INNLENDAR FRÉTTIR 102
4/12
Rauð og græn norðurljós yfir nyrstu
Kraftmikil norðurljós urðu víða um allt
norðurhvel jarðar í gær, 3. desember,
vegna sólgoss sem varð 1. desember.Fólk
í Mohe, nyrstu borg Kína, sá
tilkomumikil rauð og
græn norðurljós.Flestir hér á landi
hafa séð grænleit norðurljós en
öflugir stormar á sólu hafa þau áhrif
að norðurljósin verða óvenju
litrík. Litirnir sem við sjáum oftast
eru grænn og rauð-fjólublár, en
þeir stafa frá örvuðu súrefni
annars vegar og örvuðu köfnunarefni
eða nitri hins vegar.