INNLENDAR FRÉTTIR 102
Danir kaupa eftirlitsflugvélar og e
Bandarísk yfirvöld hafa lagt blessun
sína yfir sölu Boeing eftirlitsflugvéla
til Danmerkur, þrátt fyrir þá spennu
sem ríkir milli landanna vegna
vilja Bandaríkjaforseta að
yfirtaka Grænland.Í frétt AFP segir
að utanríkisráðuneytið bandaríska
hafi samþykkt sölu á allt að
þremur eftirlitsvélum að andvirði
1,8 milljarða dala.Ráðuneytið segir
í tilkynningu til þingsins
anda utanríkisstefnu Bandaríkjanna
og öryggismarkmiða þeirra og
styrki varnir bandalagsríkis innan
NATÓ. Þannig verði pólitískur
stöðugleiki og efnahagslegur árangur
Evrópu tryggður.Fyrir rúmri viku
samþykkti utanríkisráðuneytið nærri
milljarðs dala sölu flugskeyta