INNLENDAR FRÉTTIR 102
Pólsk stjórnvöld telja öruggt að le
Stjórnvöld í Póllandi telja öruggt að
skemmdarverk hafi verið unnið
á lestarteinum á leið sem er
mikilvæg fyrir flutning gagna til
Úkraínu. Annað tilvik er til rannsóknar
og afar líklegt að það hafi
einnig verið skemmdarverk.Þetta kom
fram á blaðamannafundi í Varsjá
sem ríkisstjórn Póllands boðaði til
í dag. Tilkynnt var um fyrra atvikið í
gærmorgun, skemmdir á lestarteinum
vegna sprengingar.Pólsk stjórnvöld
telja öruggt að lestarteinar hafi
verið sprengdir viljandi, á leið sem
er mikilvæg fyrir flutninga
til Úkraínu. Annað tilvik er
til rannsóknar þar sem er grunur
Tusk, forsætisráðherra Póllands,
segir engan vafa á að þetta