INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sex alda gamalt skipsflak vekur mik
Fornleifafræðingar hafa fundið
flak stærsta kaupskips frá miðöldum
við Kaupmannahöfn. Skipið er
svonefndur kuggur og hefur legið í sex
aldir á hafsbotni utan við
Kaupmannahöfn, allt frá þeim tíma þegar
Danmörku.Skipið, nefnt Svælget 2, var
28 metra langt, 9 metra breitt og 6
metra hátt, og talið hafa geta borið
um þrjú hundruð tonn. Lengsti
kuggur sem fundist hefur hingað til var
24 metrar.Það hefur verið dregið á land
til rannsóknar og hefur vakið mikla
gleði fornleifafræðinga enda eru hlutar
skrokksins einstaklega vel varðveittir.
Það er Víkingaskipssafnið í
Hróarskeldu sem ber ábyrgð
á fornleifarannsóknum í hafinu