INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forseti Belarús mærði mjög vináttu
Alexander Lúkasjenka, forseti Belarús,
hyllti trausta vináttu Kínverja þegar
hann ræddi við Xi Jinping, þarlendan
kollega sinn í morgun. Lúkasjenka kom
til Kína í gær, annað sinn á árinu,
ráðamenn.Lúkasjenka var gagnrýndur mjög
vegna þeirrar fyrri í febrúar, í
ljósi fylgispektar hans við Vladmír
Pútín Rússlandsforseta. Belarús
reiðir sig mjög á fjárhagslegan
og hernaðarlegan stuðning Rússa
og leyfðu þeim að gera atlögu þaðan
að Úkraínu í febrúar 2022.Ætlunin er að
landanna, efnahagsmál, fjárfestingar
Lúkasjenka sagði Xi í morgun að
Belarúsar hefðu löngu ákveðið að
halda traustri vináttu og samvinnu