INNLENDAR FRÉTTIR 102
100 handteknir í Póllandi vegna ran
Lögreglan í Póllandi hefur tilkynnt um
handtöku á 100 karlmönnum sem eru
grunaðir um að framleiða, dreifa og
hafa í vörslu sinni barnaníð.
Handtökurnar séu hluti af stórri
tengist netglæpum.Mennirnir eru á
aldrinum 18-75 ára. Tveir þeirra voru
kærðir fyrir kynferðisbrot gegn börnum
og sá þriðji er sagður vera einn af tíu
framleiðendum barnaníðsefnis í
Póllandi. 37 af þessum mönnum eru enn
í gæsluvarðhaldi.Yfirvöld hafa
lagt hald á yfir 600 þúsund myndir
barnaníðsefni. Lögreglan segir að
aðgerðin, sem gengur undir nafninu
"Game over (leik lokið), sé sú stærsta
af sjö sams konar aðgerðum sem