Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/7 
 Uppskeruhorfur góðar þrátt fyrir sv    
 Kartöfluuppskeran er góð það sem af er 
 sumri. Kartöflurnar eru betri en oft   
 áður og má það meðal annars þakka nýju 
 verklagi í framleiðslunni.Tíðarfar í   
 maí og júní var nokkuð óvenjulegt. Í   
 maí var mikill hiti en í júní tók      
 svo aftur við meiri kuldatíð.          
 Ekki virðist þetta þó hafa slæm áhrif  
 á kartöfluuppskeruna.                  
 Gunnlaugur Karlsson, forstjóri hjá     
 Sölufélagi garðyrkjumanna, segir       
 sumarið fara vel af stað. Fyrstu       
 kartöflurnar voru teknar upp í         
 Auðsholti 7. júlí.Minni pokar, minni   
 sóunHann segir að í fyrra              
 hafi kartöflubændur lent í             
 nokkrum vandræðum sökum veðurfars      
 og kartöflurnar hefðu mátt vera        
 betri. Í ár voru ýmsar ráðstafanir     
 gerðar til að fyrirbyggja að slíkt     
Velja síðu: