INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kanada fær aðild að SAFE varnarmála
Kanada verður hluti af varnarmálaáætlun
Evrópusambandsins SAFE sem er ætlað að
tryggja ríkjunum nægt lánsfé á
fjármögnunar vopnakaupa.AP/The Canadian
Press / Spencer ColbyHvert ríki þarf
að leggja fram tiltekna fjárhæð
til verkefnisins. Samkomulag
þessa efnis var undirritað í
gær. Samningurinn sé leið til
aukinnar samvinnu á ólgutímum, sem
tryggi varnarmarkmið og spari
fé.Þannig segir í sameiginlegri
forsætisráðherrans Mark Carney og
Ursulu von der Leyen, forseta
framkvæmdastjórnar ESB. Með samningunum
sé stigið skref í átt að aukinni
samvinnu Kanada og Evrópusambandsins,
sem skapi örugga birgðakeðju þeirra á