Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/4 
 Unglingurinn átti að vera í umsjón     
 Sextán ára drengur sem var handtekinn í
 tengslum við árásina í Uppsölum í      
 Svíþjóð í gær strauk af heimili fyrir  
 vandalaus börn fyrir nokkrum dögum.    
 Félagsþjónustan fylgdist vel með       
 afdrifum drengsins árum saman.Í fyrra  
 bárust upplýsingar um að hann hefði    
 verið undir áhrifum fíkniefna í        
 skólanum og hann væri byrjaður að hanga
 með þekktum glæpamönnum.               
 Fjölskyldan hans sendi hann til        
 heimalands föður hans til þess að      
 rjúfa neikvæða vítahringinn sem hann   
 var kominn í, að sögn                  
 sænska ríkissjónvarpsins SVT. Hann     
 sneri aftur til Svíþjóðar í febrúar    
 og leitaði fljótt í heim glæpa         
 og fíkniefna.Honum var komið fyrir     
 á heimili fyrir vandalaus börn fyrir um
 tveimur vikum. Hann strauk þaðan fyrir 
Velja síðu: