INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sex látnir og strandaglópar víða um
Snjókoma og mikill vindur hefur truflað
samgöngur víðs vegar um Evrópu og
þúsundir flugfarþega komast hvergi. Sex
hafa látist.Fimm dóu í Frakklandi og
kona lést í Bosníu og Hersegóvínu, þar
sem hafa verið mikil flóð.Verst
Schiphol-flugvelli í Amsterdam og á
flugvöllum í París og annars staðar í
Frakklandi. Fjölda flugferða hefur
verið aflýst og þúsundir eru
strandaglópar. Schiphol-flugvöllur
ræður þeim, sem eiga miða í einhverja
þeirra 700 ferða sem hefur verið
aflýst, frá því að koma í flugstöðina.
Ekki sé hægt að þjónusta allt það fólk
sem þar er.Á Charles de Gaulle
og Orly-flugvöllum hefur á
annað hundrað flugferðum verið aflýst
og almenningssamgöngur hafa gengið illa