Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   7/1  
 Vetrarhörkur valda usla í Evrópu       
 Sex hafa látist í slysum sem rakin eru 
 til snjókomu og erfiðra akstursskilyrða
 í Evrópu undanfarna daga. Víðtækar     
 samgöngutruflanir hafa orðið.Hundruðum 
 flugferða hefur verið aflýst og        
 þúsundir ferðalanga eru strandaglópar  
 á flugvöllum bæði í París              
 og Amsterdam.Spár gera ráð             
 fyrir áframhaldandi                    
 vetrarhörku.Hvetur fólk til að vinna að
 heiman og forðast ferðalögPhilippe     
 Tabarot, samgönguráðherra Frakklands,  
 bað íbúa að vinna heiman frá sér       
 á meðan veður og færð eru áfram        
 slæm. Hann sagði spár gera ráð         
 fyrir áframhaldandi snjókomu í nótt og 
 á morgun.Í Suðvestur-Frakklandi létust 
 þrír og tveir létust í París í         
 umferðarslysum. Veðurviðvaranir hafa   
 verið gefnar út í 38 héröðum vegna     
Velja síðu: