INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sjö ára drengur drepinn í loftárás
Sjö ára gamall drengur var drepinn í
loftárásum Rússa á Zaporizhzhia í nótt.
Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem
sínum. Héraðsstjórinn Ivan Fedorov
samskiptamiðlinum Telegram.Fjöldi
sprenginga kvað við miðsvæðis í
úkraínsku höfuðborginni Kiev í nótt og
drónaniður ómaði. Úkraínski flugherinn
segir umfangsmikla árás Rússa
standa yfir. Straumrof og
vatnsskortur hefur orðið í
austurhverfum borgarinnar að sögn
Klitschko.Orkumálaráðuneytið segir
Rússa einnig hafa lagt til atlögu við
orkukerfi landsins af fullum þunga.
Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti sagði
í gær slíkar árásir valda mikilli