Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/7 
 Möguleg merki um örverulíf fundust     
 Steinn sem Perseverance, könnunarjeppi 
 NASA fann á plánetunni Mars þykir bera 
 þess merki að í honum hafi             
 leynst örverur. Steinninn hefur        
 fengið nafnið Cheyava Falls og fannst  
 þann 21. júlí í dal sem talinn er      
 hafa myndast þegar vatn flæddi á       
 Mars fyrir milljörðum ára.             
 Nánari athugun á steininum leiddi í    
 ljós möguleg ummerki um lífræn efni    
 sem sögð eru í líkingu við þau         
 sem finnast á steingervingum           
 á jörðinni. Þá er einnig talið að vatn 
 hafi flætt í gegnum steininn.  Ken     
 Farley, hjá Tækniháskóla Kaliforníu er 
 einn þeirra vísindamanna sem starfa    
 við leiðangurinn og sagði hann         
 steininn án efa þann mikilvægasta      
 sem könnunarjeppinn hefði fundið       
 hingað til.  Á honum væri að finna     
Velja síðu: