INNLENDAR FRÉTTIR 102
Töluvert skortir á þekkingu fólks á
Heilbrigðisráðherra segir
skorta töluvert á þekkingu fólks
varðandi heilbrigðisþjónustu við trans
fólk. Mikilvægt sé að allir
sýni stillingu í umræðunni um
trans fólk.Sérfræðingar verða fyrir
ónæði og jafnvel aðkastiÞetta kemur
fram í skoðanapistli sem Alma
Möller heilbrigðisráðherra skrifaði á
Vísi í morgun. Hann bar yfirskriftina
við transfólk."Af opinberri umræðu
um málefni og stöðu trans fólks
á Íslandi má sjá að töluvert skortir á
þekkingu fólks þegar kemur að
því hvernig heilbrigðisþjónustu
við trans fólk er háttað, segir Alma
í pistlinum.Hún segir að í
sértækri heilbrigðisþjónustu við trans