INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sögðu röngum foreldrum að sonur þei
Foreldrar sem syrgðu látinn son sinn í
þrjár vikur eftir umferðarslys í
Suður-Yorkshire á Bretlandi fengu að
vita það á sunnudag að sonur þeirra
væri enn á lífi en lægi þungt haldinn
á sjúkrahúsi.Þrjú sautján og átján ára
ungmenni voru í bíl sem endaði utan
vegar og á tré nærri Rotherham 13.
desember. Sautján ára stúlka lést
samstundis og annar piltanna sem voru í
bílnum sömuleiðis. Hinn var fluttur
meðvitundarlaus og mikið slasaður á
sjúkrahús.Lögregla tilkynnti foreldrum
sautján ára drengs að hann hefði látist
í slysinu. Þá var talið að sá sem var á
sjúkrahúsi væri átján ára
vinur hans.Uppgötvaðist þegar
pilturinn gat svarað spurningumSá
sem slasaðist komst til meðvitundar
á sunnudag, þremur vikum eftir slysið.