INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þorgerði sárnar stuðningur Bandarík
Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tjáði
sig um nýja þjóðaröryggisstefnu
Bandaríkjanna í Silfrinu á mánudaginn.
Stefnan hefur vakið mikið umtal
vegna mildari tóns sem tekinn er
upp gagnvart Rússlandi og
harkalegrar gagnrýni sem í henni
birtist gagnvart Evrópu.Þorgerður
Katrín sagðist fyrst og fremst
telja þjóðaröryggisstefnuna
pólitískt plagg."Þetta plagg, það er
ekkert í því sem segir að varnar-
eða öryggishagsmunum okkar
Íslendinga sé ógnað, sagði Þorgerður
Katrín. "Það sem mér finnst áhugavert
eru ákveðnir pólitískir þættir sem
eru sumir hverjir skiljanlegir, eins
og framsetningin gagnvart Kína. En
ég leyni því ekki að það eru