INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íslensk stúlka í greipum netofbeldi
Ung íslensk stúlka lýsir því hvernig
ofbeldishópur á netinu stjórnaði lífi
hennar og hélt henni í heljargreipum í
rúm þrjú ár. Stúlkan lýsir því hvernig
hún var kúguð til þess að skaða sjálfa
hótunum hópsins.Hópurinn nefnist 764
og herjar á börn á aldrinum átta
til sautján ára, nær þeim á sitt
vald með útsmognum hætti og kúgar
þau til ofbeldisverka.Við vörum
við lýsingum í þættinum og í
þessari frétt.Unglingsstúlka, sem lenti
í greipum ofbeldishópsins 764,
var þvinguð til sjálfskaða í
beinu netstreymi og varð vitni að
grófu ofbeldi gegn öðrum unglingum.
Í Kastljósi kvöldsins lýsir hún
því grófa ofbeldi sem hún varð
sjálf fyrir og vitni að.Sá