Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/4 
 Virknin í gígnum eina svipuð og ver    
 Virkni í gígnum eina                   
 við Sundhnúksgígaröðina hefur          
 verið svipuð í nótt og                 
 undanfarið. Sigríður                   
 Kristjánsdóttir, náttúruvársérfræðingur
 á Veðurstofu Íslands, segir að enn megi
 sjá spýjur standa upp af gígnum,       
 kviku leita upp á yfirborðið og        
 hraun renna frá honum.Um hádegisbil í  
 gær tók hrauntunga að flæða            
 yfir varnargarðinn norðan Grindavíkur  
 og Sigríður kveðst búast við           
 að vettvangsstjórn kanni stöðu mála við
 garðinn í dag.Lögreglan á Suðurnesjum  
 hefur aukið eftirlit við Grindavík og  
 við gosstöðvarnar við Sundhnúksgíga.   
 Brýnt er fyrir fólki að leggja ekki    
 leið sína að gosinu þar sem ný         
 gossprunga gæti opnast á hverri stundu.
 Landris í Svartsengi heldur áfram á    
Velja síðu: