INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skilur ekki hvert SFS er að fara me
"Ég skil ekki hvert þau eru að fara,
segir Hanna Katrín Friðriksson
atvinnuvegaráðherra um auglýsingu
Sambands fyrirtækja í sjávarútvegi þar
norsku sjónvarpsþáttaröðinni Exit
er fenginn til að gera grín að því
að Íslendingar ætli að taka upp
norska fiskveiðikerfi.Veiðigjaldafrumva
Katrínar var afgreitt úr ríkisstjórn í
morgun og verður lagt fyrir þingið í
vikunni. Hanna Katrín hafnar ásökunum
minnihlutans um að frumvarpið sé illa
unnið og er sannfærð um að frumvarpið