INNLENDAR FRÉTTIR 102
Friðaráætlun Bandaríkjanna "eins og
Friðaráætlun Bandaríkjanna felur í sér
afarkosti fyrir Úkraínumenn og nær
útilokað að þeir geti samþykkt hana.
Þetta segir Erlingur Erlingsson
hernaðarsagnfræðingur. Rætt var við
í hádegisfréttum.Viðræður Bandaríkjanna
og Úkraínu um frið eru hafnar í Genf í
Sviss og Volodymyr Zelensky
Úkraínuforseti kveðst vongóður um að
viðræðurnar leiði til þess að
stríðinu ljúki."Þetta er eins og
óskalisti frá Kreml. Það er ekkert í
sérstaklega hagfellt Úkraínu, nema
kannski ellefti liður um aðild
að Evrópusambandinu, sem er
auðvitað ekki á valdi Bandaríkjanna
eða Rússa að veita. Þannig að þetta