Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   1/1  
 Heitir því að endursameina Kína og     
 Xi Jinping forseti Kína sór þess eið að
 endursameina Kína og Taívan undir einni
 stjórn í áramótaávarpi sínu til        
 þjóðarinnar á gamlársdag. Var þá liðinn
 einn dagur frá lokum umfangsmikilla    
 heræfinga Kínverja í kringum Taívan þar
 sem sjóherinn, strandgæslan, loftherinn
 og flugskeytaherinn umkringdu eyjuna og
 líktu                                  
 eftir hafnarbanni."Endursameining móður
 okkar, sem er í takt við tíðarandann,  
 er óstöðvanleg,  sagði Xi í            
 ávarpinu.Kína lítur á Taívan sem       
 óaðskiljanlegan hluta af yfirráðasvæði 
 sínu en eyjan hefur í reynd verið óháð 
 meginlandinu frá árinu 1948, þegar     
 stjórn kínverskra þjóðernissinna flúði 
 þangað undan her kommúnista í lok      
 kínversku borgarastyrjaldarinnar.      
 Stjórnin á Taívan hefur aldrei formlega
Velja síðu: