INNLENDAR FRÉTTIR 102
Palestínumaður stakk unga konu til
Palestínumaður á fertugsaldri
stakk unga konu til bana í borginni
Beit Shean í Norðurumdæmi Ísraels í
gær og myrti roskinn mann með því
Unglingur meiddist lítillega eftir
að maðurinn keyrði á hann.
Ísraelsk lögregluyfirvöld
segja árásarmanninn hafa laumað sér inn
í Ísrael nokkrum dögum fyrr. Hann hafi
særst í skotbardaga og verið fluttur á
sjúkrahús. Hann hafi verið búsettur í
bænum Qabatiya og fengið bíl
vinnuveitanda síns að láni. Sá var
einnig handtekinn að sögn lögreglu.
Daginn áður hafði ísraelskur
varaliðshermaður ekið á Palestínumann
við bænir á Vesturbakkanum og nokkrum
dögum fyrr skutu hermenn táning til
bana í Qabatiya. Innri rannsókn er