INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fá að veiða 197 þúsund tonn af loðn
Niðurstöður loðnumælinga fyrr
í mánuðinum gefa tilefni til að
hækka veiðiráðgjöfina í 197.474
niðurstaða Hafrannsóknastofnunar eftir
að hún lauk úrvinnslu niðurstaðna
úr loðnuleitinni sem hófst um
miðjan mánuð.Loðnuvertíðin verður
mun stærri en áður var útlit
fyrir. Hafrannsóknastofnun
mælti upphaflega með 44 þúsund
tonna veiði en nýja ráðgjöfin er hátt
í fimmföld á við það mat.Fimm
skip leituðu á stóru svæði
norðvestur, norður, norðaustur og
austur af landinu.Mjög kátir miðað við
Ingvason, framkvæmdastjóri
Síldarvinnslunnar, segir að þetta séu
góðar fréttir eftir tvö mögur ár og