INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandaríkjastjórn leggur til að Úkra
Minnka verður Úkraínuher um helming og
langdrægum eldflaugum, samkvæmt
tillögum Bandaríkjastjórnar um frið í
stríði Úkraínu og Rússlands. Jafnframt
því verða Úkraínumenn að gefa eftir
það landsvæði sem Rússar hafa á
AFP-fréttastofan eftir úkraínskum
embættismanni um tillögurnar sem
Úkraínumönnum voru kynntar í gær. Miðað
tillögum Bandaríkjastjórnar mjög til
ítrustu krafna sem Rússar hafa haldið
fram allt frá upphafi innrásar sinnar
í Úkraínu.Rússar myndu bæði
halda Krímskaga, sem þeir hertóku
2014, og landsvæðum í austurhluta
Úkraínu sem þeir hafa náð á sitt vald