INNLENDAR FRÉTTIR 102
Saka Meta um að fela rannsóknir á s
Samtök skólahverfa sem hafa
samfélagsmiðlanna Facebook og
Instagram, segja Meta hafa stöðvað
rannsóknir á áhrifum miðlanna á andlega
heilsu notenda þegar niðurstöður bentu
til þess að miðlarnir hefðu slæm
áhrif.Þetta kom fram í dómsskjölum í
hópmálsókn skólahverfanna gegn Meta.
Samkvæmt gögnum þeirra unnu vísindamenn
könnunarfyrirtækinu Nielsen árið 2020
að rannsóknarverkefni sem
nefndist "Project Mercury
eða Merkúrsverkefnið. Ætlunin var
að kanna áhrif þess að hætta alfarið
á Facebook og Instagram á
notenda.Samkvæmt innanhússgögnum
bentu niðurstöðurnar til þess að fólk