INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þau sem grófust undir skriðu á tjal
Sex eru talin eftir að þau
grófust undir skriðu sem féll á
tjaldsvæði við kulnað eldfjall
norðanvert á Nýja Sjálandi á fimmtudag.
Enginn er lengur talinn lífs
undir jarðveginum.AP/Pool New
FlemingTveggja kvenna um sjötugt er
saknað, fimmtugrar konu, tveggja 15
ára stúlkna og tvítugs Svía.
Fjöldi fólks hefur leitað í
leðjunni stanslaust síðan skriðan féll
en lögregluyfirvöld segjast nú hætt
fólki. Lögreglustjórinn Tim
Anderson kveðst afar sorgmæddur yfir
örlögum fólksins og býst við að marga
daga taki að finna líkin. Tveir fórust
á fimmtudag þegar skriða féll