Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/11 
 Lífstíðardómur fyrir að drepa úkraí    
 Rússneskur hermaður hefur verið dæmdur 
 í lífstíðarfangelsi fyrir að ráða      
 úkraínskum stríðsfanga bana. Dmítríj   
 Kúrashov var gefið að sök að hafa tekið
 Vítalíj Hodnjúk af lífi eftir að       
 rússneski herinn gerði áhlaup í        
 Zaporízjzja í janúar í                 
 fyrra.Saksóknarar sögðu Hodnjúk hafa   
 stigið óvopnaðan fram þegar Kúrashov   
 skaut hann. Kúrashov játaði sök í      
 upphafi en dró játninguna síðar til    
 baka. Hann hélt því fram að annar      
 rússneskur hermaður hefði skotið       
 Hodnjúk, en sá er nú látinn.Gekk í     
 herinn til að losna úr fangelsiKúrashov
 sagði í viðtali við BBC fyrr á árinu   
 að hann hefði gengið til liðs          
 við rússneska herinn gegn því að       
 vera leystur úr fangelsi þar í         
 landi. Hann er fyrsti                  
Velja síðu: