Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/12
 Sex sjálfsvíg á Grænlandi á þremur     
 Sjálfsvígstíðni á Grænlandi er sú hæsta
 í heiminum. Síðustu helgi féllu þar sex
 manns fyrir eigin hendi á þremur       
 dögum.Þetta kemur fram í tilkynningu   
 frá lögreglunni á Grænlandi, danska    
 ríkisútvarpið DR greinir frá.          
 Sjálfsvígin voru ótengd og áttu sér    
 stað víðs vegar um landið              
 samkvæmt tilkynningunni.Að meðaltali   
 falla 40 til 50 manns fyrir eigin hendi
 á Grænlandi árlega. Fjöldi fólks       
 sem fellur árlega fyrir eigin hendi    
 á Íslandi er svipaður, um              
 40.Á Grænlandi búa einungis um 56      
 þúsund manns. Fjöldi sjálfsvíga        
 á Grænlandi jafngildir því um          
 88 sjálfsvígum á hverja 100.000        
 íbúa. Það er næstum níu sinnum         
 hærra hlutfall en í Danmörku og        
 átta sinnum hærra en á                 
Velja síðu: