INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þýskalandskanslari líkti Rússlandsf
Friedrich Merz Þýskalandskanslari líkti
Vladimír Pútín Rússlandsforseta við
Adolf Hitler í ræðu sem hann hélt
á laugardagskvöld með flokksmönnum CSU
í Bæjaralandi. Hann er systurflokkur
Kristilega lýðræðissambandsins
CDU.Vefritið Politico greinir frá
þessu. "Rétt eins og Súdetahéröðin
nægðu Hitler ekki mun Pútín ekki láta
staðar numið í Úkraínu, sagði Merz
í Tékkóslóvakíu, sem að stórum
hluta byggð þýskumælandi fólki, og
Hitler innlimaði í Þýskaland
haustið 1938.Það var eftir samkomulag
við bandamenn. Hitler hélt
fljótlega áfram að sölsa undir sig
ríki Evrópu. "Markmið Pútíns