INNLENDAR FRÉTTIR 102
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður í
höfuðstöðvum NATO í Brussel í
dag.RUV/Björn MalmquistVarnarmálaráðher
allra Norðurlandanna koma sama
í höfuðstöðvum NATO í dag
vegna deilunnar við Bandaríkin
um Grænland. Fundurinn var
skipulagður með stuttum fyrirvara um
helgina. Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir sækir fundinn fyrir
hönd Íslands.Áður en þessi fundur
hefst hitta ráðherrar frá Danmörku
Rutte, framkvæmdastjóra NATO.
Umræðuefnið er væntanlega aðeins eitt;
staða mála hvað varðar Grænland, í
ljósi hótana Bandaríkjaforseta
um helgina.(Fréttin hefur
verið leiðrétt; missagt var áður