INNLENDAR FRÉTTIR 102
Öryggisráð SÞ samþykkti ályktun um
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti
í kvöld ályktun um friðaráætlun Donalds
Trump Bandaríkjaforseta fyrir Gaza.
Þar er lagt til að stofnað
verði sérstakt friðarráð sem eigi að
fara með stjórn Gaza til loka
ársins 2027. Þá verði einnig
stofnað alþjóðlegt öryggislið til
að tryggja stöðugleika á Gaza.13
ríki studdu ályktunina en Rússar
og Kínverjar sátu hjá.Ólíkt
fyrri ályktunum er minnst á
framtíðarríki Palestínumanna sem
ísraelskir ráðherrar hafa lýst
Þjóðaröryggisráðgjafi Ísraels sagði til
að mynda í dag að ef ályktunin yrði
samþykkt ætti Benjamín Netanjahú
forsætisráðherra Ísraels að láta