INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íbúar Minneapolis bíða milli vonar
Íslendingur sem býr í Minneapolis segir
íbúa bíða milli vonar og ótta eftir að
aðgerðum ICE ljúki. Bandaríkjaforseti
átti tveggja tíma fund með
heimavarnarráðherra í gærkvöld, eftir
að ákveðið var að fækka ICE-liðum í
borginni.Mikil óvissa meðal
borgarbúa"Ég tók greinilega eftir því
að andrúmsloftið var í gær þannig
að fólk var frekar að spyrja:
Heldurðu að ICE sé að fara, heldurðu að
þeir eigi eftir að fara? Er þessu
að linna? Þetta var svona meira
þannig andrúmsloft þar sem fólk ætlar
að bíða og sjá hvað gerist. Það
er svona óvissa, ég myndi lýsa
því frekar þannig, von en
óvissa, segir Björgvin Svævarsson,
sem hefur búið í Bandaríkjunum
til fjölda ára.Hann segir