Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/4 
 Hamas með vopnahléstillögur Ísraels    
 Hamas samtökin hafa til skoðunar nýja  
 kröfugerð Ísraelskra stjórnvalda       
 varðandi vopnahlé á Gaza.Þetta segir í 
 yfirlýsingu frá Khalil al-Hayya,       
 varaforseta pólitíska hluta Hamas. Hann
 sagði að Hamas færi nú yfir            
 kröfur Ísraelsmanna og myndi í         
 kjölfarið taka afstöðu til þeirra.Bréf 
 með tillögum Ísraels barst Hamas í     
 nótt en viðræður um vopnahlé hafa      
 staðið yfir í mánuðinum með            
 milligöngu Egyptalands og Katar.Til    
 þess að samkomulag náist þarf Hamas    
 að sleppa þeim gíslum sem enn eru      
 í haldi.Af hálfu Hamas er þess krafist 
 að ísraelskt herlið hverfi alfarið frá 
 Gaza, og að jafnframt fái Palestínumenn
 í ísraelskum fangelsum frelsi í skiptum
 fyrir gísla Hamas.Fleiri en 50 hafa    
 verið drepnir af Ísraelshers á         
Velja síðu: