Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/1  
 Ógildir tilskipanir forvera síns 15    
 Zohran Mamdani, sem tók við            
 embætti borgarstjóra New York-borgar   
 á nýársdag, hóf embættistíð sína       
 með því að ógilda                      
 allar stjórnartilskipanir forvera      
 síns, Erics Adams, fimmtán mánuði aftur
 í tímann.Þetta eru                     
 allar stjórnartilskipanir sem          
 Adams undirritaði frá því að hann      
 var ákærður fyrir mútuþægni og         
 fjársvik þann 26. september 2024.Adams 
 var ákærður af alríkisdómnefnd á       
 meðan Joe Biden var enn forseti.       
 Þegar Donald Trump sneri aftur í       
 Hvíta húsið fór dómsmálaráðuneyti      
 hans hins vegar fram á að ákæran       
 yrði felld niður með þeirri röksemd    
 að annars gæti Adams ekki unnið        
 með ríkisstjórninni við að             
 framfylgja stefnu hennar í             
Velja síðu: