INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandaríkjaforseti hótar Írönum gere
Donald Trump Bandaríkjaforseti ítrekaði
í gær hótun um að Íran yrði eytt af
yfirborði jarðar tækist þarlendum
stjórnvöldum að myrða hann. Leiðtogar
hvors ríkis hafa um hríð hótað
umfangsmiklum hernaðaraðgerðum verði
annar hvor þeirra myrtur.Írönsk
stjórnvöld hótuðu lífi Trumps um
helgina eftir að hann sagði tíma kominn
á stjórnarskipti. Hann kvaðst í viðtali
við News Nation í gær hafa gefið skýr
fyrirmæli um gereyðingu Írans létu
ráðamenn verða af líflátshótunum í hans
garð.Fyrr um daginn hafði íranski
hershöfðinginn Abolfazl Shekarchi sagt
Trump vita fullvel að drápi leiðtogans
Ali Khamenei yrði grimmilega
hefnt. Bandaríkjamönnum yrði hvergi
vært í Mið-Austurlöndum.Trump ýjaði