INNLENDAR FRÉTTIR 102
Utanríkisráðherra hélt ræðu á ljósa
Ljósahátíð Gyðinga, Chanuka, var haldin
áttunda árið í röð á Íslandi í dag. Um
hundrað manns komu saman á Laugavegi
til að halda upp á Chanuka."Við nutum
þeirra miklu forréttinda og ánægju að
fá utanríkisráðherra, Þorgerði
Katrínu Gunnarsdóttur, til að taka
þátt, segir rabbíninn Avraham Feldman
í tilkynningu."Hún áutanríkisráðherraí
kveikti á menorah-ljósinu og flutti
fallega ræðu þar sem hún lýsti
yfir stuðningi við samfélag gyðinga
og menningu þeirra, tók skýra
afstöðu gegn gyðingahatri og fordæmdi
hina hræðilegu hryðjuverkaárás
gegn gyðingum sem framin var í Sydney
í dag. Avraham Feldman segist
Hilmisdóttur borgarstjóra og
Reykjavíkurborg fyrir stuðninginn við