Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/1 
 ICE flutti tveggja ára barn milli r    
 Tveggja ára stúlku var komið aftur í   
 faðm móður sinnar í Minneapolis í gær  
 eftir að                               
 bandarísk innflytjendayfirvöld, ICE,   
 fluttu hana og föður hennar frá        
 Minnesota til Texas á fimmtudag.       
 Stúlkan var flutt milli ríkjanna þvert 
 á úrskurð dómara.Faðir stúlkunnar er í 
 haldi ICE í Minnesota. Hann er frá     
 Ekvador og hefur sótt um hæli          
 í Bandaríkjunum. Stúlkan hefur búið    
 í Bandaríkjunum frá því að hún         
 var kornabarn, að sögn                 
 lögmanns fjölskyldunnar, Irinu         
 Vaynerman.Hún segir að fulltrúar ICE   
 hafi handtekið manninn við             
 heimili fjölskyldunnar eftir hádegi    
 á fimmtudag án þess að                 
 framvísa heimild. Móðir stúlkunnar hafi
 ekki þorað að yfirgefa heimilið        
Velja síðu: