INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ístak byggir Fossvogsbrú og hefst h
Samningar hafa tekist milli
verktakafélagsins Ístaks um gerð
Fossvogsbrúar. Smíði hennar er fyrsta
stóra framkvæmdin í fyrsta áfanga
Borgarlínu og tengir Reykjavík og
vesturhluta Kópavogs yfir Fossvog.
Samningurinn hljóðar upp á rúma 7,6
milljarða króna.Framkvæmdir hefjast á
næsta ári og er gert ráð fyrir að
brúin verði tekin í notkun haustið
framkvæmdastjóri Betri samgangna, segir
samninginn marka tímamót."Núna er að
hefjast stærsta einstaka framvæmdin
í, fyrstu lotu Borgarlínunnar. Nær
frá Hamraborg, um Vatnsmýrina,
miðbæinn og svo upp á Höfða og á að
vera tilbúin árið 2031. "Þetta er
mjög flott verkefni og verður