INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tilkynnt um friðarverðlaunahafa í d
Mikil eftirvænting ríkir um
hvern norska Nóbelsnefndin tilnefnir
sem friðarverðlaunahafa í dag.
Það verður gert í höfuðborginni
Osló klukkan níu að íslenskum
tíma, örfáum klukkustundum eftir
samþykktu vopnahlé á Gaza
ásamt fangaskiptum.Niðurstaðan byggir
Trump Bandaríkjaforseta, sem hefur
ekki farið í grafgötur um að hann
telji sig eiga verðlaunin skilið fyrir
að stöðva fjölda átaka. Í gær
sagðist Trump ekkert vita um hver
fengi friðarverðlaunin en hafa yrði
í huga að aldrei í veraldarsögunni hafi
nokkur maður stöðvað átta stríð á níu
mánuðum.Vopnahlé á Gaza væri stærsta
afrekið. Nefndarmennirnir fimm