INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ofbeldi gegn blaðamönnum aukist eft
Bandaríkjunum hefur aukist eftir að
Donald Trump tók við forsetaembættinu á
ný. Flest atvikanna áttu sér stað
bandarískra stjórnvalda gegn
ólöglegum innflytjendum.Samtökin
Freedom of the Press Foundation halda
utan um tölfræði yfir fjölmiðlafrelsi
í Bandaríkjunum. Samkvæmt nýrri skýrslu
samtakanna hafa bandarískir blaðamenn
og blaðaljósmyndarar orðið fyrir
jafnmörgum árásum á þessu ári og á
síðustu þremur árum samanlagt.Samtökin
skráðu 170 árásir til 16. desember í
ár, flestar þeirra áttu sér stað
á mótmælum, en frá 2022 til 2024
voru alls 175 árásir skráðar.
Samtökin segja blaðamenn oft fyrsta