Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/7 
 Þurfa að byggja nýjan grunnskóla fy    
 Endurbyggja þarf grunnskólann          
 á Þórshöfn vegna myglu.                
 Kostnaður hleypur á hundruðum milljóna 
 en áætlað er að framkvæmdir taki       
 tvö ár.Í grunnskólanum á Þórshöfn      
 eru um sextíu nemendur. Mygla          
 greindist í húsnæðinu í vor sem Björn  
 S. Lárusson,                           
 sveitarstjóri Langanesbyggðar, segir   
 hafa verið mikið áfall. Tekin voru 66  
 sýni og sýndi þriðjungur þeirra fram   
 á myglu, auk þess sem mikill           
 raki mældist. Björn segir strax        
 hafa verið ljóst að grípa þyrfti       
 til róttækra aðgerða."Ég lagði         
 þrjár tillögur fyrir                   
 sveitarstjórn. Fyrsta var að fara í    
 viðgerðir á skólanum eins og hann var. 
 Önnur tillaga var að rífa skólann      
 og byggja nýjan á sama grunni og þriðja
Velja síðu: