INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fulltrúadeildin samþykkti birtingu
svokölluðu Epstein-skjöl var í kvöld
bandaríska þingsins. Það var samþykkt
með 427 atkvæðum gegn einu. Fimm
þingmenn sátu hjá.Hin margumræddu
barnaníðingnum Jeffrey Epstein sem lést
í fangelsi eftir að hafa verið ákærður
árið 2019.Epstein-skjölin hafa
hangið yfir ríkisstjórn Donalds Trump
í nokkra mánuði. Þrýstingur
hefur aukist innan Repúblikanaflokksins
á að dregið verði fram í dagsljósið það
sem kom fram í rannsókninni á Epstein.Á
annan tug kvenna tók til máls á
blaðamannafundi í dag og hvöttu
samþykkja frumvarpið.Meðal þeirra