Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  4/12 
 Ellefu látin í eldgosi á Indónesíu   
 Ellefu manns hafa fundist látin við gíg
 eldfjallsins Marapi í Indónesíu eftir 
 að það byrjaði að gjósa á sunnudaginn. 
 Um göngufólk var að ræða sem var í   
 fjallgöngu þegar eldfjallið byrjaði að 
 gjósa.Talið er að 75 manns hafi byrjað 
 göngu sína upp fjallið á        
 laugardag. Mörgum þeirra var komið burt
 af björgunaraðilum eftir að      
 gos byrjaði. Ekki náðist að bjarga   
 26 einstaklingum. Af þeim       
 fundust ellefu látin í dag en þrír   
 lifandi. Enn er leitað að tólf aðilum 
 sem ekki er vitað hvar         
 eru.Eldgosið hefur gert        
 björgunaraðgerðir erfiðar og reyna   
 björgunaraðilar að leita færis til að 
 halda leit sinni áfram.Öskustrókur   
 fjallsins stóð um þrjú þúsund metra upp
 í loftið um helgina og dreifðust heit 
Velja síðu: