Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/7  
 Skiptir máli hvort tónlist er samin    
 Skiptir máli hvort tónlist sé samin af 
 mannfólki eða gervigreind? Þetta er    
 spurning sem verður mikið velt upp     
 næstu misseri, segir Arnar Eggert      
 Thoroddsen tónlistarfræðingur.Hljómsvei
 The Velvet Sundown hefur gefið út      
 tvær plötur á Spotify á aðeins         
 tveimur vikum og hlustendur nálgast    
 hratt eina milljón. Mikið hefur        
 verið fjallað um hana síðustu daga og  
 þá sérstaklega þá staðreynd að         
 líklega sé tónlistin búin til          
 af gervigreind.Lítið finnst um         
 mennina fjóra sem eiga að              
 skipa hljómsveitina annað              
 en Instagram-reikningar og ljóst       
 að kynningarefni sveitarinnar eru      
 allt ljósmyndir búnar til              
 af gervigreind.Vendingar hafa          
 verið mjög hraðar í þessu máli.        
Velja síðu: