Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   25/11
 RSF-herinn lýsir einhliða yfir vopn    
 RSF-uppreisnarherinn í Súdan           
 hefur einhliða lýst yfir þriggja       
 mánaða vopnahléi í                     
 yfirstandandi borgarastyrjöld í        
 landinu. Foringi RSF, Mohamed Hamdan   
 Dagalo, öðru nafni Hemedti, gaf út     
 tilkynningu þess efnis á mánudaginn."Í 
 ljósi alþjóðlegs átaks, sér í lagi     
 hans hátignar Donalds                  
 Trump Bandaríkjaforseta lýsi ég        
 yfir mannúðarvopnahléi sem skal fela   
 í sér stöðvun átaka í þrjá             
 mánuði,  sagði Hemedti                 
 í tilkynningunni.Abdel                 
 Fattah al-Burhan, leiðtogi             
 stjórnarhers Súdans, staðfesti ekki að 
 hann hefði fallist á vopnahléð.        
 Á sunnudaginn hafði hann hafnað tillögu
 að vopnahléi sem lögð var fram af      
 svokölluðum fjórhópi Egyptalands,      
Velja síðu: