INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íslensk stúlka kúguð til ofbeldis a
Fyrir rúmu ári birti 16 ára
íslensk stúlka færslu á TikTok þar sem
hún lýsti kynnum sínum af hópi á
netinu sem kallaður er 764. Færslan
bandarísku alríkislögreglunnar FBI.
Hópurinn 764 hringir nefnilega
háværum viðvörunarbjöllum þar,
hjá alþjóðalögreglunni Interpol
lögreglunni, Europol.Hópurinn herjar á
börn á aldrinum átta til sautján ára,
útsmognum hætti og kúgar þau
til ofbeldisverka. Börnum er skipað
að skaða sig og aðra, svo sem
yngri systkini eða gæludýr. Börnin
eiga að senda hópnum myndir af
ofbeldinu eða framkvæma það í beinu
streymi á netinu. Við vörum við