Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/4 
 World Wildlife Fund hótar málsókn g    
 Dýraverndunarsamtökin World Wildlife   
 Fund (WWF) hóta því að stefna norska   
 ríkinu fyrir áætlanir þeirra um að bora
 eftir málmum á hafsbotni við strendur  
 Noregs.Norsk stjórnvöld tilkynntu um   
 þessar áætlanir í haust. Þær voru      
 strax gagnrýndar, meðal annars af      
 norskum stofnunum,                     
 umhverfisverndarsamtökum bæði í Noregi 
 og annars staðar, og af                
 Evrópusambandinu. Sú gagnrýni kom ekki 
 í veg fyrir að norska stórþingið       
 samþykkti á föstudaginn að opna fyrir  
 umsóknir um slíka vinnslu. Noregur er  
 eitt fyrsta landið í heiminum sem      
 veitir leyfi fyrir málmvinnslu á       
 hafsbotni.WWF telur að mat á           
 umhverfisáhrifum borananna sem unnið   
 var fyrir orkumálaráðuneytið, og       
 samþykkt þingsins byggði á,            
Velja síðu: