INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekki ráðist að rót vandans í húsnæð
iðnaðarins finnst jákvætt að
ríkisstjórnin horfi til umbóta á
húsnæðismarkaði en segir að ekki sé
ráðist að rót vandans - ónógu framboði
á húsnæði.Ríkisstjórnin kynnti í
gær aðgerðapakka í húsnæðismálum sem
á að skapa jafnvægi á húsnæðismarkaði.
Meðal aðgerða er að draga úr vægi
verðtryggingar, einfalda regluverk og
fjölga íbúðum á viðráðanlegu verði.
Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á
höfuðstól húsnæðislána verður fest
í sessi."Fyrir það fyrsta er náttúrlega
bara mjög gott að ríkisstjórnin skuli
horfa til umbóta á húsnæðismarkaði
vegna þess að hann hefur verið helsta
rót verðbólgu síðustu ár,
Hannesson, framkvæmdastjóri