INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrír ísraelskir herforingjar reknir
þrjá hershöfðingja og refsað
fjölda annarra háttsettra foringja
fyrir að hafa mistekist að koma í
veg fyrir hryðjuverkaárás Hamas
frá Gaza 7. október 2023 þar sem
um tólf hundruð voru drepin.
Árásin varð til þess að Ísrael
gerði allsherjarárás á Gaza sem stóð
í tvö ár þar sem um 70 þúsund
drepin.Herforingjarnir þrír höfðu allir
þegar sagt af sér áður en þeir voru
reknir.Ekki er ljóst hvort
stjórnmálamenn, til dæmis Benjamin
Netanjahú forsætisráðherra, verða
dregnir til ábyrgðar.Fyrir tveimur
vikum kallaði Eyal Zamir,
yfirmaður hersins, eftir heildstæðri
rannsókn á því sem miður fór, en