INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vélmenni í boltanum sjáið tilþrif
Fjögur lið þriggja vélmenna
sem gervigreind stýrir, stigu út
á gervigrasið í Beijing í Kína
sannkölluðu meistarauppgjöri.Tilþrifin
voru kannski ekki upp á marga fiska en
í gegnum hnoðið mátti sjá glitta í þær
miklu framfarir sem orðið hafa í þróun
á gervigreind og vélmennatækni að
undanförnu enda voru "leikmennirnir
á sjálfsstýringu og mátu umhverfi sitt
og spiluðu alfarið á eigin spýtur.Lið
háskólans í Tsinghua, THU Robotics, bar
sigurorð af Landbúnaðarháskóla Kína
í úrslitaleik. Lokatölur voru 5 3.