INNLENDAR FRÉTTIR 102
Búist er við stóraukinni aðsókn
í dýragarðinn í Ueno-hverfi í Tókýó
á næstu dögum því það fara að
verða síðustu forvöð til að sjá
pöndurnar Xiao Xiao og Lei Lei sem
í janúar.Borgaryfirvöld í
Tókýó tilkynntu í gær að pöndurnar
verði sendar til Kína og að ekki
væri útlit fyrir að aðrar kæmu í
þeirra stað í bráð. Pöndurnar tvær eru
þær síðustu í dýragörðum Japans.Lán
ríkjaKína hefur afhent nokkrum ríkjum
heims pöndur að láni sem tákn um
vináttu. Fyrstu pöndurnar sendu
kínversk stjórnvöld til Japans 1972 og
síðan þá hafa alltaf verið pöndur
í Japan. Borgaryfirvöld í Tókýó
hafa óskað eftir því að fá aðrar