INNLENDAR FRÉTTIR 102 23/1 Beckham: Fjölskylda eða vörumerki? Netverjar geta ekki hætt að dæla
út jarmi um Beckham-fjölskylduna.
Það er ekkert leyndarmál að
Brooklyn hefur verið ósáttur við
foreldra sína lengi. Nú sakar hann
foreldra sína um að eyðileggja samband
hans og eiginkonu hans, Nicolu Peltz.