INNLENDAR FRÉTTIR 102
Minnst á Íslendinga í Epstein-skjöl
Nafn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta
kemur fram minnst 4.500 sinnum hið
minnsta í nýjum skjölum tengdum Jeffrey
dómsmálaráðuneytið birti í gær. Alls
voru birt yfir þrjár milljónir nýrra
skjala tengd auðkýfingnum að þessu
sinni.Þar er einnig að finna nöfn
fjölda annarra einstaklinga, meðal
annars Ólafs Ragnars Grímssonar
fyrrverandi forseta Íslands,
Dorritar Moussaieff forsetafrúar og
Ólafs Elíassonar listamanns.Leist ekki
á list Ólafs ElíassonarNöfnum Ólafs og
í tölvupóstsamskiptum Epsteins
við Deepak Chopra. Sá síðarnefndi
er indversk-amerískur rithöfundur
og gúru. Hann hefur um langt
árabil verið andlegur ráðgjafi