INNLENDAR FRÉTTIR 102
12/9
Jarðskjálftar úti fyrir Reykjanessk
Tólf jarðskjálftar hafa mælst
á Reykjaneshrygg úti
fyrir Reykjanesskaga síðan klukkan sjö
í kvöld,. Sá stærsti var fjórir
að stærð og mældist um 13
kílómetra suðvestur af Geirfugladranga.
Hann er sá stærsti síðan 24. maí.
Þá mældist skjálfti 4,5
að stærð.Ingibjörg
Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræ
á Veðurstofu Íslands, segir ekki hægt
að tala um jarðskjálftahrinu enn sem
komið er. Ein tilkynning barst um
að skjálftinn hefði fundist, það var
á Akranesi.Staðsetning skjálftanna.Veðu
Íslands