INNLENDAR FRÉTTIR 102
Finnar stöðvuðu skip vegna gruns um
Finnar stöðvuðu skip á leið
gamlársdags vegna gruns um að skipið
á fjarskiptastreng neðansjávar.Finnska
Elisa greindi frá því um morguninn að
sæstrengur frá Finnlandi til Eistlands
hefði orðið fyrir skemmdum.
Finnska landamæragæslan hóf rannsókn
flutningaskipið Fitburg, sem hafði
verið á leið í gegnum efnahagslögsögu
Pétursborg. Landamæragæslan telur
skipið hafa varpað akkeri sínu og
dregið það yfir hafsbotninn þar
liggur.Samkvæmt tilkynningu frá finnsku
lögreglunni var Fitburg stöðvað og
flutt á ótilgreindan "öruggan stað á