INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hjálparstofnunin umdeilda GHF hætti
Humanitarian Foundation, GHF, hefur
hætt starfsemi á Gaza. Hún sá
um dreifingu matar á Gaza síðan í
maí eftir að Ísraelsher hafði
lokað fyrir nær allan flutning þangað
og hungur vofði yfir.Stofnunin
stuðnings stjórnvalda í Ísrael
og Bandaríkjunum og var afar
umdeild. Fjölmargar frásagnir bárust af
því að skotið hefði verið á fólk
matarúthlutun. Læknar án landamæra
kölluðu dreifingarstaði GHF
dauðagildru.GHF segir í tilkynningu að
starfseminni hafi verið formlega lokið
eftir "árangursríkar neyðaraðgerðir .Ma
sem Ísraelsher særði í árás
við úthlutunarstöð GHF fluttur