INNLENDAR FRÉTTIR 102 14/12 Þvöru s leik ir kemur í nótt Þvörusleikir ku hafa verið fjarskalega
mjór.Borgarsögusafn ReykjavíkurÞvörusle
kemur til byggða í nótt samkvæmt
þjóðtrú, sá fjórði í röð jólasveinanna
þrettán sem Jóhannes úr Kötlum orti
um.Eins og honum er lýst í vísunum var
hann afskaplega mjór og hafði yndi
af því að sleikja þvörur. Þvara er stór
sleif, stöng með blaði til að hræra í
stórum pottum. Þvörusleikir átti það
til að skjótast inn í eldhús til að
nappa þvörum úr pottunum þegar
eldabuska vék sér frá.