INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ísland meðal ríkja sem krefjast útf
Ísland er meðal þeirra ríkja
sem krefjast þess að áætlun um
útfösun á notkun jarðefnaeldsneytis
loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna,
COP30, sem á að ljúka í Brasilíu í
dag.Ríkin eru 36 talsins og hafa sent
brasilískum stjórnvöldum, sem
eru skipuleggjendur ráðstefnunnar,
bréf þar sem segir að mikilvægt sé
að vinna að því að halda hlýnun
jarðar innan við 1,5 gráður. Þá
eru leiðtogar hvattir til að einblína
á gæði útkomunnar frekar en
hraða.Í drögum að lokaályktun
ráðstefunnar er ekki kveðið á um áætlun
um að hætta notkun jarðefnaeldsneytis
í áföngum. Fulltrúar ríkjanna lýsa
í bréfi sínu yfir þungum áhyggjum
og segja að til greina komi