INNLENDAR FRÉTTIR 102
Næstum 150 reglugerðir og tilskipan
Fjöldi þeirra reglugerða og tilskipana
sem bíða upptöku í samninginn um
Evrópska efnahagssvæðið minnkaði
Sameiginlegu EES-nefndarinnar í Brussel
í dag.142 gerðir voru teknar upp
í samninginn í dag, sem þýðir að nú eru
rétt rúmlega fimm hundruð gerðir á
biðlistanum. EES ríkin hafa í nokkurn
tíma legið undir ámæli frá
Evrópusambandinu fyrir að láta
reglugerðir og tilskipanir bíða um
langt skeið.Talsverður fjöldi af þessum
gerðum sem voru teknar upp í dag eru
minniháttar breytingar á reglugerðum
sem áður hafa verið settar, en á
listanum er einnig að finna reglugerðir
og tilskipanir sem til dæmis
varða fjármálaþjónustu og
orkumál.Meðal annarra mála eru tvær