INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sæðisgjafi með lífshættulegan genag
Árið 2005 gaf danskur námsmaður sæði
til Evrópska sæðisbankans
í Kaupmannahöfn. Hann var
fullfrískur og grunlaus um
afleiðingarnar sem sæðisgjöf hans átti
eftir að hafa í för með sér.Árið 2023
kom í ljós að maðurinn er með
sjaldgæfa genastökkbreytingu sem mikil
hætta er á að valdi krabbameini. Þá
úr bankanum.Evrópski sæðisbankinn
er danskur og með þeim stærri
í heiminum. Í skrá bankans
fékk maðurinn dulnefnið "Kjeld
eða sæðisgjafi 7069.Sæðið selt
til ÍslandsRÚV hefur í samstarfi
Evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) í
fjórtán löndum, rakið útbreiðslu á
sæði Kjelds. Mál hans teygir sig um