INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zohran Mamdani hlýtur tilnefningu D
Frjálslyndi ríkisþingmaðurinn Zohran
Mamdani hefur hlotið tilnefningu
Demókrataflokksins til framboðs
borgarstjóra New York.Mamdani sigraði
forval demókrata með fimmtíu og
sex prósent atkvæða gegnt fjörutíu
og fjögur prósent atkvæðum
New York-fylkis.Ríkisþingmaðurinn
er fyrsti músliminn til að
hljóta tilnefningu demókrata
til borgarstjóra New York. Ef
hann sigrar borgarstjórakosningarnar
í nóvember verður hann fyrsti músliminn
og fyrsti maðurinn af suður asískum
ættum til að gegna embættinu.