INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stofnar krabbameinsráð til ráðgjafa
Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur
sett á fót svokallað krabbameinsráð. Í
tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir
hlutverki samráðsvettvangs um
framkvæmd krabbameinsáætlunar.Í
áætluninni eru tilgreindar sextán
aðgerðir sem stjórnvöld hyggjast ráðast
í til að mæta aukinni tíðni krabbameina
og áratugum.Mannfjöldabreytingar
og hækkandi meðalaldur eru meðal
þátta sem spáð er að muni valda
mikilli aukningu á nýgreiningum
krabbameina á heimsvísu.Tilfellum á
Íslandi gæti, til að mynda, fjölgað
til 2040.Krabbameinsráð á að
hafa yfirsýn yfir árangur af
aðgerðum krabbameinsáætlunar og