INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rannsóknin á samráði Terra og Kubbs
Fulltrúar fjölmargra sveitarfélaga létu
í ljós áhyggjur af mögulegu verðsamráði
sorphirðufyrirtækja hér á landi á
fundum sínum með Neytendasamtökunum í
fyrra. Þetta segir Breki Karlsson
formaður Neytendasamtakanna: "Það sem
ég veit er bara að í samtali okkar
við sveitarfélögin þegar við vorum
að ræða neytendamál þá bar þetta á góma
og við tilkynntum það til þar til
bærra yfirvalda. Samkeppniseftirlitið
tveimur sorphirðufyrirtækjum sem
heita Kubbur og Terra í síðustu viku
og rannsókn stendur yfir á
meintu ólöglegu samráði þeirra og
brotum á samkeppnislögum.Breki segir
heimsótt fjórtán sveitarfélög og að