INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eldur í Pantomime-leikhúsinu í tívó
Samkoma við Pantomime-leikhúsið
Pantomime-leikhússins í Tívolíinu
í Kaupmannahöfn.Lögreglan þar
segir tilkynningu hafa borist um reyk,
og eldtungur sjáist úr þakinu.
Engar fréttir hafi borist af slysum
á fólki enn sem komið er. Búið er
að rýma veitingastaðinn Gr ften
vegna eldsins og Vesterbrogade
tívolíinu.Uppfært kl. 12:30:
Slökkviliðið hefur náð tökum á eldnum
sem var bundinn við þak hússins.
Skemmdirnar eru minniháttar. Talið er
að eldurinn hafi kviknað út frá