INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eigum ekki að venjast ákvarðanatöku
áformum ríkisstjórnarinnar um
breytingar á starfsmannalögum. Ekki
hafi tíðkast að taka ákvarðanir um kjör
og aðstæður á vinnumarkaði án
launafólks.Ríkisstjórnin hefur birt í
samráðsgátt stjórnvalda áform um
breytingar á starfsmannalögum.
afnema áminningaskyldu sem
undanfara uppsagnar. Formenn
fimm verkalýðsfélaga; ASÍ, BSRB, BHM,
íslenskra hjúkrunarfræðinga,
sökuðu ríkisstjórnina um að
taka fordæmalausa ákvörðun um
breytingar á grundvallarréttindum
vinnandi fólks, í yfirlýsingu í
dag."Áformin felast í að það eigi að