INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þingið víkur afar óvinsælum forseta
á löggjafarþingi Perú hefur ákveðið að
víkja forsetanum Dinu Boluarte úr
embætti. Örskömmu áður hafði þingið
ákveðið að kæra skyldi forsetann til
embættismissis vegna afglapa í starfi.
Nær gjörvallur þingheimur, 118 af 122,
ákvað að setja hana af eftir að hún
hunsaði boð um að mæta ein eða með
lögmanni til að tala máli sínu.
Þingmenn sem áður voru hliðhollir
brottvikninguna.Meginástæða brottviknin
segja þingmenn vera að Boluarte hafi
mistekist að stemma stigu við glæpum
líkt og hún lofaði, hún hafi
fyrirskipað óþarflega hörku gegn
mótmælendum og notfært sér embættið til
Boluarte siðferðilega algerlega ófær um