INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ísraelar banna starfsemi 37 mannúða
Stjórnvöld í Ísrael ætla ekki
alþjóðlegra mannúðarsamtaka á Gaza. Þar
á meðal eru Læknar án landamæra, Oxfam
og Norska flóttamannaráðið. Þau
þurfa að hætta starfsemi þar eftir
Al-Shawa, framkvæmdastjóri PNGO,
Sambands palestínskra hjálparsamtaka,
segir að þessi ákvörðun Ísraela
frjálsum félagasamtökum sem hafi
starfað á Gaza í áratugi, einkum
meðan stríðið hafi geisað. "Þetta
hefur alvarlegar afleiðingar
fyrir íbúanaí þeirri stórfelldu neyð
sem ríkir. Sameinuðu þjóðirnar og
aðrar mannúðarstofnanir hafa
hvatt Ísraela til að hleypa sendingum
með teppi og aðrar neyðarvistir inn