INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur jákvæða þróun í gangi víða í
lokayfirlýsingu loftslagsráðstefnunnar,
COP30, sem lauk í gær, var meðal
annars samþykkt að ríkari þjóðir
myndu þrefalda fjármagn til að
hjálpa þeim þjóðum sem hafa orðið
loftslagsbreytingum og bregðast við
áhrifum þeirra fyrir árið 2035.Þá var
einnig samþykkt að stofna sjóð til að
hitabeltisskóga en engin samstaða
náðist um áætlun til að draga úr
notkun jarðefnaeldsneytis, þrátt fyrir
að tugir þjóða hefðu kallað
eftir því.Jóhann Páll Jóhannsson
segir Ísland hafa verið í þeim hópi
ríkja sem vildu ganga lengra og
afgerandi aðgerðir til að draga úr