vor. Hjálmar var fyrst kosinn
í borgarstjórn 2010 og er því að klára
fjórða kjörtímabil sitt."Við höfum sett
fram skýra stefnu um framtíð
Reykjavíkur, að hún breytist smám saman
úr dreifðri bílaborg í þétta, vistvæna
og mannvæna borg, skrifar Hjálmar
í tilkynningu um ákvörðun
sína."Við höfum líka lagt mikla áherslu
húsnæðisfélög. Þessi stefna hefur orðið
til þess, að mínu mati, að Samfylkingin
hefur verið leiðandi flokkur
í borgarstjórn síðustu 16 árin. Hjálmar