INNLENDAR FRÉTTIR 102
Danir lýsa í fyrsta sinn áhyggjum a
Dönsk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti
lýst opinberlega yfir áhyggjum af
öryggi landsins gagnvart Bandaríkjunum.
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu
leyniþjónustu danska hersins, DDIS.Í
skýrslunni er varað við því að
bandarísk stjórnvöld beiti
efnahagslegri valdbeitingu til að ná
fram vilja sínum, meðal annars með
hótunum um háa tolla. Þau útiloki
heldur ekki að beita herafla, jafnvel
gegn samherjum sínum.Þetta mat er
leyniþjónustunnar dönsku sem felst í
því að stórveldi láti í auknum mæli
eigin hagsmuni ráða og séu tilbúin að
beita hörku til að ná markmiðum
Atlantshafsbandalaginu verði æ frekar
ógnað af Rússum, sem sé áhyggjuefni