INNLENDAR FRÉTTIR 102
Andrew Mountbatten Windsor,
fyrrverandi Bretaprins. Í morgun var
greint frá því að til stæði að svipta
hann sjóliðsforingjanafnbót sem
hann hefur borið í heiðursskyni
Healey, varnarmálaráðherra Bretlands,
segir við BBC að stjórnvöld séu
fordæmi konungshallarinnar og að úr
því að konungurinn ákvað að
svipta bróður sinn tign og titlum
í vikunni þá sé þetta rökrétt skref.Um
helgina var hulunni svipt af tölvupósti
sem Andrew sendi vini sínum,
barnaníðingnum Jeffrey Epstein, um það
leyti sem sá síðarnefndi losnaði úr
fangelsi í New York árið 2010, þar sem
hann hafði afplánað dóm fyrir kaup