INNLENDAR FRÉTTIR 102
Olíuflutningaskipið komið til Skotl
Olíuflutningaskipið Marinera,
sem siglir undir rússneskum fána
og Bandaríkjaher lagði hald á í síðustu
viku, er komið til Skotlands. BBC
greinir frá þessu.Skipið er í höfn í
Moray Firth í norðurhluta Skotlands.
Þar eru einnig dráttarbátar og
landhelgisgæslunnar.BBC hefur eftir
talsmanni breskra stjórnvalda að skipið
hafi komið inn í breska lögsögu til að
fylla á nauðsynlegar birgðir, þar á
meðal mat og vatn fyrir áhöfnina,
fyrir áframhaldandi för. Talsmaðurinn
tók ekki fram hvert skipið
héldi næst.Bandaríkjaher tók yfir
skipið 7. janúar um 200 kílómetra
frá ströndum Íslands. Skipið var
innan íslenskrar efnahagslögsögu en
á alþjóðlegu hafsvæði. Það