INNLENDAR FRÉTTIR 102
Færri morð í Noregi en áður
Óvenjufá morðmál komu til
kasta lögreglunnar í Noregi í fyrra.
ríkisútvarpsins, segir að 18 morðmál
með 19 fórnarlömbum hafi verið
til rannsóknar, samanborið við 28
mál að meðaltali árin 1990 til
ofbeldisglæpadeildar norsku
rannsóknarlögreglunnar, Kripos, sagði
að þrátt fyrir verulegan samdrátt í
fjölda mála sé enn of snemmt að segja
til um hvort þetta sé til merkis
um langtímaþróun. Fjórir af
fimm gerendum í morðmálum eru
karlmenn, og 58% fórnarlamba voru
konur. 70 prósent gerenda höfðu áður
hlotið dóma.NTB SCANPIX / EPA-EFE
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22