INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leiðtogi Grænlands á ljósmyndasýnin
heimastjórnarinnar, mætti á
ljósmyndasýningu Ragnars Axelssonar um
Grænland, sem opnuð var í
sendiráðsbyggingu Norðurlandanna í
Berlín í gær.Nielsen var staddur í
Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur
Merz Þýskalandskanslara. Sá fundur
var haldinn í gærkvöld, en fyrr
um daginn voru þau saman á
umræðufundi í sendiráðsbyggingunni
í Berlín."Hann kom áður en sýningin var
formlega opnuð og skoðaði myndirnar með
mér, sagði RAX í stuttu samtali við
fréttastofu í morgun. "Ég notaði
tækifærið og hrósaði honum fyrir að