INNLENDAR FRÉTTIR 102
1/7
Rússar beina fleiri drónaárásum að
Rússlandsher jók árásir á Úkraínu með
langdrægum drónum um nær fjörutíu
prósent í júní, miðað við mánuðinn á
undan. Þetta leiðir greining
fréttaveitunnar AFP í ljós. Rússar
beindu ríflega 5.400 árásardrónum að
Úkraínu í júní, samkvæmt Úkraínuher.Það
eru umfangsmestu árásir Rússa á
Úkraínu síðan þeir hófu
allsherjarinnrás í landið í febrúar
2022.Eftir árásir Rússlandshers á Kyiv
7. júní 2025. Herinn beindi flugskeytum
og árásardrónum að húsinu.AP /
Efrem Lukatsky