INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ógildir tilskipanir forvera síns 15
Zohran Mamdani, sem tók við
embætti borgarstjóra New York-borgar
á nýársdag, hóf embættistíð sína
allar stjórnartilskipanir forvera
síns, Erics Adams, fimmtán mánuði aftur
allar stjórnartilskipanir sem
Adams undirritaði frá því að hann
var ákærður fyrir mútuþægni og
fjársvik þann 26. september 2024.Adams
var ákærður af alríkisdómnefnd á
meðan Joe Biden var enn forseti.
Þegar Donald Trump sneri aftur í
Hvíta húsið fór dómsmálaráðuneyti
hans hins vegar fram á að ákæran
yrði felld niður með þeirri röksemd
að annars gæti Adams ekki unnið
með ríkisstjórninni við að
framfylgja stefnu hennar í