INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ferðamenn þurfa senn að greiða fyri
Ferðamenn í Róm þurfa brátt að greiða
fyrir að heimsækja hinn víðfræga
Trevi-gosbrunn og fimm aðra fjölsótta
ferðamannastaði í ítölsku
höfuðborginni. Roberto Gualtieri
borgarstjóri Rómar tilkynnti um þetta
fyrir helgi. Borgarbúar fá áfram að
njóta þeirra að kostnaðarlausu.Miðaverð
fyrir ferðamenn að Trevi-brunninum
verður tvær evrur en fimm evrur á
hinum stöðunum. Þeir eru Villa
keirarasetur, auk fjögurra vinsælla
safna.Þetta jafngildir tæplega 300
íslenskum krónum í aðgangseyri
við Trevi-brunn og um 740 krónum
á hinum stöðunum, miðað við
núverandi gengi.Samfélagslegt réttlæti
fyrir RómverjaYfirvöld í Róm
segja innleiðing aðgangseyris