INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur líklegt að bókun 35 verði bit
Viðreisnar, Sjálfstæðisflokksins
og Miðflokksins ræddu komandi þingvetur
í Vikulokunum á Rás 1. Þar var meðal
annars rætt um hvort meiri friður muni
ríkja á komandi þingi miðað við síðast
þegar stjórnarandstaðan barðist
af mikilli hörku gegn frumvarpi
um veiðigjöld.Þær Bryndís Haraldsdóttir
þingmaður Sjálfstæðisflokksins, María
Rut Kristinsdóttir þingmaður
Viðreisnar og Nanna Margrét
Guðlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins
voru gestir þáttarins."Glasið mitt
er hálffullt, segir María Rut
aðspurð hvort betur takist varðandi
umræður um mál á komandi þingi. Hún
telur þingið hafa farið vel af stað
í vikunni og að umræðan um
fjárlögin hafi verið góð."Ég held að