INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari,
áður sérstakur saksóknari, segist ekki
geta tjáð sig um hvort njósnaaðgerðir
Thors Björgólfssonar muni leiða
til ákæru. Það sé fyrst og
fremst ríkissaksóknara að svara til
um það. Hann segir upplýsingar sem fram
komu í þætti Kveiks í gær sláandi og að
mikilvægt sé að bregðast við."Það komu
þarna fram upplýsingar sem voru mjög
stuðandi og þetta er okkur embættinu
áfall að sjá þetta, segir Ólafur
Þór. "Þetta gengur gegn öllum
þeim gildum og siðferði sem er
hér. Kveikur fjallaði í gær
háleynilegar njósnaaðgerðir, að
undirlagi Björgólfs Thors
Björgólfssonar, eins auðugasta manns