INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump til Írana: Hjálp er á leiðinn
Trump tjáði sig ekki um efni færslunnar
við fjölmiðla á lóð Hvíta hússins í
dag, skömmu eftir að hún var birt.AP /
Trump Bandaríkjaforseti hvetur Írana
til að halda áfram að mótmæla. Hjálp
sé á leiðinni.Þetta segir Trump
í færslu á samfélagsmiðli sínum
Truth Social. Þar hvetur hann Írana
til að taka yfir stofnanir
landsins. Hann segir þeim að varðveita
nöfn þeirra sem hafi banað og
misþyrmt mótmælendum. Þeir eigi eftir
að gjalda fyrir gjörðir sínar
dýru verði. Hann hafi aflýst
öllum fundum með fulltrúum
Íransstjórnar þar til drápum á
mótmælendum verði hætt.Ekki er ljóst
hvers konar hjálp forsetinn á við.
Fréttamaður breska ríkisútvarpsins í