INNLENDAR FRÉTTIR 102
Veikur geimfari sendur til jarðar t
Far með fjóra geimfara frá Alþjóðlegu
geimstöðinni lenti í sjónum út af San
Diego í Kaliforníu í Bandaríkjunum
þegar klukkuna vantaði 20 mínútur í níu
í morgun. Geimfararnir hófu sex mánaða
dvöl í geimstöðinni fyrir fimm mánuðum
en urðu að snúa aftur til jarðar mánuði
fyrr en til stóð vegna veikinda.Einn
geimfaranna veiktist og var ákveðið að
binda enda á dvöl þeirra fyrr en til
stóð svo hægt yrði að láta hann gangast
undir rannsóknir á jörðu niðri.
Geimfarar fá þjálfun í að bregðast við
slysum og veikindum. Þetta er í
fyrsta skipti sem ákveðið er að
senda geimfara heim úr geimstöðinni
bandarísku geimferðastofnunarinnar,
NASA, sagði að ástand veika
geimfarans væri stöðugt og tók fram að