INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nálgun í Úkraínu-viðræðum endurspeg
Lítið er gefið fyrir ýmislegt
nýrri þjóðaröryggisstefnu
Bandaríkjanna, segir Albert Jónsson
sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum
og fyrrverandi sendiherra. "Þau
eru talin á rangri leið að mörgu
leyti, félagslega séð, hvað
efnahagslega samkeppnishæfni og svo
framvegis, þannig að þau fá
falleinkunn, má segja, hjá bandarískum
skýrslu. Umfjöllun um Evrópu er
aðallega um efnahag, innflytjendamál og
menningartengda þætti. Lítið er fjallað
um öryggismál, aftur á móti er sagt
að Evrópuríki hafi óraunsæjar væntingar
til friðarsamkomulags Rússlands og
Úkraínu.Albert Jónsson, sérfræðingur