INNLENDAR FRÉTTIR 102
215 skólanemendum rænt í Nígeríu
Hryðjuverkamenn rændu á föstudag allt
að 215 nemendum frá kaþólskum skóla í
vesturhluta Nígeríu."Stjórn
Níger-fylkis hefur með sorg í hjarta
hjarta móttekið hinar dapurlegu fréttir
af ráni nemendanna úr skóla Heilagrar
Maríu í sveitarfélaginu Agwara,
sagði fylkisstjórinn Mohammed Umaro
Bago í færslu á samfélagsmiðlum.
"Ekki hefur enn verið staðfest hve
en öryggisþjónusturnar leggja nú mat
kristinna Nígeríumanna (CAN) birti
síðar tilkynningu þar sem þau sögðu
að samkvæmt þeirra heimildum hefði
215 nemendum, bæði drengjum og
stúlkum, verið rænt ásamt 12
kennurum. Forseti samtakanna í