INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandamaður Dodiks nýr forseti Bosní
fráfarandi forsetans Milorad Dodik,
vann sigur í forsetakosningum í
lýðveldi Bosníu-Serba, öðru af
tveimur lýðveldum innan Bosníu
og Hersegóvínu, á sunnudaginn.
Karan fékk 50,89 prósent atkvæða
samkvæmt fyrstu niðurstöðum gegn
47,81 prósentum keppinautar hans,
Branko Blanusa.Dodik hafði verið dæmdur
í fangelsi og honum bannað að taka þátt
í stjórnmálum vegna óhlýðni við
fyrirskipanir Christians Schmidt, æðsta
fulltrúa alþjóðasamfélagsins í Bosníu
og Hersegóvínu. Æðsti fulltrúinn
framfylgja Dayton-samkomulaginu frá
1995, sem batt enda á Bosníustríðið, og
hefur miklar valdheimildir