Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/11
 Hriktir í stoðum EES-samstarfsins      
 Utanríkisráðherrar EES-ríkjanna funda á
 morgun í Brussel með                   
 einum framkvæmdastjóra                 
 Evrópusambandsins. Það hriktir í       
 stoðum EES-samstarfsins en             
 hagsmunir Íslands til lengri tíma      
 felast í að styrkja það, segir         
 Sigríður Mogensen sviðstjóri hjá       
 Samtökum iðnaðarins."Og það hljóta að  
 vera hagsmunir Íslands og              
 íslenskra fyrirtækja að við ásamt      
 Norðmönnum stöndum mjög þétt að baki   
 þessu samstarfi og sinnum mjög         
 virkri hagsmunagæslu innan EES og      
 gagnvart EES samningnum, það hljóta að 
 vera okkur heildarhagsmunir.           
 Dagskrá fundar sem þessa er            
 venjulega ákveðin með talsvert         
 löngum fyrirvara en atburðir síðustu   
 daga hafa sett þennan fund í           
Velja síðu: