INNLENDAR FRÉTTIR 102 22/12 Rússneskur herforingi ráðinn af dög Samkvæmt staðarmiðlum sprakk sprengjan
um 10 mínútum fyrir 7 að staðartíma,
fyrir utan fjölbýlishús í
Moskvu.AP/Investigative Committee of
Moscow /
UncreditedRússneskur herforingi lést
þegar bílasprengja sprakk í Moskvu,
höfuðborg Rússlands, í dag.
Rússnesk rannsóknarnefnd segir
Fanil Sarvarov hafa látist
í sprengingunni. Hann stýrði
þjálfun hermanna í rússneska hernum.
Í frétt Reuters segir
að rannsóknarnefndin hafi það nú
til skoðunar hvort
leyniþjónusta Úkraínu hafi komið
bílasprengjunni fyrir.