INNLENDAR FRÉTTIR 102
Spennan eykst í Bandaríkjunum vegna
Aukinn kraftur hefur færst í mótmæli í
Minneapolis í Bandaríkjunum eftir að
fulltrúi innflytjendastofnunarinnar,
ICE, skaut konu þar til bana
á miðvikudag.Konan sem lést var 37 ára,
Walz, ríkisstjóri Minnesota, sakar
stjórn Trumps Bandaríkjaforseta
og alríkislögregluna FBI um að
hindra embættismenn ríkisins í því að
taka þátt í rannsókn málsins. J.D.
Vance varaforseti hefur sagt málið
borði alríkisstofnana.Embættismenn
í Minnesota annars vegar og alríkisins
hins vegar líta málið ólíkum augum.
Embættismenn Trump-stjórnarinnar segja
fulltrúa innflytjendastofnunarinnar
hafa brugðist við í sjálfsvörn.
Yfirvöld í Minnesota segja enga ógn