INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky kynnti nýja 20 punkta frið
Víglínur í Úkraínu verða frystar við
núverandi staðsetningu samkvæmt nýjum
drögum að 20 punkta friðaráætlun sem
Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti hefur
kynnt. Úkraínumenn og Bandaríkjamenn
eru sáttir við skilmálana, að
sögn Zelenskys, og drögin eru nú á
borði stjórnvalda í Kreml. Vopnahlé
myndi hefjast um leið og allir fallast
á skilmálana.Engin skilyrði eru þó sett
um að Úkraínumenn þurfi að hafna því að
ganga í Atlantshafsbandalagið, sem
Rússar hafa hingað til krafist.Lagt er
til að víglínur verði frystar
á núverandi staðsetningu í
Donetsk, Luhansk, Zaporizhzhia og
Kherson. Rússum verði gert að draga
herlið sitt úr Dnipropetrovsk,
Mykolaiv, Sumy og Kharkiv.Zelensky
sagði samkomulagið fela í