INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aðeins munar 515 atkvæðum á tveimur
Svo mjótt er á munum milli
forsetakosningunum í Hondúras að
handtelja þarf atkvæði. Hermaður
stendur vörð við kjörstað í
Tegucigalpa, höfuðborg Hondúras.AP /
Moises CastilloHægrimaðurinn Nasry
Asfura hefur 515 atkvæða forskot
á Salvador Nasralla, sem einnig
telst hægri sinnaður. Landskjörstjórn
í Hondúras kallar stöðuna
"tæknilegt jafntefli og biður
landsmenn um að sýna þolinmæði. Donald
Trump Bandaríkjaforseti hótaði
fjárhagsstuðningi við Hondúras sigraði
Asfura ekki og sakar kjörstjórnina um
að ætla að hagræða úrslitunum.
Vinstrisinninn Rixi Moncada,
frambjóðandi stjórnarflokksins Libre, á