Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   8/12 
 Ár frá falli Assads: Nýtt Sýrland b    
 Ahmed al-Sharaa varð heimsfrægur       
 á einni nóttu um þetta leyti fyrir ári.
 HTS-vígasveitir hans komu á fullu stími
 í átt að Damaskus og voru eldfljótir að
 ná fornfrægri höfuðborginni á sitt     
 vald. Eftir nærri aldarfjórðung á      
 valdastóli hraktist Bashar             
 al-Assad einræðisherra á flótta        
 til Rússlands, þar sem hann situr      
 í útlegð.Þá gekk Sharaa enn            
 undir nafninu Jolani og                
 klæddist herklæðum. Í dag hefur hann   
 tekið upp skírnarnafnið Sharaa og      
 er jafnan í jakkafötum með bindi.      
 Svo að segja á augabragði hefur        
 honum tekist að bæta ímynd Sýrlands    
 á alþjóðavísu og má af sér             
 brennimark vígamannsins sem eitt sinn  
 barðist með Al Kaída og var eftirlýstur
 af Bandaríkjastjórn. Í dag             
Velja síðu: