INNLENDAR FRÉTTIR 102
Enn líklegra að dóttirin verði gerð
Enn líklegra en áður þykir að Kim Ju
leiðtoga Norður-Kóreu, verði gerð að
arftaka föður síns. Ríkismiðlar
landsins birtu í morgun myndir af henni
og föður hennar í heimsókn
miðborg Pyongyang, þar sem afi hennar
og langafi, fyrrum leiðtogar
landsins, hvíla.Njósnastofnanir í
Suður-Kóreu segja að líklega sé hún
Paektu-erfðaröð, sem stýrt hefur
Norður-Kóreu með stálhnefa frá stofnun
ríkisins 1948. Ju Ae fylgdi föður sínum
í opinbera heimsókn til Kína
Seong-chang, sérfræðingur í
málefnum Norður-Kóreu við
Sejong-stofnunina í Seúl, segir við AFP