INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Hugrekki mótmælenda er ótrúlegt
Ali Mobli, Írani sem býr á
Íslandi, biður fyrir ástvinum sínum í
Íran vegna þess hve harkalega
yfirvöld taka á mótmælendum í landinu.
Það hafa staðið síðan stuttu
fyrir áramót. Aukinn þungi er í
þeirri kröfu að stjórnvöld fari
frá völdum. Fregnir hafa borist af
því að öryggissveitir yfirvalda
hafi drepið yfir 200 manns og
handtekið yfir 2.000.Mótmælin, sem
hófust í lok desember, eru talin
þau fjölmennustu og útbreiddustu í
Íran síðan klerkastjórnin tók
völdin árið 1979. Mótmælendur koma
úr öllum kimum samfélagsins. Í
byrjun var bágu efnahagsástandi mótmælt
um stjórnarskipti að verða
hávær.Írani sem búsettur er hér á landi