INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir það skammsýni hjá Kennedy að
yngri, heilbrigðisráðherra
Bandaríkjanna, hefur hætt við 500
milljón dala styrki til þróunar
á mRNA-bóluefnum. Hann hefur
verið ötull gagnrýnandi bóluefna í
mörg ár, frá því löngu áður en hann
heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna.Bólue
þróuð með mRNA-tækni voru áberandi
á covid-tímanum, enda byggðu
bóluefni Pfizer og Moderna á henni.
Það hentar sérlega vel að
framleiða bóluefni með mRNA-tækni þar
sem það tekur styttri tíma en
framleiðsla annara gerða bóluefna. Þess
vegna er einnig hægt að bregðast
hraðar við veirustökkbreytingum
með henni.Tæknin hefur þegar
sannað sigKristjana Hrönn