Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/7 
 Staðsetning jarðskjálftans við Kamt    
 Öflugur jarðskjálfti, 8,8 að           
 stærð, skók hafsbotninn                
 undan Kamtsjatkaskaga í Rússlandi      
 kl. 23:24 í gærkvöldi.Einn af          
 öflugustu skjálftum sem mælst          
 hafaSkjálftinn stóð yfir í um þrjár    
 mínútur og átti upptök um 136 kílómetra
 frá bænum                              
 Petropavlovsk-Kamchatsky. Þetta er einn
 af tíu stærstu skjálftum sem mælst     
 hafa, samkvæmt Jarðfræðistofnun        
 Bandaríkjanna (USGS).Flóðbylgjuviðvaran
 voru gefnar út víða við                
 Kyrrahafið, meðal annars í Rússlandi,  
 Japan, Bandaríkjunum og Ekvador.       
 Í Elizovsky-héraði á Kamtsjatku mældist
 allt að fjögurra metra flóðbylgja og   
 2.000 manns voru fluttir á brott.      
 Leikskóli skemmdist                    
 og Fukushima-kjarnorkuverið í Japan var
Velja síðu: