INNLENDAR FRÉTTIR 102
13/9
Krakkafréttir: Hvað er málþóf?
Alþingi var sett í vikunni
við hátíðlega athöfn. Búast má
við fjörugum þingvetri
eftir dramatískan endasprett á
síðasta þingi í sumar.Í Krakkafréttum
á þriðjudaginn var fjallað um
hvers vegna umræður á Alþingi
eru mikilvægur hluti af lýðræðinu.
Þar var farið yfir hugtök eins
og þingræði og málþóf.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22