INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dvalarleyfi allra innflytjenda frá
Trumps Bandaríkjaforseta mun
endurskoða dvalarleyfi allra
innflytjenda sem flutt hafa til
Bandaríkjanna frá 19 löndum.Þetta
tilkynnti Joseph Edlow, yfirmaður
USCIS, bandarísku útlendinga-
og ríkisborgarastofnunarinnar,
skömmu.Edlow segir forsetann hafa falið
honum að framkvæma "ítarlegt og
strangt endurmat á hverju einasta
græna korti fyrir hvern einasta
útlending frá hverju einasta
áhyggjulandi .Í frétt breska
ríkisútvarpsins BBC segir að spurð
hvaða lönd væru á listanum hefði USCIS
vísað til yfirlýsingar frá Hvíta húsinu
frá því í júní þar sem meðal
annars Afganistan, Kúba, Haítí,