Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/7 
 Frægðarfólk þrýstir á Dani um frels    
 Heimsfrægur                            
 vísindamaður, kvikmyndastjarna         
 og Frakklandsforseti eru meðal         
 þeirra sem krefjast þess að Danir      
 sleppi umhverfissinnanum Paul Watson   
 og hunsi framsalskröfu                 
 Japana.Sífellt fleiri leggja að dönskum
 yfirvöldum að framselja ekki           
 umhverfissinnann Paul Watson til       
 Japans. Emmanuel Macron                
 Frakklandsforseti hefur krafist        
 frelsunar Watsons og kveðst fylgjast   
 grannt með framvindu mála.Breska       
 vísindakonan Jane Goodall fer fram á   
 frelsun Watsons í opnu bréfi til       
 ríkisstjórnar Danmerkur. Markmið       
 Watsons sé að koma í veg fyrir         
 ómannúðlegt, ónauðsynlegt dráp á       
 hvölum.Flest ríki hafi bannað          
 hvalveiðar fyrir áratugum síðan, segir 
Velja síðu: