INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vill halda daginn sem herlögin mist
Suður-Kóreu hrósaði þjóðinni í dag
"fordæmalausa kreppu lýðræðis fyrir
einu ári, þegar forveri hans, Yoon
Suk-yeol, lýsti yfir herlögum. Lee
sagði að héðan í dag yrði haldið upp á
"fullveldisdag alþýðunnar .Í dag er
eitt ár liðið síðan Yoon, þáverandi
forseti Suður-Kóreu, gaf út yfirlýsingu
um herlög í landinu og að þing
yrði leyst upp. Yfirlýsing
forsetans féll í grýttan jarðveg hjá
stórum hluta þjóðarinnar, sem
fjölmennti út á götur til
að mótmæla.Suðurkóreskir þingmenn,
þar á meðal Lee, neituðu að fara
eftir þessu og brutu sér leið inn
í þinghúsið, þar sem þeir kusu