INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bjartsýni um frið að loknum fundi f
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir
frið í Úkraínu nær en nokkru sinni
fyrr. Málið sé þó ekki leyst, enn séu
þó nokkrar vikur í að niðurstaða
samningaviðræðna liggi fyrir. Þá gæti
stríðinu lokið. Ef ekki þá haldi Rússar
og Úkraínumenn áfram að drepa hvern
annan. "Ef viðræður ganga reglulega vel
tekur þetta nokkrar vikur, lengur ef
á sameiginlegum blaðamannafundi hans og
Volodymyrs Zelensky Úkraínuforseta í
Mar-a-Lago. Þríhliða fundur þeirra með
Vladimír Pútín Rússlandsforseta gæti
orðið að raunveruleika. Trump sagði
Pútín hafa lýst vilja til þess í
löngu símtali þeirra fyrr í dag.
Löngum fundi þeirra Trumps og Zelenskys
um nýjustu samningadrögin að friði
í innrásarstríði Rússa lauk á