INNLENDAR FRÉTTIR 102
Krónprinsessan tjáir sig í fyrsta s
Mette-Marit krónprinsessa Noregs segist
hafa verið borin röngum sökum með
gagnrýni sem hún hefur sætt í kjölfar
fjölda ásakana á hendur syni hennar,
Marius Borg H iby. Mette-Marit
ræddi ásakanirnar í viðtali við
norska ríkisútvarpið NRK.Marius
hefur verið ákærður fyrir
fjórar nauðganir, ofbeldi í nánu
sambandi, líflátshótanir og fjölda
annarra brota. Réttarhöldin yfir
honum hefjast 3. febrúar og ekki er
ljóst hvort krónprinsessan
verði viðstödd.Mette-Marit hefur
ekki tjáð sig opinberlega um ásakanir
á hendur Marius hingað til.Hún
hefur sætt mikilli gagnrýni og til
að mynda verið sökuð um að reyna
að hafa afskipti af handtökunni,