INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stefnir í skort á sjúkraliðum
segir grafalvarlega stöðu upp komna
fækkunar sjúkraliða .Í ályktun
félagsins sem samþykkt var á
fulltrúaþingi félagsins segir að mörg
hundruð reynslumiklir sjúkraliðar
nálgist nú starfslok vegna aldurs. Á
næstu 15 árum eigi eldri borgurum
eftir að fjölga um 40% en
sjúkraliðum eftir að fækka um 40% ef
ekkert verði að gert."Þetta
er fyrirliggjandi staðreynd og fyrirséð
þróun, engu að síður hafa stjórnvöld
látið hjá líða að grípa til
nauðsynlegra aðgerða. Við blasir
alvarlegur skortur á sjúkraliðum á
næstu árum, á sama tíma og
þjónustuþörfin í heilbrigðiskerfinu