INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hátíðarklæðnaður Machado kominn til
José Raúl Mulino Panamaforseti kveðst
hafa kjólinn sem María Corina Machado
hyggst klæðast þegar friðarverðlaun
Nóbels verða afhent í Osló í dag,
miðvikudag. Raúl kom til Noregs í gær
en ekki er vitað hvar Machado heldur
sig.Forsetinn segir kjólinn geymdan
í hótelherberginu þar sem hann
gistir og að Machado fái hann
afhentan þegar hún ber þar að dyrum.
Raúl kveðst hins vegar ekki hafa
hugmynd um hvenær eða hvernig hún
komi þangað.Nóbelsstofnunin aflýsti
í gær blaðamannafundi sem halda
átti með Machado þar sem ekki er
vitað hvar hún heldur sig. Machado
hefur haldið sig í felum frá því í
janúar á þessu ári og ekki
sést opinberlega. Talið er
að Bandaríkjamenn hafi liðsinnt