INNLENDAR FRÉTTIR 102
Átta með augnáverka eftir flugeldas
bráðamóttöku Landspítala í gær og í
nótt vegna flugeldaslysa, sjö sinnum
fleiri en um síðustu áramót."Verkefnin
voru að hluta til flugeldaslys,
ívið fleiri en í fyrra. Við erum að
tala um 15 í heildina sem við erum
með núna, þar af voru átta
tengd augum, segir Páll Óli
Ólason, læknir á bráðamóttökunni. " Í
fyrra voru tvö flugeldaslys og þetta
er heilmikil aukning. Páll
segir augnáverkana misalvarlega og
sumir muni þurfa á einhvers
konar inngripum eða aðgerðum að
halda.Hin sjö flugeldaslysin voru
aðallega á útlimum fólks að sögn Páls
og líklega munu einhverjir þurfa
að fara í aðgerð vegna þess.Af
öðrum verkefnum bráðamóttöku þessa