INNLENDAR FRÉTTIR 102
Brast í söng þegar hann hvatti til
"Annað verkefnið: friður,
friður, friður. Gerið allt fyrir
friðinn. Eins og John Lennon sagði
forðum, ekki satt? Spurði Nicolas
Maduro, forseti Venesúela,
stuðningsfólk sitt á útifundi í
gær.Hann spurði síðan Alfred
Nazareth samskiptaráðherra hvernig
lagið Imagine með John Lennon
hefði byrjað og brast síðan í
söng.Maduro hefur hvatt til stillingar
eftir að Bandaríkjamenn sendu
stærsta flugmóðurskip sitt í átt
að Venesúela. Yfir 60 manns hafa
verið drepnir í árásum Bandaríkjamanna
á báta við strendur landsins, sem þeir
segja að smygli fíkniefnum.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22