Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   1/1  
 Búlgaría gengin í evrusamstarfið       
 Búlgaría varð 21. ríkið til að taka upp
 evruna sem gjaldmiðil þegar nýja árið  
 gekk þar í garð á fimmtudag. Landið    
 lagði þar með niður búlgarska lefið,   
 sem hefur verið í notkun síðan á seinni
 hluta 19. aldar. Lefið hefur þó        
 verið fest við gengi annarra           
 gjaldmiðla frá árinu 1997, fyrst       
 þýska marksins og síðan                
 evrunnar.Ursula von der Leyen,         
 forseti framkvæmdastjórnar Evrópusamban
 sagði upptöku evrunnar marka           
 "mikilvægan áfanga fyrir landið, fyrir 
 sögu evrunnar og fyrir Evrópusambandið 
 í heild sinni . Von der Leyen bætti við
 að upptaka evrunnar myndi              
 skila búlgörskum borgurum og           
 fyrirtækjum beinum ávinningi með því   
 að auðvelda ferðir og búsetu           
 erlendis, auka gegnsæi og              
Velja síðu: