INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þúsundir mótmæla ICE í Minneapolis
Þúsundir hafa safnast saman
í bandarísku borginni Minneapolis
veru innflytjendastofnunarinnar ICE
þar og drápinu á Renee Good
á miðvikudag.Frá mótmælum í Minneapolis
OLGA FEDOROVATrump-stjórnin
segir fulltrúa stofnunarinnar
hafi brugðist við í sjálfsvörn
þegar hann banaði Good. Samkvæmt
fréttum bandarískra miðla gengu
þúsundir frá Powderhorn-garðinum
nærri miðborginni að götunni þar sem
Good lét lífið.Smærri hópur kom
saman við höfuðstöðvar ICE.
Einhverjir köstuðu snjóboltum í
bygginguna og starfsmenn sem svöruðu
með því að skjóta piparúða að
mótmælendum. Mótmælin hafa hingað til