INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gelíska og skoska staðfest sem opin
Gelíska og skoska eru orðin
opinber tungumál í Skotlandi. BBC
greinir frá því að þingið í Holyrood
hafi samþykkt lög þess efnis í júní
og ákveðið að þau tækju gildi í
gær, 30. nóvember. Það er dagur
verndardýrlings Skotlands. Lögin eru
sögulegur áfangi að sögn Kate
Forbes, aðstoðar fyrsta ráðherra
Skotlands. Með því sé staðfest það
mikla hlutverk sem tungumálin leika
Skotlands. Ríkisstjórnin hefur þegar
lagt fram 37,5 milljónir punda á þessu
tungumálanna. Samkvæmt ákvæðum laganna
geta foreldrar meðal annars
krafist stofnunar gelískra skóla
í heimabyggð. Þau fela einnig í