INNLENDAR FRÉTTIR 102
Héldu heiladauðri konu í öndunarvél
Konu í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum var
haldið í öndunarvél í um fjóra mánuði
þrátt fyrir að læknir hefði úrskurðað
hana heildardauða. Ástæðan er sú að
spítalinn taldi sig ekki getað tekið
strangra þungunarrofslöggjafar
í ríkinu.Sonur konunnar var tekinn með
keisaraskurði á föstudaginn í síðustu
viku - um þremur mánuðum fyrir settan
tíma. Konan var tekin úr öndunarvél á
þriðjudaginn. Málið hefur vakið umræður
um réttinn til lífs og hvort vegi
þyngra: réttur konu eða réttur
fósturs.Var einungis komin 9 vikur á
leiðHin 30 ára gamla Adriana Smith
leitaði sér læknisaðstoðar í febrúar
vegna mikilla höfuðverkja en var
send heim með verkjalyf. Morguninn
eftir var hún send á bráðamóttöku og