INNLENDAR FRÉTTIR 102
Minnst á Ísland og erfðarannsóknir
Í nýbirtum skjölum dómsmálaráðuneytis
Bandaríkjanna um barnaníðinginn Jeffrey
Epstein, er minnst á Ísland að minnsta
kosti tvisvar.Annars vegar er minnst
á dvöl Ghislaine Maxwell,
kærustu Epsteins, hér á landi í
tengslum við Hringborgð norðurslóða
ávarpaði ráðstefnugesti árið 2013, eins
og rifjað var upp í hérlendum
miðlum þegar Maxwell var ákærð árið
2020 fyrir hlutdeild í glæpum
Epsteins. Skjalið sem um ræðir er
útprentun af frétt frá Bloomberg, að
því er virðist.Hins vegar bregður
fundargerð efnahagsþróunarnefndar
Bandarísku jómfrúareyja frá árinu 2012,
þar sem Epstein var meðal
fundargesta. Það er eftir að Epstein