Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/12 
 Leiðtogi hersins segir afsal á land    
 Oleksandr Syrskyj                      
 hershöfðingi, yfirmaður úkraínska      
 hersins, segir ekki koma til greina að 
 Úkraína afsali landsvæði sínu          
 í friðarsamkomulagi við Rússland.      
 Í viðtali við Sky News sakaði          
 hann jafnframt Rússa um að             
 nota yfirstandandi viðræður            
 við Bandaríkjamenn um frið í           
 Úkraínu sem skálkaskjól á meðan her    
 þeirra leggur meira úkraínskt          
 landsvæði undir sig."Helsta verkefni   
 okkar er að verja landið okkar, ríkið  
 okkar og fólkið okkar,  sagði          
 Syrskyj. "Að sjálfsögðu er óásættanlegt
 að afhenda bara landsvæði. Hvað á      
 það yfirhöfuð að þýða   að             
 afhenda landið okkar? Það er einmitt   
 þess vegna sem við erum að berjast,    
 til þess að missa ekki                 
Velja síðu: