INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þingmaður AfD sviptur friðhelgi
þingmaður stjórnmálaflokksins Valkosts
þýska sambandsþinginu, var
sviptur þingmannsfriðhelgi á
fimmtudaginn vegna spillingarrannsóknar
gegn honum. Lögregla gerði
jafnframt húsleit á skrifstofu hans í
Berlín, heimili hans og skrifstofu
í Dresden, og skrifstofu hans
í Brussel, þar sem hann starfaði
sem Evrópuþingmaður í sex ár.Krah
var kjörinn á sambandsþingið
í þingkosningum Þýskalands í
febrúar. Hann hafði áður setið
á Evrópuþinginu fyrir flokkinn frá 2019
til 2025.Talsmaður opinbers saksóknara
í Dresden greindi fréttamiðlinum
Politico frá því að rannsóknin snerist
að peningaþvætti og spillingu, nánar