Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/12
 Allar ljótustu nýbyggingar landsins    
 Græna vöruhúsið við Álfabakka, "Græna  
 gímaldið , er ljótasta nýbygging       
 ársins. Þetta er niðurstaða            
 nýbyggingakosningar Arkitektúruppreisna
 2025, þar sem valið stóð á milli       
 fimm nýbygginga. Af 5.755 atkvæðum     
 féllu 43,7% í hlut Græna gímaldsins.   
  Arkitektúruppreisnin á Íslandi        
 er umræðuvettvangur um                 
 framtíð arkitektúrs á Íslandi.         
 Hópurinn rekur uppruna sinn til        
 Svíþjóðar og sambærilegar hreyfingar   
 hafa sprottið upp á                    
 hinum Norðurlöndunum. Á                
 Facebook-síðu hópsins segir            
 að Arkitektúruppreisnin sé ópólitísk og
 að fallegur arkitektúr sé              
 mál allra.Ófáar fréttir hafa           
 verið skrifaðar á árinu um             
 grænu vöruskemmuna. Einkum eru það     
Velja síðu: