INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvassir vindstrengir við suðurströn
Það eru skil á til norðurs, suðaustur
af landinu og því snýst vindurinn í
norðaustanátt í dag. Víða verður kaldi
eða stinningskaldi og dálítil væta.
suðvestanvert. Fram eftir degi má búast
hvössum vindstrengjum syðst á
landinu. Seint í dag færist úrkomusvæði
yfir Norður- og Austurland
með samfelldri rigningu. Á
morgun verður norðan- og norðaustanátt,
8 til 15 metrar og rigning á Norður- og
Austurlandi. Sunnan heiða verður þurrt
og bjart að mestu. Hiti 4 til 12 stig
og það verður mildast syðst. Í
athugasemd veðurfræðings er varað við
allhvössum eða hvössum vindstrengjum
við suðurströndina fram eftir degi og
verður meðalvindur 13 til 20