INNLENDAR FRÉTTIR 102
Umfangsmikil gangagerð gæti verið í
Búskaparráðið, efnahagsráð
Færeyja, varar landstjórnina við að
hefja lagningu 23 kílómetra
langra Suðureyjaganga með þeim rökum
að það sé of dýrt. Landsbanki
F roya tók í svipaðan streng fyrir
skömmu en áætlaður kostnaður nemur um
fimm milljörðum danskra króna. Það
króna.Þótt efnahagsástandið sé nokkuð
gott þá séu blikur á lofti til lengri
tíma, einkum muni útgjöld
til velferðarmála aukast á sama tíma
vinnumarkaði. Samráði um gangagerðina
lauk í gær og tillaga verður lögð
fyrir lögþingið fyrir jól.Þegar
geta landsmenn ekið neðansjávar um
fern göng sem tengja stærstu