INNLENDAR FRÉTTIR 102
Machado verður ekki við afhendingu
leiðtogi stjórnarandstöðunnar í
friðarverðlaunahafi Nóbels, verður ekki
við afhendingu verðlaunanna í Ósló í
dag. Ana Corina Sosa, dóttir Machado,
tekur við verðlaununum fyrir hennar
hönd, sagði Kristian Berg
Nóbelsstofnunarinnar, í samtali við NRK
í morgun. "Því miður komst hún ekki til
Noregs og stígur því ekki sjálf á svið
í ráðhúsi Oslóarborgar klukkan eitt
friðarverðlaununum viðtöku, segir
Harpviken. Dóttir Machado flytur einnig
samdi.Nóbelsstofnunin aflýsti í gær
blaðamannafundi sem halda átti með
Machado þar sem ekki er vitað hvar hún