INNLENDAR FRÉTTIR 102
Time útnefnir arkitekta gervigreind
Tímaritið Time hefur útnefnt manneskju
ársins 2025. Nafnbótin fellur í skaut
þess sem Time telur hafa haft mest
áhrif á árinu sem er að líða. Í þetta
sinn er það ekki einn einstaklingur sem
hlýtur þessa nafnbót, heldur
"arkitektar gervigreindarinnar .Tvær
útgáfur eru af nýjustu forsíðu Time.
Á annarri þeirra má sjá áhrifafólk
úr heimi gervigreindar sem sitja
byggingu. Myndin er eftirgerð
einnar þekktustu ljósmyndar sem
af byggingarverkamönnum sem unnu
við framkvæmdir á Rockefeller Center
í New York.Á ljósmyndinni má
meðal annars sjá Jensen Huang,
forstjóra Nvidia, Mark Zuckerberg,
forstjóra Meta, Elon Musk,