INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja herða skilyrði fyrir dvalarle
Grunnskilyrði við umsókn um dvalarleyfi
verða aukin og séríslenskar reglur
afnumdar, nái áform dómsmálaráðherra
dvalarleyfi fram að ganga. Þau hafa
stjórnvalda.Áformin miðast að því að
marka skýra stefnu um útgáfu
dvalarleyfa sem samræmist því sem
þekkist í nágrannalöndunum. Í
greinargerð með áformunum segir að
umsóknir um dvalarleyfi og umsóknir um
ríkisborgararétt hér á landi hafi um
það bil tvöfaldast milli 2020 og
2024."Núverandi framkvæmd hefur þegar
leitt til fjölgunar umsókna í
tilteknum dvalarleyfisflokkum þar
sem skilyrði hér á landi eru rýmri en
í nágrannalöndum Íslands og skapað álag
á samfélagslega innviði án þess að