INNLENDAR FRÉTTIR 102
Búið að ráða 15 erlenda verktaka hj
Búið er að ráða 15 erlenda verktaka til
starfa hjá Play Europe segir Jóhann
Óskar Borgþórsson, forseti ÍFF og
flugstjóri hjá Play."Í fyrsta lagi er
Play mjög góður vinnuveitandi og hefur
alltaf verið. Þeir sem eru hérna að
sinna flugi inn og út úr Íslandi
fyrir Fly Play á Íslandi hafa
verið sjálfstætt starfandi flugmenn
einhverjum undantekningartilfellum og
þá með leyfi stéttarfélagsins en hjá
Fly Play Europe er held ég búið að
ráða fimmtán starfsmenn sem eru að
sinna flugi erlendis, segir
hann.ÍFF hefur ekki fengið upplýsingar
um hvort fleiri uppsagnir
fylgi fyrirhuguðum rekstrarbreytingum."
hefur ekki verið kunngjört um það,
segir Jóhann Óskar sem tekur fram