INNLENDAR FRÉTTIR 102 27/12 Almenn flugumferð stöðvuð tímabundi F-16 orrustuþota pólska flughersins.EPA
/ JAKUB KACZMARCZYKEldflaugaárásir
Rússa á Úkraínu hafa orðið til þess að
öll almenn umferð hefur verið
stöðvuð tímabundið um tvo flugvelli
í austanverðu Póllandi, við
borgirnar Rzeszów og Lublin.
Pólsk flugmálayfirvöld og
flugherinn greina frá þessu í færslu á
X. Nokkrar pólskar orrustuþotur eru
í viðbragðsstöðu og hið sama má
segja um loftvarnir og eftirlitskerfi
á jörðu niðri.