INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nokkrar tafir á Reykjanesbraut vegn
Nokkrar tafir urðu á umferð
um Reykjanesbraut til vesturs
nærri Straumsvík á öðrum og
þriðja tímanum í nótt eftir að rúta
rann til og þveraði veginn. Vegfarandi
á leið út á Keflavíkurflugvöll sagðist
í samtali við fréttastofu hafa beðið
upp undir klukkustund. Hann sagði
færðina góða þrátt fyrir nokkurn
skafrenning.Samkvæmt upplýsingum frá
Vegagerðinni voru moksturstæki kölluð
til liðsinnis við að koma rútunni aftur
af stað. Lögregla hafi haft umsjón
með aðgerðum. Allt tiltækt
lið Vegagerðarinnar verður kallað
út fyrir klukkan fjögur til að
tryggja að allar stofnleiðir
á höfuðborgarsvæðinu verði færar
áður en morgunumferðin hefst.Komum
sex þotna frá Bandaríkjunum