INNLENDAR FRÉTTIR 102
Unglingur handtekinn í Uppsölum
Unglingur var handtekinn af
sænsku lögreglunni í tengslum við
skotárás í borginni Uppsölum í gær þar
sem þrír voru drepnir. Heimildir
sænska ríkissjónvarpsins, SVT, herma
að einn hinna látnu hafi verið með árás
á ættingja leiðtoga gengis
í undirbúningi. Hinir látnu eru
á aldrinum 15 til 20 ára.Árásin
var gerð klukkan fimm síðdegis
að staðartíma, nærri hárgreiðslustofu í
miðborg Uppsala. Lögreglan staðfesti í
gærkvöld að þrír væru látnir eftir
árásina og morðrannsókn væri hafin.
Saksóknari í Svíþjóð staðfesti að 16
ára unglingur hefði verið
árásina.Lögreglan segir að rannsóknin
sé enn skammt á veg komin. Fleiri verði
yfirheyrðir og líklega eigi fleiri