INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samningur í höfn um starfsemi TikTo
Samfélagsmiðillinn TikTok
hefur samþykkt fjárfestingasamning
sem gerir honum kleift að forðast
bann á bandarískum markaði.
Samkvæmt minnisblaði frá Shou
Chew, forstjóra TikTok, sem Bloomberg
og Axios hafa vísað til í
miðilsins, ByteDance, fallist á að
stofna nýja samsteypu með fyrirtækin
Oracle og MGX innanborðs sem
fjárfesta."Þegar samkomulagið tekur
gildi mun samsteypan með Bandaríkjunum
starfa sem sjálfstæður lögaðili með
upplýsingavernd, öryggi reiknirita,
eftirliti á efni og tryggingum á
minnisblaðinu.Bandaríkjaþing samþykkti