INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sinnaskipti Trumps og stórtap dansk
Aðalefni Heimsglugga vikunnar
úrslit sveitarstjórnakosninga þar
embætti borgarstjóra Kaupmannahafnar
eftir að hafa farið með forystu
í höfuðborginni í 123 ár. Fyrst var þó
rætt um lög sem Donald Trump staðfesti
í gær þar sem kveðið er á um að
Epstein-skjölin svokölluðu verði
birt.Fyrst með, svo á móti og nú
meðTrump talaði í kosningabaráttunni
fyrir því að skjölin yrðu birt, breytti
svo um stefnu eftir að hafa tekið
við forsetaembættinu á ný og sneri
svo aftur við blaðinu um síðustu
helgi þegar hann sá fram á að lögin
yrðu samþykkt í fulltrúadeildinni
þrátt fyrir andstöðu hans.
Sinnaskipti Trumps má líklega rekja til