INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrennt sem horfir til betri vegar í
Í jólaþætti Heimskviða er fjallað um
þrennt sem horfir til betri vegar í
heiminum. Það fyrsta er að mæðradauði
hefur dregist verulega saman á
heimsvísu frá aldamótum. Hvað skýrir
þessa þróun?Til mæðradauða teljast
dauðsföll tengd meðgöngu eða fæðingu.
Tilfellum hefur fækkað um 41% frá
aldamótum samkvæmt nýrri greiningu þar
frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni
WHO og háskólum víða um heim
greindu gögn frá 195 löndum og
svæðum.Flest dauðsföllin eru af völdum
blæðinga eftir fæðingu; kvilla sem
stafa af háum blóðþrýstingi;
blóðeitrun; stífluðum æðakerfum;
fylgikvilla þungunarrofs eða þegar ekki
reynist mögulegt að koma fóstri í