INNLENDAR FRÉTTIR 102
Belgar spyrna við fótum vegna risal
Bart de Wever forsætisráðherra Belgíu
hefur bætt í andstöðu sína gegn áformum
Evrópusambandsins um að veita Úkraínu
lán upp á um 140 milljarða evra; lán
sem til hefur staðið að tryggja með
fjármunum rússneska seðlabankans sem
eru frystir í bankastofnun
í Belgíu.Þetta segir De Wever í
bréfi sem hann sendi í gær til Ursulu
forseta framkvæmdastjórnar Evrópusamban
og fréttastofa RÚV hefur undir höndum.Í
bréfinu endurtekur De Wever röksemdir
aðildarríki Evrópusambandsins sameinist
um að ganga í ábyrgð, fari svo
að endurgreiða þurfi Rússum
þessa fjármuni, sem aðallega eru
geymdir í Euroclear bankastofnuninni
í Belgíu. De Wever segir í bréfinu