INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íranar ekki lengur að auðga úran
utanríkisráðherra Írans, segir
kjarnorkuinnviði í landinu undir
eftirliti Alþjóðakjarnorkumálastofnunar
að hvergi sé verið að auðga úran.Neitar
að verið sé að byggja nýja
kjarnorkumiðstöðÞetta sagði hann á
ráðstefnu í Teheran, höfuðborg landsins
í dag. Bandarískir fjölmiðlar, þar á
meðal The New York Times, greindu frá
því nýlega að Íranir hefðu
nýrrar neðanjarðarkjarnorkumiðstöðvar.Í
The New York Times segir að verið sé að
byggja nýja kjarnorkumiðstöð norður
af kjarnorkumiðstöðinni í
Isfahan. Stjórnvöld neiti að
gefa alþjóðlegum eftirlitsmönnum
aðgang að þeim eða öðrum stöðum þar