INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandarískir ríkisborgarar hvattir t
Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hvetur
þarlenda ríkisborgara til að yfirgefa
Venesúela umsvifalaust. Vopnaðir
vígamenn, svokallaðir colectivos, hafi
sett upp vegartálma víða og leiti
að bandarískum ríkisborgurum eða
fólki hliðhollu Bandaríkjunum.
Sveitirnar eru fylgispakar forsetanum
Nicolas Maduro sem Bandaríkjaher tók
höndum og flutti til New York fyrir
viku. Utanríkisráðuneytið
segir öryggisástandið í Venesúela
enn óstöðugt og því skuli
bandarískir ríkisborgarar nýta sér
að millilandaflug sé komið á og
forða sér. Maduro sagði í kvöld að
sér liði vel í bandarísku fangelsi,
réttarhalda. Stuðningsmenn Maduros
söfnuðust saman í dag til að