Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/1 
 Hátt í 1,8 milljón hermanna talin h    
 Hátt í 1,8 milljónir                   
 hermanna Rússlandshers og Úkraínuhers  
 eru taldir hafa látist, særst eða      
 er saknað vegna innrásarstríðsins      
 í Úkraínu. Þetta kemur fram í          
 stuttri samantekt bandarísku           
 hugveitunnar Center for Strategic      
 and International Studies (CSIS)       
 sem birt var á heimasíðu hugveitunnar  
 í gær.Mun meira mannfall er í          
 röðum rússneskra hersveita en          
 úkraínskra hersveita. Talið er að alls 
 séu 1,2 milljónir hermanna úr          
 hersveitum Rússa sem hafa fallið, særst
 eða er saknað. Þar af sé fjöldi        
 látinna allt að 325.000 manns. Talið er
 að á milli 100.000-140.000             
 úkraínskra hermanna hafi fallið        
 en heildarfjöldi fallinna, særðra      
 eða sem er saknað úr röðum þeirra sé   
Velja síðu: