Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/1 
 Fengu staðfest að Trump var ekki að    
 Þorgerður Katrín                       
 Gunnarsdóttir utanríkisráðherra        
 undirstrikar að Ísland standi áfram með
 Dönum og Grænlendingum í deilu þeirra  
 við Bandaríkin. Mörgum létti           
 þegar Donald Trump forseti             
 Bandaríkjanna sagðist í gær ekki ætla  
 að beita hervaldi gegn Grænlandi og    
 afboðaði tolla á Evrópuríki vegna      
 stuðnings þeirra við Grænlendinga. Hann
 og Mark Rutte framkvæmdastjóri         
 NATO komust að samkomulagi um Grænland 
 í gær sem fól ekki í sér eignarhald eða
 yfirráð yfir landinu.Þorgerður Katrín  
 segist ekki hafa nægilegar upplýsingar 
 um samkomulagið til að geta sagt       
 nákvæmlega til um hvað felst í         
 því.Trump segir jarðefnaréttindi hluta 
 af samkomulaginu. Mark Rutte           
 segir útkomu fundar hans og Trumps     
Velja síðu: