INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mótmælin stærri en áður og annar tó
Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í
málefnum Írans, telur líklegt
að mótmælin í Íran haldi áfram
að aukast. Hann býst auk þess
viðbrögðum stjórnvalda við
mótmælunum.Fjölmenn mótmæli gegn
klerkastjórninni í Íran hafa staðið
óslitið frá því fyrir áramót.Þau
byrjuðu í höfuðborginni Teheran og
kveikjan var áhyggjur almennings af
falli gjaldmiðilsins, mikilli dýrtíð
og hækkandi framfærslukostnaði en
hafa í ríkari mæli beinst
gegn stjórnvöldum.Pahlavi er andsvar
við klerkastjórninniKjartan Orri
telur líklegt að Reza Pahlavi,
útlægur sonur Íranskeisara sem var
steypt af stóli í klerkabyltingunni
1979, sé ákveðið andlit og andsvar