INNLENDAR FRÉTTIR 102
Yfir 80 ríki á COP30 kalla eftir
að samþykkt verði áætlun um
frá jarðefnaeldsneyti. Ekkert er
kveðið á um það í dagskrá ráðstefnunnar
en þetta er það sem mótmælendur
sem hafa látið vel í sér heyra
í Brasilíu kalla eftir.Í gær tók fjöldi
ríkja sig saman um að kalla eftir
þessari áætlun, enda sé engin von að
viðhalda markmiðinu um að halda hlýnun
jarðar undir einni og hálfri gráðu nema
notkun jarðefnaeldsneytis."Fyrir lönd
eins og Sierra Leone, sem eru
meðal viðkvæmustu ríkja heims, þá er
1,5 markmiðið spurning um að lifa
loftslagsmál heldur varðar þetta
tilvist okkar, segir Jiwoh Abdulai