Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/12
 Ástralir flykkjast í blóðbankann í     
 Ástralir hafa slegið met í blóðgjöf í  
 kjölfar hryðjuverkaárásarinnar         
 á Bondi-ströndinni á sunnudag þar      
 sem sextán voru drepin og fjöldi       
 fólks var sært.Á fyrsta                
 sólarhringnum eftir árásina bókuðu 50  
 þúsund Ástralir tíma í blóðgjöf og     
 alls voru gefnar 7.810 gjafir af       
 blóði, blóðvökva og blóðflögum víðs    
 vegar um landið, þar af 1.300 frá      
 fólki sem gaf blóð í fyrsta sinn.      
 Síðan þá hafa 41.196 tímar í           
 blóðgjöf verið bókaðir til viðbótar    
 og 18.210 gjafir gefnar.Af þeim        
 sem hafa gefið blóð í                  
 kjölfar árásarinnar eru nær 25 þúsund  
 nýir blóðgjafar."Þörfin fyrir          
 fleiri blóð- og blóðvökvagjafa         
 er viðvarandi. Ef um alvarlegt         
 áfall eða neyðartilvik er að ræða      
Velja síðu: