INNLENDAR FRÉTTIR 102
Albanese vísar ásökunum Netanyahus
forsætisráðherra Ástralíu, vísaði því í
dag á bug að stjórnvöld hefðu ekkert
gert til að sporna gegn gyðingahatri.
Þannig svaraði hann ásökunum
forsætisráðherra Ísraels, og samtaka
mannskæða hryðjuverkaárás í Sidney."Við
höfum gripið til aðgerða og höldum
áfram að grípa til aðgerða á
grundvelli áætlunarinnar, sagði
Albanese og vísaði til skýrslu
sérstaks erindreka stjórnvalda um
aðgerðir gegn gyðingahatri.Albanese
sagði að stjórnvöld hefðu
bannað nasistakveðjuna og haturstákn
og búið til embætti umboðsmanns