INNLENDAR FRÉTTIR 102
Olís og N1 segja eldsneytisverð læk
Framkvæmdastjórar olíufélaganna vilja
ekki segja nákvæmlega hve mikið
eldsneytislítrinn mun lækka um áramót
þegar olíugjald fellur niður. Olís
segir lækkunina muna nema tugum króna
og N1 gerir ráð fyrir að hún verði í
samræmi við útreikning Félags
íslenskra bifreiðaeigenda
(FÍB).Alþingi samþykkti lög um
kílómetragjald í vikunni og samhliða
verður olíugjald fellt niður. FÍB
hefur reiknað út að verð á
bensínlítra ætti að lækka um rúmar 90
dísellítrann.Ingunn Svala Leifsdóttir,
framkvæmdastjóri Olís, segir í
skriflegu svari við fyrirspurn
fréttastofu að olíuverð muni lækka um
áramót."Ekki liggur fyrir endanlegt
útsöluverð en ljóst er að verðlækkun á