INNLENDAR FRÉTTIR 102
128 hið minnsta fórust í eldsvoðanu
Búið er að staðfesta að 128 hið minnsta
fórust í eldsvoðanum í fjölbýlishúsunum
í Hong Kong sem kviknaði á miðvikudag.
Á blaðamannafundi yfirvalda í
morgun kom fram að 16 lík væru enn inni
í húsunum og að það ætti eftir að bera
kennsl á 89 lík. 79 særðust og tuga er
við fjölbýlishúsin.AP / Chan
Long HeiLögregla fer inn í húsin síðar
í dag til að safna sönnunargögnum
en búist er við að rannsókn
á eldsvoðanum taki þrjár til
fjórar vikur. Orsök eldsvoðans eru
enn ókunn en öryggisstjóri Hong
Kong sagði á blaðamannafundinum að
hraða útbreiðslu eldsins megi rekja
til frauðplasts sem var komið
fjölbýlishúsanna. Viðhald stóð yfir.