INNLENDAR FRÉTTIR 102
Upplýsingatæknifulltrúi á fertugsal
Svíi á fertugsaldri var handtekinn á
miðvikudag í Stokkhólmi og úrskurðaður
í gæsluvarðhald grunaður um
njósnir.Gamle Stan í Stokkhólmi.EPA /
Mauritz AntinMats Ljungqvist
ríkissaksóknari segir í samtali við SVT
að frumrannsókn bendi til að hinn
grunaði hafi verið í höndum
rússnesku leyniþjónustunnar, án þess
Ítarlegri rannsókn muni leiða í ljós
sagði Ljungqvist.Hann segir
rannsóknina enn á frumstigi. Hinn
grunaði starfaði sem ráðgjafi
í upplýsingatækni fyrir sænska
herinn frá 2018 til 2022. Síðan þá
tölvufyrirtæki. Ljungqvist segist ekki
geta tjáð sig frekar um málið, enda sé