INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hótar klerkastjórninni öllu illu ve
hótar stjórnvöldum í Íran að grípa
drepa mótmælendur. "Ég hef látið þá
vita að ef þeir byrja að drepa fólk,
sem þeir gera gjarnan í mótmælum,
og það er nóg af þeim þarna, ef
þeir gera það, þá bregðumst
við harkalega við, sagði Trump
í viðtali við útvarpsmanninn
Hugh Hewitt í dag. Hann hafði áður
nefnt að Bandaríkin myndi blanda sér
í málin ef öryggissveitir stjórnvalda í
Íran myndu drepa mótmælendur.Lokað
hefur verið fyrir aðgang að netinu í
alls staðar í Íran, að því er
eftirlitshópurinn NetBlocks tilkynnti
undir kvöld. Áður hafa verið truflanir
á netsambandi í landinu þegar
mótmæli standa yfir. Al Jazeera