INNLENDAR FRÉTTIR 102
Evrópusambandið undirbýr fjárfestin
fjárfestingaráætlun á Grænlandi og
ætlum að vinna náið með Grænlandi og
Danmörku til að sjá hvernig við getum
styrkt efnahagslífið og innviði
þar, sagði Von der Leyen í ræðu sinni
ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins,
World Economic Forum, sem nú stendur
fjallaþorpinu Davos.Áætlunin er hluti
af stærri áætlun um að styðja við
uppbyggingu öryggis- og varnarmála
á norðurslóðum, sagði Von
der Leyen.Stór hluti ræðu hennar
í Davos í morgun snerist um
nauðsyn þess að Evrópa og evrópsk
ríki styrki sjálfræði og sjálfstæði
sitt í efnahagsmálum og á sviði