Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/1 
 Pétur leiðir Samfylkinguna í borgin    
 Pétur Marteinsson leiðir Samfylkinguna 
 í borgarstjórnarkosningum í vor        
 í kjölfar stórsigurs í                 
 prófkjöri flokksins. Pétur fékk rúmlega
 3.000 atkvæði í fyrsta sætið og        
 Heiða Björg Hilmisdóttir               
 borgarstjóri fékk rúmlega 1.600        
 atkvæði. Hún íhugar hvort hún vilji    
 skipa annað sæti á lista flokksins í   
 Reykjavík í vor."Í vor eru kosningar   
 þar sem við þurfum að sanna okkur      
 aðeins upp á nýtt,  segir              
 Pétur Marteinsson. Ákall um            
 breytingar hafi verið skýrt og hann    
 kveðst treysta sér til að öðlast       
 traust borgarbúa.Pétur Marteinsson     
 leiðir Samfylkinguna í Reykjavík í     
 komandi sveitarstjórnarkosningum eftir 
 að hafa sigrað í prófkjöri             
 flokksins. Hann segir kosningarnar vera
Velja síðu: