INNLENDAR FRÉTTIR 102
Marjorie Taylor Greene segir af sér
fulltrúadeildarþingkonan Marjorie
Taylor Greene ætlar að segja af sér í
janúar. Hún tilkynnti þetta í færslu
á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) í
kvöld.Greene er einn hægrisinnaðasti og
íhaldssamasti þingmaður Bandaríkjaþings
ötull stuðningsmaður Donalds
Trump Bandaríkjaforseta. Að
undanförnu hefur hins vegar kastast í
kekki með þeim. Greene var meðal
þeirra sem kröfðust birtingar á
bandaríska dómsmálaráðuneytisins um
mál barnaníðingsins Jeffrey
Epstein, sem stjórn Trumps var lengi
treg til að gera. Þetta leiddi
til árekstra milli Greene og
sumra stuðningsmanna Trumps, sem