INNLENDAR FRÉTTIR 102
Disney stefnir á að framleiða gervi
Disney-samsteypan íhugar að bjóða upp á
efni framleitt með gervigreind á
streymisveitu sinni, Disney+. Áformin
hafa mætt harðri gagnrýni almennings
og kvikmyndagerðarfólks.Töluverðar umræ
hafa skapast á samfélagsmiðlum um það
sem sagt er vera taktlaus
Kvikmyndastúdíóið hefur verið
brautryðjandi í framleiðslu kvikmynda,
sérstaklega teiknimynda, í hundrað
ár.Dana Terrace, höfundur þáttanna The
Owl House, sem sýndir eru á
Disney+, hvetur áhorfendur til að snúa
baki við streymisveitunni."Segið
Disney+. Stelið Owl House á netinu. Mér
er sama. Fokk spunagreind,
skrifaði Terrace á samfélagsmiðlinum X