INNLENDAR FRÉTTIR 102
Pútín og Modi treystu böndin í tveg
Rússland, sem hefur einangrast
eftir allsherjarinnrásina í
Úkraínu, hefur eflt tengslin við
Indland. Forsætisráðherra Indlands
Pútín Rússlandsforseti hlaut
góðar móttökur við komuna til Nýju-Delí
á fimmtudag. Frá 2022 hafa Vesturveldi
beitt Rússa refsiaðgerðum vegna
grimmdarverka þeirra í Úkraínu. Rússar
hafa því eflt samskiptin við önnur ríki
og er Indland þar ofarlega á
blaði. "Mannkyn þarf að mæta
mörgum þrautum og erfiðleikum og
þrátt fyrir það er vinátta Indlands
pólstjarnan, sagði Narendra
Modi forsætisráðherra Indlands á