INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þolendur Epstein vilja að skjölin v
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir
að óbreyttu atkvæði síðar í dag um
birtingu allra skjala sem tengjast
kynferðisbrotamanninum Jeffrey Epstein.
Skömmu fyrir það koma þolendur Epstein
ásamt þingmönnum.Blaðamannafundurinn
þar sem þolendur koma fram
hefst klukkan 14 að íslenskum tíma.
Búist er við því að atkvæðagreiðslan
í þinginu hefjist um klukkan
17.Á sunnudag birti Donald
Trump Bandaríkjaforseti færslu
á samfélagsmiðlum þar sem hann
hvatti þingmenn Repúblikana til að
greiða atkvæði með frumvarpinu.
Hann virðist hafa skipt alfarið
um skoðun því áður reyndi hann að
fá þingmenn til að hafna því.Trump
var spurður í gær hvort hann