INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bretar og Norðmenn gera varnarsamni
Noregur og Bretland undirrituðu í gær
samning um umfangsmesta samstarf í
varnarmálum sem ríkin hafa átt í seinni
tíð. Samningurinn gerir ráð fyrir auknu
hlutverki breskra hermanna við
varnir Noregs."Markmiðið er að Noregur
og Bretland vinni enn nánar saman
í hernaðarmálum til þess að
styrkja norðurhluta NATO og efla
viðveru þess á Norður-Atlantshafi,
forsætisráðherra Noregs. "Þetta mun
auka öryggi Noregs, Bretlands og efla
bandalag okkar á óvissutímum. St re
er væntanlegur til Bretlands til
Starmer forsætisráðherra.Breska varnarm
segir varnarsamninginn fela í sér
að sjóherir Breta og Norðmanna komi sér
saman upp flota til að "veiða rússneska