INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir NATO áætla yfirtöku á hólmlen
aðstoðarmaður Vladímírs Pútín
Atlantshafsbandalagið í gær um að
leggja á ráðin um yfirtöku á rússnesku
hólmlendunni Kalíníngrad.Kalíníngrad
er hólmlenda við Eystrasaltið
sem liggur á milli Póllands og
Litáens og er aðskilið frá
meginhluta Rússlands. Patrúshev hefur
áður gagnrýnt Vesturlönd fyrir
að torvelda vöruflutninga og
samgöngur til Kalíníngrad."Í annað árið
í röð er NATO að halda stærstu æfingar
í marga áratugi nærri landamærum okkar,
þar sem þeir æfa sviðsmyndir með
árásaraðgerðum á stóru svæði frá
Vilníus til Odesa sagði Patrúshev í
viðtali við rússneska ríkismiðilinn
TASS á þriðjudaginn.Patrúshev nefndi