INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ríkislögreglustjóri ver viðskiptin
Hörð gagnrýni hefur komið fram
á ríkislögreglustjóra eftir
að Spegillinn upplýsti að
embættið hefði keypt ráðgjöf
af ráðgjafarfyrirtækinu Intra
ráðgjöf fyrir 160 milljónir síðastlðin
fimm ár.Intra ráðgjöf er í eigu
Þórunnar Óðinsdóttur sem jafnframt er
eini starfsmaður félagsins.
Upphaflega var Þórunn fengin til að
innleiða Lean-managment en eftir eitt
og hálft ár tók starf hennar
fyrir embættið stakkaskiptum og hún fór
í meira mæli að leiða húsnæðisverkefni
embættisins; fyrst eftir að starfsfólki
fór að fjölga en síðan þegar mygla tók
húsnæði embættisins.Sigríður
ríkislögreglustjóri, skilur að fólki