INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ákærð fyrir manndráp og tilraun til
Kona á þrítugsaldri er ákærð
fyrir manndráp og tilraun til
manndráps gagnvart foreldrum sínum í
Garðabæ í apríl. DV greinir fyrst
Vilbergsson, saksóknari, staðfestir að
konan sé ákærð fyrir að hafa orðið
föður sínum að bana og fyrir tilraun
til manndráps gegn móður sinni. Hún
er auk þess ákærð fyrir stórfelld
brot í nánu sambandi gegn
foreldrum sínum. Til vara
ákærir héraðssaksóknari konuna
fyrir stórfellda líkamsárás
gagnvart foreldrunum.Konan var
handtekin 11. apríl á heimili sínu og
foreldra hennar. Faðir hennar
var meðvitundarlaus og fluttur
sem endurlífgunartilraunir báru