INNLENDAR FRÉTTIR 102
Danir bjóða Banda ríkja her að taka
Yfirmaður herstjórnar Danmerkur
á Norðurslóðum, S ren Andersen,
býður Bandaríkjunum að taka þátt
í sameiginlegri heræfingu á Grænlandi.
Andersen á von á því að æfingarnar fari
fram seinna á árinu.Bandaríkjaher hefur
ekki enn brugðist við boðinu.Þegar
hafa Bretland, Þýskaland,
Svíþjóð, Noregur og Frakkland ákveðið
að senda hermenn á æfingu sem
danski herinn stendur fyrir á
yfirskriftina "Operation Arctic
Endurance . Óljóst er hvort þetta sé
sama æfing og Bandaríkjaher hefur verið
boðið að taka þátt í.Alls eru um
150 hermenn Bandaríkjahers staðsettir
á Grænlandi í Pituffik-geimherstöðinni,
norðvestanverðu landinu. Bandaríkjaher