Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   23/12
 Pútín hrósar hjónaböndum táninga       
 Vladímír Pútín Rússlandsforseti hrósaði
 Ramzan Kadyrov,                        
 leiðtoga sjálfsstjórnarlýðveldisins    
 Téténíu, og hefðbundnum                
 fjölskyldumynstrum þjóðanna í Kákasus á
 árlegum fjölmiðlafundi sínum 19.       
 desember, þar sem hann svaraði         
 spurningum í beinni. Pútín sagði það   
 til fyrirmyndar að fjölskyldur         
 giftu börnin sín þegar þau eru         
 ung.Pútín lét þessi orð falla eftir að 
 23 ára gamall maður bað hann um        
 ráð varðandi samband sitt við          
 kærustu sína, sem hann bað að gifta sér
 í beinni útsendingu á                  
 fundinum. Forsetinn benti á að maðurinn
 hefði verið í sambandi síðan hann var  
 15 ára og veik síðan máli              
 að hjúskaparhefðum í                   
 Kákasus."Meðal þjóðanna í Kákasus er   
Velja síðu: