Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   25/11
 Slóvenar hafna dánaraðstoð í þjóðar    
 Slóvenar höfnuðu lögum sem áttu        
 að heimila dánaraðstoð fyrir           
 dauðvona fullorðið fólk                
 í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. 
 Um það bil 53 prósent kjósenda kusu    
 gegn lögunum.Slóvenar studdu það að    
 heimila dánaraðstoð                    
 í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2024      
 og þing landsins samþykkti lög         
 þess efnis í júlí. Efnt var til        
 annarrar atkvæðagreiðslu eftir að      
 hópi aðgerðasinna tókst, með           
 stuðningi kaþólsku kirkjunnar og       
 íhaldssamra stjórnarandstöðuflokka á   
 þingi, að afla 40.000                  
 tilskilinna undirskrifta."Samúð hefur  
 unnið,  sagði Ale  Primc,              
 leiðtogi herferðarinnar gegn           
 lögunum. "Slóvenía hefur               
 hafnað heilbrigðis-, lífeyris-         
Velja síðu: