Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/4 
 Leigusali brunagildru dæmdur í skil    
 Maður sem leigði atvinnuhúsnæði        
 með alls ófullnægjandi brunavarnir     
 til búsetu fyrir minnst átta manns     
 var í dag dæmdur til fjögurra          
 mánaða skilorðsbundinnar fangelsisrefsi
 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mat    
 ástand hússins þannig að þar væri      
 bráð íkveikjuhætta.Húsnæðið            
 leigði maðurinn í gegnum               
 einkahlutafélög sín Verktakar já Art2b 
 og Já iðnaðarmenn verkstæði            
 án tilskilinna leyfa og án þess að gæta
 að brunavörnum. Engin brunahólfun var í
 húsinu, ófullnægjandi                  
 flóttaleiðir, auðbrennanlegt plast í   
 lofti og hraðbrennanlegt efni í bili   
 milli lofts og veggja. Raflagnir voru  
 í óásættanlegu ástandi og skapaði      
 það eldhættu. Í ákæru sagði að         
 maðurinn hefði í ábataskyni og         
Velja síðu: