Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/1 
 Úkraínuforseti segir friðarviðræður    
 Þríhliða friðarviðræðum um             
 endalok innrásarstríðs Rússa í Úkraínu 
 er lokið. Talskona                     
 aðalsamningamanns Úkraínu staðfestir   
 það í samtali við AFP. Volodymyr       
 Zelensky, forseti Úkraínu, segir margt 
 hafa verið rætt á meðan á viðræðum     
 stóð. Þær hafi                         
 verið uppbyggilegar.Væntingar          
 til viðræðna ríkjanna, sem             
 Bandaríkin eiga einnig aðild að,       
 voru hófstilltar þegar þær hófust í    
 Abu Dhabi í Sameinuðu                  
 arabísku furstadæmunum í gær. Búist var
 við því að þær stæðu í tvo             
 daga.Þetta eru fyrstu                  
 opinberu samningaviðræður              
 um vopnahléstillögur Bandaríkjanna     
 til að binda enda á stríðið sem        
 hefur staðið í nærri fjögur ár.        
Velja síðu: